Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 21 Bridge I Léttar opnanir í þriðju hönd eru mjög algengar — en venjan er þó að opnarinn eigi góðan lit ef til „flótta” kemur. Norður braut regluna í spili dagsins, sem kom fyrir í Philips Morris keppninni í Dtlsseldorf á dögunum — og suður setti salt í sárið. Suður gaf, enginn á hættu. Nordur * Á842 V D1063 0 765 *K2 Vestur * D73 <?ÁG Ó 843 *DG743 Au.'Tur * G105 V K984 0 ÁDG2 * Á9 Suður *K96 <7752 0K109 ♦ 10865 Á einu borðinu gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 H 1 G dobl pass pass redobl pass pass 2 L pass pass dobl redobl pass 2 H dobl p/h Eitt grand austurs doblað hefði gefið vel — en tvö hjörtu dobluð var toppur-. inn fyrir austur-vestur. Gaf 138 stig af 138 mögulegum. Flestir í austur-vestur reyndu þrjú grönd, sem töpuðust, þegar laufliturinn nýttist ekki. í tveimur hjörtum fékk norður aðeins fjóra slagi eftir að austur spilaði út spaðatíu — fékk slagi á ás og kóng i spaða, tigulkóng og einn slag á hjarta, trompið. Austur-vestur fengu því 700 fyrir spilið. Eftir 6 umferðir á skákmótinu í Bled í Júgóslavíu, sem nú stendur yfir, voru þeir Timman, Qunteros og Ribli efstir með 4.5 v. Bent Larsen átti biðskák og gat náð sama vinningafjölda. Eftir 5. umferð var Miles efstur með 3.5 og bið- skák — en tapaði fyrir Gligoric í þeirri sjöttu. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Gligoric hafði svart og átti leik. 28.-----Bxa3! 29. Bxb5 — Bxb5 30. Hc8+ — Kg7 31. f6+ — Kh6 32. Hbl — Bb4 33. Hc7 — a3 34. Hal — Bc4 og Milesgafst upp. /£i.^ Lr Vt.r’.' Þú misstir ekki af miklu, Magga. Þetta var ósköp venju- legt partý. Konurnar í stofunni að tala um megrunarkúr- ana sína og karlmennirnir í eldhúsinu að tala um hvað bílarnir þeirra komist langt á lítranum. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 4.1200, slökkvilið yog sjúkrabifreiðsimi 11100. . . Hafnarfjörðun Lögreglaji sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Reflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 8,—14. júni er I Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl 9 dð morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. , Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðihádeginuuiillikl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakterí Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Lalli kemst ekki í símann, hann er að ráðleggja Óla Jó í efnahagsmálunum. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarisimsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heiroscknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: ^vlla daga k 1.15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla-daga'frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30' Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugárd. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. r ........... ..............■.... Söfnin Borgarfoókasafn ' ReykjavíRur: Aðalsafn — Citlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, sími- 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, l&ugard. kl. 9- 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi 27029. Opnunartímar'1. sept.—31. mai. mánud.—■ föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. I Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- Iföstud.kl. 16-19. Bókin heím, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta vió fatlaðaogsjóndap'- Farandbókasöf'1 afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhselum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudagafrákl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudagafrá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin «ið sérstök itækifæiV JÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis aÖ- gangur. Hvað segja stjörnurnar Spáin gUdir fyrir föstudaginn 15. júní. Vatnsber- ’ <21. jan.— 19^ tab.): Dagurinn mún byrja vel úú þegar óur á hann mun smávændræði skjóta upp Kollinum. Þú þarft að nota alla þína þolinmæði til að leysa úr einhverjum vanda seni steðjar að. Fiskamii (20. feb.— 20. marz): Þú skalt takast á vif erfiðu verkefnin fyrst og láta þau auðveldu heldur sitjt á hakanum ef tími er naumur. Gættu þess að vera ekki með neitt naee. bað eerir engum gott. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú kemur meiru í verk ef þú reynir að koma meira skipulagi á líf þitt. Þér hættir til sóðaskapar og leti. Þú færð heimboð þegar llður á daginn. Þiggðu það. Nautiö (21. apríl—21. maí): Ösk þín um að ganga í augun á fólki mun leiða til þecs að þú takir þér meira fyrir hendur en þú getur framkvæmt. Þú þarft ekki að gera þetta, slepptu þvl. Tvfburamir (22. mal—21. júní): Mikilvægar breytingar verða á einhverju vináttusambandi I dag. Þú þarft að gera eitthvað róttækt í peningamálum. Þú kemur hug- mynd þinni í framkvæmd. Krabbinn (22. júni—23. júli): Notaðu frekar töfra þina en frekju til að fá aðra til að láta að óskum þlnum. Það er kominn timi tií að þú svarir bréfi sem þér barst fyrir löngu síðan. Ljónið (24. júli—23. égúat): Láttu ekki tilfinningar þinar stjórna þér í viðskiptum við gagnstæða kynið. Eftir erfiðan dag muntu njóta kvöldsins vel I rólegheitum ’heima við. Láttu ekki blekkjast af fagurgala. Meyjsn (24. égúst—23. sept.): Ef þú vilt forðast að lenda í vandræðum þá skaltu ekki þiggja hádegisverðarboð sem þér berst. Persónulegt vandamál skýtur upp kollin- um seint í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það eru breytingar i loftinu. Ekki eru þær samt allar eftir þínu höfðu. Vertu við- búin(n) að þurfa að verja vin þinn, sem ranglega er sakaður um ljótan verknað. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Stundum hættir þér til að framkvæma hlutina án þess að hugsa um afleiðing- arnar. Varastu að vera með neina tilgerð og notaðu heilbrigða skynsemi við framkvæmd mála. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú verður hissa ao frétta af áætlunum vinar þins. Ekki virðist sem að þú sért flæktur i þær. Leiðréttu einhvern misskilning sem kominn er upp á heimili þínu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér er fyrir beztu að treysta einhverjum nákomnum fyrir vandamálum bin- um. Það lítur allt betur út þegar þú hefur fengið ráðleggingar hjá viðkomandi. Afmœlisbam dagsins: EinkaUf þitt verður spennandi i ár. Þú hittir litríkan persónuleika sem kemur til með að hafa talsverð áhrif á þig. Þú átt auðvelt með að hjálpa öðrum. Fjárhagurinn verðurgóður. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands vuð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl: 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, sími 513ú>. Xkuryuisimi 11414, Keflavík.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520^ Seltjarnarnes, sjmi 15766. fVatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sfmP 185477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um jhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik Isimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima* ^1088og 1533. Hafnarfjöröur.simi 53445. £ iSirnaMlanir í Reýkjavílc, Kópavogi, SeftjarnaThesi, Akurevri kcflavik <>g Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. • Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minníngarspidfd Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríöar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal vié Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuveröi Neskirkju, Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Vlðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.