Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 19
19 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002__________________________ DV _______________________________________________Menning Fróðleiksbrunnur hestamannsins Bókin Sam- bands hests og knapa eftir Rikke Mark Schultz dýra- lækni er kær- komin viðbót við bókaflóruna sem ætluð er hestamönnum og öðrum áhugamönnum um hestamennsku þessi jólin. Rikke er íslenskum hestamönnum að góðu kunn. Hún bjó hér á landi um árabil og hefur lagt drjúgan skerf af mörkum í þann þekking- arbrunn sem er nauðsynlegur hverjum hestamanni til að ná sem bestum árangri. í dag fæst hún einkum við rannsóknir og meðhöndlun hesta sem hafa skerta getu að einhveiju leyti og er orðin þekkt fyrir hnykklækn- ingar sínar og nálastungumeð- ferðir. Bókin er yfírgripsmikil en rauði þráðurinn í henni er sam- bands hests og knapa, hvemig megi bæta það og stuðla að því að þeir skilji hvor annan. Gagnkvæmur skiln- ingur er að sjálfsögðu grundvöllur þess að báðir taki framforum og nái árangri. í upphafi er lesanda kynnt skapgerð hestsins og táknmál hans. Því næst er fjallað um orsakir fyrir skertri hæfni sem geta verið af margvísleg- um toga. Vandamál í munni er einnig til umfjöll- unar, svo og að hverju þurfi að gæta í því tilliti. Tekin er fyrir beina- og vöðvabygging hestsins og gerð ítarleg grein fyrir helstu kvillum sem upp geta komið, til dæmis eftir ranga beitingu. Helti hesta af einum eða öðrum toga er vanda- mörgu, sumu framandi en öðru sem allir þykjast vita. En það er nú einu sinni svo að menn geta „gleymt" að at- huga hlutina nema þeir hafi biblíu á við þessa bók við höndina til að minna sig á. í það minnsta eru fjölmörg at- riði komin á tossalista undir- ritaðrar og þeim á eflaust eft- ir að stórfjölga við annan lestur bókaririnar. í bókarlok er einkennalisti með stikkorðum sem auð- veldar notandanum að flnna út hverjar geti verið orsakir tiltekins vandamáls. Bókin Samband hests og knapa er afar vönduð hvað útlit varðar. Fjölmargar skýringamyndir eru í henni, aúk þess sem hana prýða margar fallegar ljósmyndir. Prentvinnsla er einnig mjög vel úr garði gerð. Hins vegar líður textinn líklega fyrir að bókin skuli prentuð í Dan- mörku. Prófarkalestri er verulega ábótavant svo staf- setningar- og málvillur sjást alltof víða. Þar verð- ur vonandi bætt úr í nýrri útgáfu. Þessi galli breytir því hins vegar ekki að þama er á ferð- inni góð og gagnleg bók, yfirfull af fróðleik fyrir alla þá sem vilja skilja hestinn sinn sem best, hugsa vel um hann og ná góðu sambandi við hann. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Rikke Mark Schultz: Samband hests og knapa. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Höfundur gefur út 2002. 106 ««r knapíf *rta h*N i*|n ot «í tímunarcAngum. *J i» 4«. **XX wW* *r fti « NBtK *« I m f.r* vzx. <t'H eXx<- sír< t fktt tr < *tV jr« *í s! s*«« K '** •'***« ^ •’r** **-*?*<«» U®£*««**2* sa'ejr-< í *«**» «1 **»*, n **«?<■. ö'tfeS*fkt«* m*>cf Dæmi um bókaropnu í Sambandi hests og knapa. Margir vilja heldur skipta um dýralækni en að viðurkenna að þeirgeri eitthvað vitlaust, segir m.a. í nýútkominni bók eftir Rikke M. Schultz. mál sem allir hestamenn þekkja. í kafla undir því heiti eru raktar ótal orsakir fyrir því hvers vegna hestur getur helst. Ekki þarf endilega að vera um að ræða meiðsl á fótum, heltin getur einnig verið fylgikvilli rangrar likamsbeitingar. Bókmenntir Þá er farið vandlega í gegnum hófahirðu, tálg- un og jámingu, svo og ýmsa kvilla, eins og í önd- unarvegi. Kenndar era ýmsar einfaldar æfingar sem hjálpa hestinum til að slaka á vöðvum. í köflunum um knapa og reiðtygi er tekið á 10? reeztr. '«* Hrv f- •» tjngt -•» át * **J« *» »; *< Kf« tí «*á* ðr «mb iaSt^'iht »*t *'tStz?