Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 1
1. árg. — Miðvikudagur 17. september 1975 — 8. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12 sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078. Hvað stendur til 24. oktðber? ALLT REYNT, ÁN ÁRANGURS, MINKURINN FANNST BARA ALLS EKKI Það lá við umferðaröngþveiti á Hringbrautinni i gærdag, þegar reynt var að vinna á mink, sem orðið hafði vart við suðurenda Tjarnarinnar. Allt var reynt, — hundar, byssur, og loks benzini hellt niður i holur eftir varginn. Og hér var sprengt, en enginn fannst minkurinn. Raunar er ekki með vissu vitað, hvort honum var grandað eða ekki, — SJÁ BLS. 18. $|0 íþróttir i opnu mssm Réttardagur í nónd: SKEIÐARETTIR A FÖSTUDAG Réttirnar eiga ætíð sitt barna á aldrinum 1 til 100 Borgarfirði. Á fimmtu- Skeiðaréttir. Meðfylgj- seiðmagnaða aðdráttar- ára. í dag er Biskups- dag er Hrunamannarétt andi mynd tók Mats Wibe af I og dagurinn er í hverri tungnarétt, svo og Odd- og Skaftholtsrétt og á Lund í Melarétt í Fljóts- sveit hátíðisdagur allra staðarétt og Þverárrétt í föstudag hinar frægu dal. Utangarðs- konur í kerfinu — bls. 3 Lesendur, — þeir hafa heila siðu í DAGBLAÐINU — bls. 2 JACKIE farin að vinna úti! — bls. 6 Megum við kynna merkan gest? BUCKY FULLER í REYKJA VÍK - bls. 8-9 ÞARFTU AÐ SELJA BÍL? — hvernig er hœgt að gera slíkt með einni smóauglýsingu? - bls. 21

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.