Dagblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 1
trjálst, dagblað 2. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1976 — 175. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022 InnbrotiðíÚtsýn: Yfirvöld vilja skýringnr: „Skýringa á þessum gjald- eyri veröur óskaö,“ sagði Siguröur Jóhannsson, forstööu- maður gjaldeyriseftirlits Seðla- bankans, í samtali við DB í morgun um það erlenda fé — lausafé og tékka — sem stolið var í innbroti i ferðaskrifstof- una Útsýn fyrir helgina. And- virði gjaldeyrisins sem stolið var er rúmlega ein milljón króna. „Ymsar skýringar eru hugs- anlegar," sagði Sigurður enn- fremur og benti á að Útsýn ALLT A HREINU annaðist til dæmis afgreiðslu erlendra skemmtiferðaskipa og farþegar þeirra greiddu oft veitta þjónustu í gjaldeyri. Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Útsýnar, sagði í morgun, að þarna hefði verið um að ræða peninga, sem nýlega hefði verið skipt fyrir erlenda ferðamenn og einnig gjaldeyri, sem Islendingar hefðu' greitt fyrir ferðir sinar, enda fengju þeir ekki að greiða þessa þjónustu í islenzkum pen- ingum. „Töluvert af þessu var í ferðatékkum,“ sagði Ingólfur, „því auk skemmtiferðaskip- anna höfum við einnig umboð fyrir American Express og skiptum slíkum tékkum, ef við erum beðnir um. Það segir sig sjálft, að ég get ekki sem um- boðsmaður Tjæreborg hérlend- is, neitað fólki að taka við pen- ingum til að koma þeim til Dan- merkur. Það er ekkert óeðlilegt við það, að fyrirtæki sem hefur jafnmikið umleikis og Útsýn, hafi gjaldeyri í vörzlu sinni.“ Ingólfur sagði að um væri að ræða danskar krónur, aðallega í 500 króna seðlum, sænskar — segir Ingólfur íÚtsýn krónur — þar á meðal þrjá þúsund króna seðla, norskar krónur, aðallega í hundrað króna seðlum, bandarlska dali, þýzk mörk og svissneska franka, aðallega í feröatékkum. Fólk ætti því að vera vart um sig, ef það verður vart við óeðli- legt framboð á erlendum gjald- eyri — einkum í fyrrnefndri mynt. Þá hefur ferðaskrifstof- an Útsýn heitið sólarlandaferð fyrir tvo fyrir þær upplýsingar , sem leiða til handtöku þjófs- ins og upplýsingar innbrotsins. — ov. Bannó yfir- vinnu á gjör- gœzlu- deild Ánœgjuleg stund í Árbœjarkirkju Þær skriktu litlu systurnar, Lovísa Hildur. 4 ára, og Helga Kristín, 7 ára, þegar séra Halldór Gröndal blessar þá yngri með vígðu vatni. Óvenjuleg athöfn fór fram í Árbæjarkirkju þennan dag, litlu systurnar tvær voru skírðar og eldri systur þeirra voru fermdar. Við segjum nánar frá þessum ánægjulega viðburði. DB-mvnd — Bjarnieifur. — bls. 8 / „Við höfum alltaf verið í vandræðum með starfsfólk til að leysa af í sumarleyfum, svo er einnig nú, og þess vegna hefur verið mikil yfirvinna hjá starfsfólkinu," sagði Haukur Þ. Benediktsson framkvæmda- stjóri Borgarspítalans í samtali við DB I morgun. Vegna þessa mikla álags hafa hjúkrunarfræðingar á Gjör- gæzludeild sjúkrahússins tekið upp yfirvinnubann sem staðið hefur nú um skeið. Flutt hefur verið starfsfólk milli deilda til þess að hægt hafi verið að sinna sjúklingum sem skyldi. Haukur kvaðst mundu vænta þess að þetta ástand lagaðist þegar að loknum sumarleyfum. Meðan skortur á hjúkrunarfólki væri við lýði, þá mætti búast við svona ráðstöfunum. Fjölgun hjúkrunarfræðinga væri brýn en eins og kunnugt er vantar starfsfólk á margar deildir sjúkrahúsanna í Reykiavík. KP. Hœpið að bora ófram við Kröflu Sjá baksKu Kannski fékkstu glaðn- ing í happ- drœttunum núna??? Sjá bls. 4 „Kálaunamennirn- ir" hafa 30-65 prósentum lakari laun en geristá frjálsum markaði Sjá kjallaragrein Jóns Hannessonar bls. 10 Síðasta sólsetrið í Tel-AI Zaatar búðunum Sjá erl. f réttir bls. 6-7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.