Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 25
25 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002 DV Tilvera lí f iö E F T I R V I N N U •Uppákomur MXtravaganzakvöld á Broad- Lisa Loud er án efa „first lady of dance music' með ótrúlegan feril sem staðið hefur yfir í 14 ár. Ferill sem veitt hefur henni verðlaun og að- dáun og setur hana á stall sem einn besti kvenkyns plötusnúð Englands. Lisa verður á Xtravaganzakvöldi á Broadway í kvöld. Ath.: aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði en fyrsti vinningur er ferð til London. Auk Lisu verður tískusýning á staðnum og DJ Transatl- antic. Miðaverð er 1800 kr. en tveir fyrir einn fæst í forsölu. • T ónleikar ■Jólasöngvar Kórs Langholts- kirkiu Tuttugustu og fjórðu jólasöngvar Kórs Lang- holtskirkju verða kl. 23. Auk Kórs Langholts- kirkju syngur Gradualekór Langholtskirkju á tónleikunum. Kórinn býður tónleikagestum upp á jólasúkkulaði og piparkökur i hléi. Ein- söngvarar verða Ólafur Kjartan Sigurðarson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Einnig koma fram einsöngvarar úr röðum kórfélaga og hljóðfæra- leikarar leika með kórunum. Stjórnandi er Jón Stefánsson. BJóel á Grandrokk Fyrstu alvöru djasstónleikarnir verða á Grand Rokk i kvöld á miðnætti. Jóel Pálsson fagnar útgáfu plötu sinnar, Septett, með félögum. 1.000 kr. inn og léttar veitingar i boði. BMozart við kertaliós Kammerhópurinn Camerarctica heldur nú sina tiundu kertaljósatónleika en hópurinn hefur frá árinu 1993 haldið slíka tónleika síö- ustu dagana fyrir jól. Leikin er Ijúf tónlist við kertaljós í Hafnarfjaröarkirkju í kvöld kl. 21 og eru þeir um klukkustundar langir. i lok tónleik- anna verður að venju leikinn jólasálmurinn í dag er glatt í döprum hjörtum sem einnig er eftir Mozart. MFimmta herdeildin í Nvló 5ta herdeildin treður upp kl. 21 á Jólabasar Nýlistasafnsins. Þar er að finna fullt af þrusu- góðum jólagiöfum á hlægilegu verði. Fritt inn á tónleikana. • K 1úbbar MEIektrotux á Gauknum Það er boðið upp á stórhátíðarveislu í ís- lensku skemmtanalífi á Gauknum í kvöld. El- ektrolux snýr aftur í miðbæinn, helmingi stærra í tilefni jólanna. Gestir kvöldsins eru ofur-snúðurinn Dave Seaman og paunk-fönk grúppan Gus Gus. Dave Seaman er enginn ný- græöingur í bransanum. Plötusnúðaferillinn hófst seint á 9. áratugnum og stuttu síðar byrj- aði hann að búa til tónlist ásamt félaga sln- um, Steve Anderson, undir nafninu Brothers ln Rhythm. Þessi tónlistarferill hefur leitt til samstarfs og vinnu fýrir listamenn eins og The Pet Shop Boys, Kylie', Take That, Pulp, Gar- bage o.fl. Að auki hefur hann gefið út fjöldann allan af mix-diskum. Gus Gus er sennilega óþarfi að kynna. Breiðskífa þeirra, Attention, er nýútkomin beggja vegna Atlantsála og á Is- landi. Önnur smásklfan af plötunni, David, kemur út I Bretlandi 20. janúar. Þau fengu auk þess tvær tilnefningar til íslensku tónlistar- verðlaunanna og fóru á rómað tónleikaferða- lag um Bandaríkin snemma I haust og eru byrj- uð á tónleikaferðalagi slnu um Evrópu. Kvöld- ið hefst klukkan 23.30 og Gus Gus og Dave Seaman til aðstoðar verða Alfons X og Grétar G. 1500 kr. við dyr. MAIIev Cat á Flauel Skunkrock og Breakbeat.is standa fyrir Alley Cat kvöldi á Flauel I kvöld og standa herleg- heitin yfir frá kl. 23 til 6. Hin geðþekka Alley Cat er að kynna nýja plötu, Crowd Control, og er ísland fýrsti viðkomustaður hennar I heims- reisu hennar. Krossgáta Lárétt: 1 léleg, 4 lof, 7 gluggi, 8 æsa, 10 styrkja, 12 feyskja, 13 hokin, 14 félagi, 15 kraftur, 16 atlaga, 18 áforma, 21 mann, 22 hrina, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 gerast, 2 armur, 3 froðusnakka, 4 þrifnaður, 