Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. — MÁNUDAGUR 21. APRlL 1980. - 91. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.- AÐALSÍMI 27022. Stórfélldar áætlanir um iðnvæðingu: Ríkið verður aðili að steinullarverksmiðju —saltpéturssýruverksmiðja, sykurverksmiðja, saltverksmiðja ogstálbraeðsla íathugun , Ríkisstjórnin mun á næstu dögum Enn er óráðið um staðarval stein- um margar aðrar verksmiðjur. Sykurhreinsunarverksmiðja i er í burðarliðnum. Verksmiðjan yrði leggja fram frumvarp um heimild til ullarverksmiðju. Þar deila aðallega Saltpétursýruverksmiðja kemur Hveragerði er á dagskrá. Gufuafl ,30—60þúsundtonn. þess, að rikið gerist aðili að byggingú Þorlákshöfn og Sauðárkrókur. sterklega til greina sem viðbygging mundi notað og unnið úr sætleðju Þá er stálbræðsla, sem ynni úr steinullarverksmiðju. Gert er ráð Gert er ráð fyrir að steinullarverk- við Áburðarverksmiðja. Með henni (melassa). brotajárni, í athugun. fyrir að frumvarpið verði samþykkt á smiðia rísi á árunum 1981 og 1982. er talið að lækka megi áburðarverð Saltverksmiðja á Reykjanesi í Fyrirhugaðar verksmiðjur mundu þessu þingi. Á borðum ráðherra liggja áætlanir umllprósent. framhaldi af tilraunaverksmiðjunni reistará árunum 1981, 1982 og 1983. - HH Hann unir sér alls staðar vel, rísinn hann Ivan Rebroff, enda vel mannblend- inn. Hér faðmar hann að sér tvœr af fjðrum flugfreyjunum sem voru um borð í Flugleiðavélinn•' sem flutti hinn frœga söngkappa til Islands. Þetta eru þœr Birna Pálsdóttir t.v. og Áslaug Ormslev t.h. Og það er ekki nóg að faðma. Það þarf að sýna enn meira þakklœti fyrir góða þjónustu. Ivan Rebroff, klœddur rússneskri safalaskinnkápu frá hvirfii til ilja, kyssirBirnu Pálsdóttur flugfreyju. DB-myndir R. Th. Ivan Rebroff kominn — r Ahugamálin: söngur, ferðalög, fólk og matur HÁKARL OG BRENNIVfN Á ÓSKALISTANUM „Mér liggur alltaf á. Þegar ég fæddist þá gekk móðir min aðeins með i 7 mánuði því auðvitað lá mér á að sjá heiminn. Ég sá þegar mikið líf í kring- um mig, því ég fæddist á járn- brautarstöð í Berlín,” ■ sagði Ivan Rebroff þegar við hittum hann á Kefla- víkurflugvelli i gær. Rebroff hefur ekkert orðið meint af þessari fæðingu, þvi að hann er hinn miklúðlegasti og með stærri mönnum. Hann er afar mikill húmoristi og leggur áherzlu á orð sín með alls konar tilburðum. Sagðist mest búa í Boeing þotu 747, því að hans aðaláhugamál væri að ferðast syngja, borða og blanda geði við fólk. Annars á hann heima á grísku eyj- unni Skopilos, nema þegar hann bregður sér í kastalann sem hann á rétt við Frankfurt og eldar sér þá gjaman súpuna borshtsh, Það tekur 72 klst. Súpan er rússnesk að uppruna eins og Rebroff, sem á rússneska foreldra. ' Hann hefur lengi langað til að koma til íslands og veit þegar heilmikið um land og þjóð. Honum var vel kunnugt um að hér væri til brennivín, sem lika gengi undir nafninu svarti dauði. Vitanlega ætlaði hann að smakka það en ekki án þess að fá hákarl með. Annars hafði hann það að segja um vín, að vodka væri nú aðeins eins og gosdrykkur í hans augum. Hann vildi fá að vita hvernig næturlífið gengi á íslandi hafði eitthvað heyrt um Holly- wood og ætlaði að smella sér þangað með það sama. Garðar Cortes, umboðsmaður Rebroffs á íslandi, var auðvitað mættur á vellinum til þess að taka á móti honum. Sagði hann okkur að uppselt væri á alla konserta Rebroffs í Reykjavik. Enn einum aukakonserti hefur verið bætt við hér og verða miðar seldir á hann í dag. Uti á landi syngur hann 27. april á Akureyri, 28. á Laugum Þingeyjarsýslu, 29. á Akra- nesi, 30. (átti’að vera i Stapa fyrir Suðurnesin) en verður í Reykjavík með forsölu aðgöngumiða á Suðurnesjum. I. mai syngur hann i Vestmannaeyjum. -EVI. Ný kenning um jarðiðragas sem leyst gæti alla orkuþörf — Nútíma stjörnueðUs- fræði styður kenningu um að langt undir núver- andi kola- og oiíuiögum sé að fínna miklu orku- ríkari eidsneytíslög. — sjá bis. 6 Höfum sjáSf orðið vör slíkra kolefna í eldgosum hér — segir Gísii Óiafs- son verkfræðingur. — sjá bis. 6 Tívolí sumardaginn fyrsta -s/ábis.6 Kvennaskólinn verður fjölbrauta- Skðlí -sjábis.4 Hún er eldfjall — tónlistargagnrýni E.M. á jazztónleik um Tania Maria og Nieis Henning ör- sted Petersen. — sjá bis. 4 Nú getum við fengið óáfenga drykki á veitinga- stöðunum í fram- tíðinni, — Sjá myndir og frásögn á Neytenda- síðunni bls. 12 og 13

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.