Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER DV5PORT 19 ncn mtú fcr Bm S JL? És0 f | S Haukar Stórt skarð að fylla TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Haukar 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 30 3. 12 Stig á heimavelli 14 4. / 12 Stig á útivelli 16 1. 17. Stig í fyrri umferð 12 6. 12 Stig í seinni umferð 18 1. 12 Sókn Stig skoruð í leik 89,6 4. 12 Skotnýting 48,8% 1. 12 Vftanýting 71,7% 5. \ 3ja stiga skotnýting 32,9% 7. 12 3ja stiga körfur f leik 7,0 5. "2 Stoðsendingar 18,5 3./12 Tapaðir boltar í leik 14,0 3. Fiskaðar villur 20,6 8. 12 Vörn Stig fengin á sig í ieik 85,5 6. 12 Skotnýting mótherja 46,5% 8. /12 Stolnir boltar 9,2 10. Þvingaðir tapaðir boltar 15,7 6./12 Varin skot 2,5 io. : Fengnar villur 18,6 3. 12 Fráköstin Fráköst í leik 35,0 9./ 12 Hlutfall frákasta f boði 51,6% 4. 12 Sóknarfráköst í leik 11,7 7. T 2 Sóknarfráköst mótherja 11,0 2. HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan Haukar-Hamar 20. okt. 19.15 Haukar-fR 26. okt. 19.15 Haukar-Breiðablik 13. nóv. 19.15 Haukar-Njarðvík 27. nóv. 19.15 Haukar-Snæfell H.des. 19.15 Haukar-KFf 4. jan. 19.15 Haukar-Tlndastóll 22. jan. 19.15 Haukar-Grindavík 1. feb. 19.15 Haukar-KR 15.feb. 19.15 Haukar-Þór, Þorl. 26. feb. 19.15 Haukar-Keflavík 4. mars 19.15 Reynir Kristjánsson I ALDUR; 39 ára ÞJALFARI LIÐSINS & ER Á 3. ÁRI MEÐ LIÐIÐ ^ Þ^LF^|EFSTU DEILD Haukar gerðu sér lítið fyrir í fyrra og höfnuðu í þriðja sæti í Intersportdeild- inni. Frábært gengi á útivelli skóp að mestu leyti þann árangur en liðið vann átta af ellefu leikjum sínum utan Hafnar- fjarðar. Við miklu var búist af liðinu í úr- slitakeppninni en mönnum til sárra von- brigða þá stoppaði liðið á fyrsta þrösk- uldi, gegn Tindastóli í 8 liða úrslitum þrátt fyrir að heimavallarrétturinn væri þeirra. Það verður ekki annað sagt en að Haukar hafí haft besta leikmann Intersportdeildar- innar á síðasta tímabili í sínum herbúðum. Bandaríkjamaðurinn Stevie Johnson fór hreinlega á kostum, uppskar viðurnefnið „Wonder“og leiddi Hauka meðal annars í öll- um helstu tölfræðiþáttunum. Hann var stiga- hæsti leikmaður deildarinnar með 34, 1 stig, tók 13,1 frákast, gaf 4,9 stoðsendingar og stal 2,73 boltum að meðaltali í leikjum liðsins og ljóst að hann skilur eftir sig stórt skarð sem þarf að fylla. Það hlutverk fær hinn 23 ára gamli Michael Manciel sem getur spilað bæði sem framherji og miðherji. Hvort Manciel kemst í skó Johnsons mun koma í ljós en það mun skipta ansi miklu máli upp á útkomu vetrarins hjá Haukum. Það verður gaman að fylgjast með hinum unga leikstjórnanda liðsins, Sævari Haralds- GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú- verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1996-1997 15-7 68,2% 4. 1997-1998 14-8 63,6% 3. 1998-1999 8-14 36,4% 8. 1999-2000 17-5 77,3% 2. 2000-2001 13-9 59,1% 5. 2001-2002 10-12 45,5% 8. 2002-2003 15-7 68,2% 3. syni, en hann tók miklum framförum á síð- asta vetri. Hann verður lykilmaður í liðinu í ár, þarf að axla meiri ábyrgð og það verður gaman að sjá hvort hann rís undir henni. Halldór Kristmannsson var eini ieikmaður liðsins íyrir utan Stevie Johnson sem skoraði meira en tíu stig að meðaltali í leikjum síð- asta vetrar. Það segir meira en mörg orð um breiddina hjá liðinu, fyrir utan Johnson var liðið jafnt og það getur hjálpað því í vetur. Það mun koma til með að reyna mikið á Reyni Kristjánsson, þjálfara liðsins, í vetur. Hann hefúr ekki þann yfirburðamann sem hann hefði í fyrra í Stevie Johnson og þarf því að sjá til þess að aðrir leikmenn liðsins taki meiri ábyrgð, sérstaklega í sóknarleiknum þar sem Johnson bar liðið nánast á öxlum sér einsamall. Sigurður Einarsson, sem kom frá Njarðvík, mun væntanlega hjálpa liðinu mikið en hann náði aldrei að spinga almennilega út í Njarð- vík þar sem hann fékk lítið að spila. Skiljan- legt þar sem samkeppnin er mikil en nægur ætti spilatíminn að vera jhá honum í Hauk- um. Haukaliðið er ungt að ámm fyrir utan reynsluboltana Marel Guðlaugsson og Hall- dór Kristmannsson, sem þó em einungis við þrítugsaldurinn. Það verður erfitt fyrir liðið að jafna árangur síðasta árs en það sem er mikilvægt fyrir liðið er að ungu leikmennirn- ir þroskist, dafni og taki framfömm - þá get- ur liðið orðið virkilega öflugt innan nokkurra ára. Gunnar Birgir Sandholt ALDUR: 