Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 8
8 Krossgáta X VIT- Rfl ' SÉRHL R/tNDI l/tlar 50R6IR v' ER/L. LEGU F/ER.1 EKK/ ÞeSS/ betl /V \0JHF jf/v7W ÉVR6A AL/flfl t &REFT flfl keFut) Sm'fífl L/M flNtf 5/Æ5/ VERSNft E/YD. EFLIR LftK BLRUÐq RÝNfl \ « FR/-Ð VftGftD, f Skald ÚR IfíUNNI YEL 5 TflUT flNDI l m oRóiiM KfíTUR o p flRK/ A*L» SKJÖL : 'ft RVftZ VftST EFÐfíE tms+F \ VONDHR KINDl/R BflK- S//ENT > f 5T'ofl- 5 KOR/K HE/ÐUP flS/ LE/T 6LUP- UR W?£S5 ESPflR SÉPMí- 1 X MJÓ6 fORSK. TRÉ 5 HST. HLUTflb EzlGs. veislhh LElFftR f R'o/<- 5 p'onfl NlfíTuR 'OSVIK rv/R PÚKflR. TflHQ / PLftNT fl 'ftLIT- /V MAR ÚT- Komfl STORrn -=rO V/Rftfl IflEIÐft /LL- 6RES1D KftSSft SflmrE. TflLfl TóNN*- flflHG- flUH/V VOTfltJ SV/Ð- IN6UR r KRALLft Tó/Vil HE/T/ (zftbtG FLör BETL! .FÉÐ FÆVfl 'AÆTL. B'/lihh P'olit'iI * II TVÖ 06 TVÖ FÉLAG f J-UGjL- 'OY/S5 fln FO.R „ Foi UR— KEmuR EKK! _ rftuR HERflfl SL'fl *■ Kj'flNft ‘orewd BoKÐfíg 'V'lN STOKft REH6/R LITINN L'flTft STOR 'IL'fíT TÍV INVI H'flt) 5 TftFH S/Ðft HflS SONUR n ftLOft l'/tb ZE/NS LEII< 7>ftCr- LE/V- um bl'ot PoKPi PÚKfl SPIKIE) Q c* K Q 4 * Ui X Cú <0 4 4 — RT a: 'Q <4 CQ Oi K • 4 QT 4 P) ctr vo 4 ÍC Q: ÍC VT) o CB 4 . 4 U) K •v 4 * 4 oc 4 VT) q: • b Cv 4 4 C4 4 4 0) Qí 4 4 -4 • 43 O Cn a: vn Of CC V) -1 K co -x VT) 0) • 4; CV cn s CV -X cn G3 4 U) CQ G) * 4 . 5: Vl p: b b • a: Q 4 -4 X * Qf N 4 V o: Q: vn o< 4) CC 4 • L « •4 K Cú • 4 N (T) K <3r CV 4 Q b <*: S: 4 k 4 Qí u. o V 4 <3: X VD ■2: 4 Ul (X Q 4 CC ou 4 V) 4 o 4 V *•>««. T 4 <3: vo o: Qj 4 --N 04 VT) ■4 Q 04 í) 4 4 0 -4 4 Uc - > CC Of • 4 -Q X vD -4 4 <4 - Ri 00 4 o: 4 Ui V0 Q vn a: • <3: vr> 4 VT) CC 4 • DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1976. UTUT FYRIR SKEMMTILEGT SKAKMOT 7. alþjóðlega Reykjavíkur- skákmótið hófst sl. þriðjudag með því að borgarstjóri, Birgir ísleifur Gunnarsson, lék fyrsta leikinn í skák þeirra Inga R. Jóhannssonar og Najdorfs. Fyrr um daginn var dregið um töfluröð og er hún svohljóð- andi: 1. Helgi Ólafsson 2. Gunnar Gunnarsson 3. Ingi R. Jóhannsson 4. Margeir Pétursson 5. Milan Vukcevich 6. Heikki Westerinen 7. Raymond Keene 8. Salvatore Matera 9. Vladimir Antonshin 10. Björn Þorsteinsson 11. Jan Timman 12. Guðmundur Sigurjónsson 13. Friðrik Ölafsson 14. Miguel Najdorf 15. Valdimir Tukmakov 16. Haukur Angantýsson. Þegar þetta er skrifað er aðeins lokið einni umferð og fóru leikar þannig: Helgi — Haukur jafntefli, Tukmakov vann Gunnar, Najdorf vann Inga, Margeir — Friðrik jafnt, Vukcevich — Guðmundur bið- skák, Timman vann Westerinen, Keene — Björn biðskák og Matera — Antonshin jafntefli. Ekki er ástæða til að taka hér i þættinum skák til birtingar úr þessu móti þar sem þeim eru gerð góð skil í flestum dag- blöðunum strax daginn eftir hverja umferð. Þess í stað verður hér farið yfir eina af skákum bandaríkjamannsins Matera sem hann tefldi í B-riðli í IBM-mótinu i Amsterdam nú fyrir skömmu. Hv. Matera (USA). Sv. Gaprindashvili (Rússland). 1. c4 Rf6 2. Rc3 d5 3. cxd5 4. g3 5. Bg2 6. bxc3 7. Hbl 8. Rf3 9. 0-0 10. Dc2 11. d3 12. Rg5 13. Re4 14. Dd2 15. c4 16. Dc2 17. Bd2 18. Rc3 19. Kxg2 20. Bxc3 21. Dxc3 22. De5 23. De3 24. a4 25. a5 26. Kgl 27. axb6 28. Hal 29. Hfbl 30. Dcl 31. Hxa8 32. Hal 33. Ddl 34. Da4 35. dxe4 36. e3 37. Hdl 38. Da8 39. Dd8 40. Df8 41. Hd6 42. Df6 43. Dxh6+ 44. Hd8+ 45. Dh5 + 46. De8+ 47. Dg8+ 48. Hd6+ 49. Df8+ 50. h3 + Rxd5 g6 Rxc3 Bg7 Rd7 0-0 Rb6 Bd7 c5 h6 Ba4 Bc6 Ra4 Dd7 f5 Bxg2 Rxc3 Bxc3 Had8 b6 Kh7 e5 Dc6+ Hfe8 axb6 Ha8 He6 g5 Dxa8 Db8 Dd6 e4 Hxe4 He6 De5 He7 De4 f4 Hg7 fxe3 Kg8 Kf7 Ke6 He7 Kf6 Kf5 Kg4 svartur gafst upp. Stjórn Skáksambands ís- lands hefur nú endurskoðað af- stöðu sína til Olympíuskák- mótsins og er ætlunin að senda Orðarugl IPRLTLE M o Y-r-> ■< O w co GUINMAI INLGENI E DKN0ELA B IRÐUBER P LRJPðUT 0RÐARUGL22 Við höfum ruglað orðunum fimm hér að ofan en til að létta undir með ykkur birtum við fyrsta stafinn í orðunum áður en þeim var ruglað. Finnið réttú orðin og skrifið þau í reitina. Færið síðan stafina, sem koma i gráu reitina, niður í svardálk- inn og þá kemur hvatning til ykkar. Merkið umslagið DAGBLAÐIÐ, pósthólf 5380, Orðarugl 21. Skilafrestur er til næslu helgar og verða veitt 1000 króna verðlaun. Lausn á orðagátu 20 var EFTIR ÁR OG DAG. Verðlaunin hlaui Valrós Sigurbjörnsdóttir. Birkimel 10B Re.vkjavík. Verðlaunin verða send.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.