Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 1
í i i i i i i 6. ÁRG. — MÁNUDAGUR 28. JAN. 1980. — 23. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11.—AÐALSÍMI 27022. 45 dollara lækkun á gasolíutonninu: Tw UlflKII <9 MA#lmlmHII €1 QjClwwllU IIIIIIUa mm VERULEGT VERDFALL A ROTTERDAMMARKAÐI — gæti sparað 100 þúsund á sólarhring á hverjum skuttogara Gasolía hefur lækkað verulega á Rotterdammarkaði frá áramótum og hó sérstaklega undanfarna viku. Nemur lækkunin rétt um 435 dollurum ef miðað er við skráningu 2. janúar síðastliðinn og síðan á föstudaginn var. Gasoliutonnið var há skráð á 322,50 dollara. Verð á bensini og svartoliu hefur einnig lækkað í Rotterdam. Verð á he>rri olíu sem Islendingar kaupa af Sovétríkjunum fer eftir skráningu á hleðsludegi i Rotterdam. Engir olíufarmar eru á leiðinni til landsins nú eða á næstu dögum. Næstu sendingar eiga að koma í febrúar næstkomandi og há gæti verðlækkunin komið i góðar haff'f. ef h ún há helzt svo lengi. Ef verðlækkun á gasolíu fær að ná út í verðlagið hér á landi getur hún verið veruleg fyrir til dæmis útgerðar- fyrirtæki. Þar táknar slík 45 dollara lækkun allt að hundrað húsund krónum lægri olíukostnað á sólar- hring. Verð á gasolíu i Bretlandi, har sem íslenzk olíufélög gerðu kaup- samninga nýverið hefur farið upp á við síðustu vikur, eins og annað olíuverð, sem miðast við verð OPEC oliusöluríkja. Rotterdamverðer aftur á móti háð mun meiri sveiflum. DB er kunnugt um að ýmsir aðilar hér á landi hafa haft um hað efa- semdir hvort rétt sé fyrir okkur að hætta að kaupa oliuvörur sam- kvæmt Rotterdamskráningu. -ÓG. Flutningur á gamals aldrí Jörvi nefnist þetta virðulega gamla hús sem kom til höfuðborgarinnar um helgina tlðarplúss l vesturbœnum i Reykjavtk. Myndin var tekin þegar farið var að styttast I alla leið frá Akranesi. Á leiðinni fékk húsið fylgd lögreglumanna frá jjórum um- ný heimkynni hússins eða á Miklubrautinni. dœmum. Húsið stóð áður við Vesturgötu 89 á Akranesi en mun nú hafa fengið fram- -ELA/DB-mynd Bj. Bj. BENEDIKT GEFST UPP Bcnedikt Gröndal gekk i morgun á lund forseta íslands og skilaði af sér umboðinu til stjórnarmyndunar. Forseti mun vafalaust ræða í dag við formenn allra flokkanna. Alger óvissa er um framhaldið. Sumir stjórnmálamenn spáðu hv> i gær og tnorgun, að forseti mundi náu taka sér nokkurra daga frest til að ihuga málið. Hugsanlegt cr, aðsiðan gefi forseti stjórnmálamönnunum ákveðinn frest til að koma saman stjórn en stofni ella til utanhingsstjórnar. Viðreisnarstjórn er aftur á dag- skrá, þótt Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokkur hafi ekki meirihluta i efri deild. Það dregur úr mönnum, að stjórn af þvi tagi ætti örðugt með að koma frarn málum í þinginu. . Framsókn hefur boðizt til að leggja fram einn „samkomulagsgrundvöll- inn” cnn. Þvi má vera, að Stein- grimur Hermannsson hafi áhuga á að reyna myndun stjórnar. Þá mundi byrja „annar hringur” í tilraunum til stjórnarmyndunar i stjórnarkrepp- unni. - HH Fair dagar til stef nu — segir forseti íslands Dr. Kristján Eldjárn forseti íslands stjórn en hann byggist við að nú færu sagði í morgun, að nú væru aöeins að koma upp umræður um hann fáirdagartilstefnutilaðleysastjórn- möguleika. arkreppuna. Ekki mætti biða lengur Benedikt Gröndal sagði að litið en i mesta lagi um hað bil 10 daga. væri um möguleika á myndun meiri- Hann sagði að utanþingsstjórn kæmi hlutastjórnar. Þó teldi hann að þjóð- ekki til greina fyrr en allir aðrir stjórnarmöguleikinn væri ekki full- möguleikar hefðu verið tæmdir. Litið kannaður. Ella kæmi minnihluta- heföi enn verið talað um minnihluta- stjórn til greina. -HH Fhamstæð og leillandi í eiit- faldleika sínum - þáttaskil hafa orðið í íslenzkri kvikmyndasögu - sjá gagnrýni á Landi og sonum - bis. 13 Anarkistinn í ijörtum okkar gagmýni Ólafs Jónssonar á Puntila og Matta sjá bls. 13 rumsynmgar- gestir á Landi ogsonum - sjá Fólk bls. 21 Óli Ben. lokaði Valsmarkinu í Evrópuleiknum í Halmstad — sjá íþróttir bls. 15-18 Tók fyrstu skóflustunguna 101 árs — sjá bls. 6

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.