20 ára LEIKSTAÐA; Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/82kg ÚRV.D. LÐKIR/STIG: 8/1 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 0.1-1,4 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,0-0,0 FRAMLAG-LEIKIR: -0,6-7 UM FÉLAGIÐ Haukar Stofnað: 1931 Heimabær: Hafnarfjörður Heimavöllun Ásvellir Heimasfða: www.haukar.is/karfa fslandsmelstaran 1 sinni Bikarmelstaran 3 sinnum Deildarmeistarar: 1 sinni Fyrirtaekjamelstaran Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: 14sinnum BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Stevie Johnson 762 (34,6 í leik) Fráköst Stevie Johnson 289 (13,1 f leik) Stoðsendingar Stevie Johnson 108 (4,9 í leik) Stolnir boltar Stevie Johnson 60 (2,73 í leik) Varin skot Stevie Johnson 23 (1,05 í leik) 3ja stiga körfur Stevie Johnson 46 (2,1 í leik) BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Sigurður Þór Einarsson Njarövík Kristinn Jónasson Bandaríkjunum Mike Manciel Bandaríkjunum Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til: Davfð Ásgrímsson Skallgríms Stevie Johnson Spánar Brynjar Grétarsson Stjörnunnar Lúðvfk Bjarnason KFl Halldór Kristmannsson ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Bakv./Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 125/1378 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 12,1-23,6 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,1-1,3 FRAMLAG-LEIKIR: 8,5-18 Ingvar Þ. Guðjónsson ALDUR: 24 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/90kg ÚRVD. LEIKIR/STIG: 109/799 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚTUR: 7,5-23,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 3,4-2,0 FRAMLAG-LEIKIR: 8,5-22 Kristinn Jónasson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Framh./Miðherji HÆÐ/ÞYNGD: 205 sm/95 kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKi f EFSTU DEILD Marel Örn Guðlaugsson ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Bakv./Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 194sm/87kg ÚRV.D. LEII0R/ST1G: 341/3083 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚTUR: 9,9-26,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 3,0-2.1 FRAMLAG-LEIKIR: 7,7-21 Mike Manciel ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Framherji/Miðh. HÆÐ/ÞYNGD: 195sm/105kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Ottó Þórisson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/82kg ÚRVD. LEIKIR/STIG: 25/82 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 3,4-11,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,7-0,4 FRAMLAG-LEIKIH 2,3-22 Sigurður Þór Einarsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 188sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 51/195 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 5.0-14,5 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,6-0,6 FRAMLAG-LEIKIR: 4,3-22 Sævar Ingi Haraldsson ALDUFfc 19 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/74kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 41/240 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR. 8,4-28,7 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,8-4,0 FRAMLAG-LEIKIR: 10,9-22 Predrag Bojovic ALDUR: 25ára LEIKSTAÐA: Framherji/Miðh. HÆÐ/ÞYNGD: 207sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 44/368 , MEÐALTÖL 2002-2003 ST1G-MÍNÚTUR' 8,0-23,8 FRÁKÖST-STOÐS.: 5,7-2,4 FRAMLAG-LEIWR: 13.5-22 Teitur Árnason ALDUFfc 20 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/78kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Vilhjálmur Skúli Steinarsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/87kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 23/42 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 1,1-3,4 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,3-03 FRAMLAG-LEIKIR: 1,2-16 Þorsteinn Gunnlaugsson ALDUffc 21 árs LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/106kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKl f EFSTU DEILD Þórður Gunnþórsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Framherji/Miðh. HÆÐ/ÞYNGD: 194sm/86kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 36/111 MEÐALTÖL 2002-2003 STfG-MÍNÚTUR: 4,6-16,5 FRÁKÖST-STOÐS.: 3,0-0,6 FRAMLAG-LEIKIR: 5,1-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.