*. Kéa WM.Vt fess iM* j&imf r.ttr r 1 tkvn vns* r >< Þrjár góðar að vestan Vestfirska forlagið á Hrafnseyri er iðið við að gefa út bækur sem segja sögur af Vestfirðingum, enda eru þeir sögulegir. Fimmta árið í röð kemur út bók undir heitinu Hundrað og ein ný vestfirsk þjóðsaga í saman- tekt ísfirðingsins Gísla Hjartarsonar, enda eiga aðdáendur þeirra bágt með að mæta jólunum án þeirra. Þetta er heilsusamleg lesning, að mati útgef- anda, bæði sönnu sögurnar og þær lognu. Einnig kemur nú út fimmta bókin undir heitinu Frá Bjargtöng- um að Djúpi. Þetta er bókaflokkur um mann- líf og sögu á Vestfjörð- um og er ritstjóri Hall- grímur Sveinsson. Hér skrifar m.a. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur grein- ina „Af skáldyrðingum" um Magnús Hjaltason og skyldleika hans við Ólaf Kárason Ljósvíking í skáldsögu Hall- dórs Laxness. Ari ívarsson skrifar grein um Sjöundá og Skor á Rauða- sandi og fjöldi annarra greina er í bók- inni sem prýdd er mörgum ljósmynd- um. Úr verbúðum í vík- ing - Vestan hafs og austan - er saga Ólafs Guðmundssonar frá Breiðavík sem fór í sinn fyrsta róður ellefu ára gamall og bjó í ver- búðum úr torfi og grjóti en starfaði seinna hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna í Ameríku og víða í Evrópu. Hann segir ffá frumherj- um í útgerðar- og fisksölumálum þjóð- arinnar og frá eigin ævi eins og Vest- firðingum einum er lagið. Fjöldi ljós- mynda prýðir frásögnina. SKJALLBANOALAGIÐ KYNNIR |Q í IÐNÓ Jólasýning Lau. 28.12. kl. 21. Fös. 3.1. kl. 21. Uppselt Lau. 11.1. kl. 21. Nokkursæti Miðasalan i Iðnó er opin frá 10-16 alla virka daga, 14-17 um helgar og frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru seldar 4 dögum fyrir sýningar. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfóiag Reykjavíkur STÓRA SVIÐ SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og KarlÁgúst Úlfsson Frumsýning lau. 11/1. UPPSELT 2. sýn. su. 12/1, gul kort 3. sýn. fö. 17/1, rauð kort 4. sýn. lau. 18/1, græn kort SÖLUMAÐUR DEYR e. Artbur Miller Lau. 28/12 kl. 20 Su. 29/12 kl. 20 SÝNINGUM FER FÆKKANDI HONK) UÓTI ANDARUNGINN e. George Sti/es ogAnthony Drewe Gamansöngleikurfyrir allafjölskylduna. Su 29/12 kl. 14 Su. 12/1 kl. 14 MENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG óskar gestum sínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og þakkar samveruna á árinu sem er að líða. NYJA SVIÐ JÓN OG HÓLMFRÍÐUR Frekar erótískt leiktrit íf>rem páttum e. Gabor Rassov Su. 29/12 kl. 20 Fö. 3/1 kl. 20 JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Jólasveinakvaði Jóhannesar úr Kötlum i leikbúningi o.Jl. Su. 5/1 kl. 14 og 15 - Kr. 500 15:15 TÓNLEIKAR Takemitsu og George Crumb. Benda Lau. 21/12 kl. 22 - Ath. breyttan tíma ÞRIÐJA HÆÐIN HERPINGUR eftirAuðiHaralds HINN FULLKOMNI MAÐUR eftir Mikael Torfason f samstarfi vio DRAUMASMIÐJUNA Lau. 28/12 kl. 20, Fö. 10/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR LITLA SVIÐ RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare f SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT Má. 30/12 kl. 20. UPPSELT Fö. 3/1 kl. 20 GJAFAKORT I LEIKHUSIÐ - FRÁBÆR JÓLAGJÖF Sól & Máni - Nýr íslenskur söngleikur eftir Sálina hans Jóns mins og Karl Ágúst Úlfsson FORSALA AÐCÖNGUMIÐA STENDUR YFIR. GJAFAKORT Á TILBOÐ5BERÐI TIL JÓLA Frumsýning 11. janúar Sjáið dagskrá 2003 á www.gerduberg.is Um leið og við óskum fiytjendum okkar og gestum Salarins, tónlistar- unnendum og stuðnings fólki öllu gleðilegra jóla og gæfurfks komandi árs, viljum við þakka fyrir ánægjulegar og gefandi samverustundir á llðnum árum. Megi þær verða sem flestar á komandi ári. Opnunartímar yfir hátfðamar: Lokað frá og með laug. 21. des. til og með fim. 26. des. Opið föst. 27. des. frá kl. 9 -16. Opnað á nýju ári fimmt. 2. janúar 2003 kl. 9.00. m=í *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.