Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. - LALGARDAGUR 9. JtJNl 1979 - 128. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. nakkaði skipting unaísig — sjábls. 12 teiknarar sam- tímans — sjábls.25 frelsaði hrossin — sjábls.5 Gloggt er gests augað —franskur höfundur sumarmyndar mánaðaríns — sjá fleiri litmyndir í opnu „DAUÐ KIND I HEKLUHRAUNI” eftir Philippe Patay, Eskihlið 16 Rvík. Dómnefndin komst að þeirri niðurstöðu að þetta vteri athyglisverðasta myndin af þeim, sem sendar voru inn i þetta sinn. Bteði er mótifið sérkennilegt og litrófið einkenniiega draumkennt. Philippe Patay er 28 úra Fransmaður, búsettur ú lslandi ú sumrin. Þú starfar hann við að leiðbeina útlendum ferða- mönnum um landið úsamt konu sinni, Sigriði Arnarsdóttur. Þau hjónin búa / Frakklandi yfir vetrarmúnuðina og starfa þar að ferðamúlum. DB fterir öllum þeim sem sent hafa myndir I keppnina tilþessa beztu þakkir og hvetur fleiri til að taku þútt í spennandi keppni um glcesileg verðlaun. Al/ÓV. Jón ekki oftar í framboð Á fundi sem haldinn var í einu „valdaapparati” framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi sl. fimmtu- dagskvöld lýsti Jón Skaftason fyrr- verandi alþingismaður því yfir að hann hygðist ekki gefa kost á sér í næsta prófkjöri Framsóknarflokks- ins er fram færi fyrir næstu alþingis- kosningar. Jón hefur sem kunnugt er verið efsti maður á lista Framsóknar- flokksins i Reykjaneskjördæmi og tapaði þar þingsæti sínu við síðustu alþingiskosningar. Auk hans lýsti yfir á fundinum Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri í Keflavík, annar maður á lista Framsóknarflokksins I Reykjanes- kjördæmi, að hann hygðist heidur ekki gefa kost á sér í næsta prófkjöri. Hann hefur setið á þingi i forföllum Jóns Skaftasonar. -BH. Eina skrautfjöðrín sem eftireríokkarhatti — enn um áfengiskaup stjómarráðsmanna bls. 5 i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.