5 eyri, 6 sigti, 9 kjass, 11 smá, 16 dýpi, 17 kærleikur, 19 hrossaskítur, 20 for. Lausn neðst á síöunni. Stórmeistarinn Levon Aronian og al- þjóðlegi meistarinn Artyom Timofeev frá Rússlandi eru efstir eftir 11. umferð Umsjón: Sævar Bjarnason endumir hafa staðið sig með sóma, sér- staklega Stefán sem hefur teflt í topp- baráttunni allan tímann. Daviö hefur teflt ágætlega líka og sjáum við í dag ágætt dæmi þar um. Davíð tefldi Dreka- afbrigðiö fræga og rak kóng hvíts á ver- gang. í stöðunni hér að ofan segir tölv- an mín að mát sé 1 7 leikjum eftir 37. Re3+. En Davíð er af holdi og blóði og velur ömgga leið til sigurs! Hvítt: Phukan Pranjal (2059). Svart: Davíö Kjartansson (2224). Sikileyjarvöm. Goa, Indlandi (10), 17.12. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. Be3 0-0 8. 0-0 Rc6 9. h3 a6 10. Rb3 Be6 11. f4 b5 12. Bf3 Hc8 13. Rd5 Bxd5 með 8 v. af 11 á heimsmeistaramóti unglinga á Indlandi. 7 aðrir skákmenn koma þar á eftir meö 7,5 v. Stefán Kristjánsson hefur 6,5 v. og Davíð Kjartansson hefur 5,5 v. Keppnin er mjög hörð og spennandi, 88 keppendur taka þátt, margir titilhafar og meiri- hluti keppenda hefur yfir 2300 Elo-stig og þeir sem era að berjast um sigurinn hafa flestir vel yfir 2500 Elo-stig. Keppn- inni lýkur í dag og báðir íslensku kepp- 14. exd5 Ra5 15. Rxa5 Dxa5 16. c3 b4 17. Bd4 Re8 18. Bxg7 Rxg7 19. cxb4 Dxb4 20. De2 Rf5 21. Hf2 Dxf4 22. Bg4 Hcl+ 23. Hxcl Dxcl+ 24. Kh2 Re3 25. Dxa6 h5 26. Bf3 h4 27. Dc6 Del 28. He2 Rfl+ 29. Kgl Dal 30. Kf2 Rg3 31. Hc2 Dfl+ 32. Ke3 Rf5+ 33. Ke4 Hb8 34. b3 Hb4+ 35. Hc4 Dbl+ 36. Kf4 Dcl+ 37. Kg4 (Stöðumyndin) 37. -Hxc4+ 38. bxc4 De3 39. Db5 Dd4+ 40. Kg5 Kg7 0-1 ■me 05 ‘QBl 61 ‘isp a ‘ng 91 ‘IRIl 11 ‘Jniæg 6 ‘gis 9 ‘ju e ‘pæiumjQ T ‘e^sEijErj g ‘uiq z ‘a>is 1 írqjqoj ‘jnQi E5 ‘BIOI zz ‘Bimis \z ‘Epæ 81 ‘sbjb 91 ‘ue ei ‘iiqu n jnise ei ‘mj zi ‘buo 01 ‘uuSa 8 Jjofi i ‘sojii p ‘nois 1 :ua.in DV-MYND SIG. JÖKULL Gengiö tii klrkju Þær eru ákveðnar í fasi, þessar fallega búnu stúlkur sem hér taka á sig krók til að koma rétt aö sáluhliði kirkj- unnar í Árbæjarsafni. Dagfari Jólabakstur um nótt Aðventan er annatími hjá mörgum. Líklega þó mestur hjá prestum, kaupmönnum og hrútum en líka hjá blaða- mönnum sem eru þessa dag- ana að keppast við að fylla síður jóla- og áramótablaða að ekki sé talað um myndarlegar húsmæður sem kosta kapps um að fylla sem flesta stauka af smákökum. Sú sem þetta ritar tók jóla- baksturinn með stæl eitt kvöldið í vikunni. Skar reynd- ar aðeins niður nætursvefn- inn þann sólarhringinn. Það þótti ekki tiltökumál á mínu heimili á sjötta áratugnum að baka stöku sinnum til jólanna um miðjar nætur. Þetta var á þeim tíma sem heimarafstöðin var eina orkuveitan og átti fullt í fangi með að framleiða nægilegt afl í skammdeginu - vatnið í læknum í lágmarki en ljósanotkun í hámarki. Það skapaðist sérstök stemning þessar bökunarnætur þegar kyrrð var komin á, tírurnar höfðu verið slökktar annars staðar en í eldhúsinu og flest- ir voru gengnir til náða. Ung- dómurinn hafði fengið að leggja sig í rökkrinu til að vera betur upplagður við baksturinn. Hver og einn fékk svo sinn skerf af deigi til að móta kökur úr og skreyta, undir öruggri stjórn húsfreyj- unnar, móður minnar, sem hafði undirbúið næturævin- týrið. Þetta fyrirkomulag þætti okkur baka fullmikil vand- ræði í dag. Ótakmörkuð raf- orka er einn af sjálfsögðu hlutunum og okkur finnst sjálfsagt að bruðla með hana - ekki síst á aðventunni. Gleðileg jól! Helga vill að ég hrein6i arfa, fari út með ru6lið 09 Lietinn er endalaue og ég veit ekkl á hverju ég á að byrja. 1 10-2 Ra65apúður er ekki ólöglegt eiturlyfl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.