Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980. 17 Hvað erá seyðium helgina? SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Hljómsveit JónsSigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana. Diskótekið Disa leikur I hléum. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Poppóperan Evita. Hæfileikakeppni Dagblaðsins og Hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar. Matur er ekki framreiddur — rúllu gjald. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Óðal. Diskótek. Tilkynrtingar Magnús V. Guðlaugsson á slðustu siningu sinni i Suðurgötu 7. Magnús sýnir að Suðurgötu 7 Laugardaginn 19. júli kl. 4 opnar Magnús Valdimar Guðlaugsson sýningu i Galleri Suðurgötu 7. Verkin á sýningunni hafa flest orðið til i Hollandi á siðasta vetri. Sýningin stendur yfir frá 19. júli til I. ágúst. Opið virka daga kl. 6—10. og um helgar kl. 4—10. Iljónin Óli J. Ólason og Hulda Jensdóttir þjóna fólki á hótelinu að Laugaskóla. Nýtt hótel í Dölunum Sumarhótel hefur veriðopnaðað Laugaskóla i Sæl ingsdal i Dalasýslu. Hótelstjóri þar er Óli J. Ólason scm rekur hóteliö með konu sinni Huldu Jónsdóttur. Húsakynni hótelsins eru hin vistlegustu að sögn fréttaritara DB. önnu Flosadóttur í Búðardal. sem ný lega heimsótti staðinn. Anna segir að umhverfið sé lika einstaklega fallegt og starfsfólkið hlýlegt og vina legt. Matur og gisting fást þar að hennar sögn á ágætu verði. Hægt er að velja á niilli 2 og 3 manna herbergja auk svefnpokaplássa. Svefnpokaplássin eru ýmist i 4ra manna herbergjum fyrir fjölskyldur eða i sal fyrir hópa sem eru á ferð saman. Tjaldstæði eru við hótel- vegginn og sundlaug i nágrenninu. Byggðasafn þeirra Dalamanna er einnig i húsinu og góður iþrótta og bamaleikvöllur við það. „0!d Boys" æfingar Vals Æfingar á Valsvelli eru á fimmtudögum kl. 17.30— 19.00. Skipin Skip Sambandsins niunu ferma til Islands á næstunni ROTTERDAM: 1-ARVlK: Hvassafell . . 23/7 Hvassafell .4/8 Helgafell . . . 4/8 Hvassafel! . 18/8 Helgafell . . 21/8 Hvassafell . . 1/9 Helgafell . . 4/9 SVENDBORG: ANTWERP: Disarfell . 17/7 Hvassafell . . 24/7 Hvassafell . . 7/8 Helgafell . . 5/8 Disarfell . 12/8 Helgafell . . 22/8 Hvassafell . 21/8 Helgafell . . 5/9 Disarfell . . 6/9 GOOLE: HELSINKI: Hvassafell .21/7 Disarfell . 8/8 Helgafell . . 7/8 Disarfell .2/9 Helgafell . 18/8 ARCHANGELSK: Helgafell . . 1/9 Mælifell . 22/7 KAUPMANNAHÖFN: Mælifell , 16/8 Arnarfell . 17/7 GLOUCESTER, MASS: Hvassafell . . 6/8 Jökulfell 18/7 Hvassafell . 20/8 Skaftafell . 25/7 Hvassafell . . 3/9 Skaftafell . 25/8 GAUTABORG: HALIFAX, KANADA: Arnarfell . 1617 Jokulfell 21/7 Hvassafell . . 5/8 Skaftafell 28/7 Hvassafell . 19/8 Skaftafell 28/8 Hvassafell . . 2/9 B7UKUR OG TÍMARIT FYRIR SKÓI.ASÖFN Í liRUSNSKÓI.t JM < STOFNKOS I f « ) Bœkur og tímarit fyrir skólasöfn í gmnnskólum Menntamálaráðuneytið, skrifstofa bókafulltúa. hefur gefið út ritið Bækur og tímarit fyrir skólasöfn I grunnskólum (Stofnlisti). I þessum lista er höfuðáherzla lögð á fræðirit og einungis tekin með þau rit. sem fáanleg eru á almennum markaði. Urval fræðirita. sem henta börnum og unglingum. eru mjög af skornum skammti og þvi hefur oðið að taka með mörg rit, sem eru erfið og óaðgengileg og nýtast ekki börnurfi nema með aðstoð og leiðbeiningu kennara og safnvarða. Á listanum eru einnig rit. sem valin eru með þarfir kennara og safnvarða fyrir augum. t.d. rit um uppeldis og kennslufræði og bókafræðirit. Á listanum er nokkuð af bókum og timaritum á er lendum málum. sérstaklega á dönsku og norsku. þar sem ætla má. að nemendur geti frekar hagnýtt sér rii á þeim málum en á ensku. 1 ráði er að gefa út sérstakan lista vfir skáldrit og vcrða listarnir endurskoðaðir árlega. Listanum hefur veriðdreift til grunnskóla. en aörir. sem áhuga hefðu á að eignast hann.geta hati sarn band við Þjónustumiðstöð bókasafna. Hofsvallagotu 16. cða skrifstofu bókafulltrúa. Frá Bókasafni Kópavogs 1 tilefniaf aldarfjórðungsafmæli Kópavogskaupstaðar um þessar mundir verða engar vanskilasektir i júlimánuði og er fólk.hvatt til að nota þetta tækifæri til að skila öllum bókum, sem gleymzt hefur að skila. Nokkur brögð eru að þvi, að fólk skili ekki bókum safnsins á tilskildum tima, og veldur það starfsfólki og öðrum safnnotendum ómældum óþiegindum. Met' þvi að hafa einn mánuð sektarlausan. vonast starfs fólk safnsins til að endurheimta allar þær bækur. sem fólk hefur gleymt að skila og c.t.v. ekki þorað að skila afótta vióháarsektir. 1 Bókasahi Kópavogs nemur sektargjaldið 5. kr. á hverja bók iyrir hvern dag umfram 30 daga lána frestinn. en aó sjálfsögðu er hámark sett, svo enginn þarf að óttast aö s ?rða rúinn inn að skinni. Þú og óg og Gunnar Þórðar á Sprengisandi I dag kemur út ný plata með söngdúettnum ..Þú og ég", sem er sköpunarverk Gunnars Þórðarsonar tón listarmanns. Dúettinn, sem þau Helga Möller og Jóhann Helgason skipa. vakti mikla hrifningu hér i fyrra með plötu sinni. sem var söluhæsta plata ársins Tónleikar Jasstónleikar { Félagsstofnun stúdenta Starfsemi Klúbbs eff evs er að öðlast fastan sevs i menningarlifi Rcykjavikurborgar. Þar er nú boöið upp á lifandi tónlist. Föstudaginn 18. júli leikur trió Kristjáns Magnús sonar létta jasstónlist. Laugardaginn 19. júli leikur hljómsveit Evþórs Gunnarssonar jass rokk. Þar eru á feröinni nokkrir félagar úr Mezzoforte. Puthan Nuorikouro Staddur cr hér á landi kórinn Puthan Niiorikouro frá Tornio Finnlandi. Stjórnandi hans er Reima I uonn Tuttugu stúlkur eru i kormini Kórinn varó i þriðja sæti á kóramóti i Hollandi arió y7»í. einmg hefui kórinn sent frásér tvær hljómplou.r Kórinn er nú að endurgjalda heinivikn harnakor- Grindavíkurá sKYtstliðnu ariogeru korielagai geMii .t heimilum i Grindavik. Fyrirhugaðar cru söngskemmtanir viða um land. scm hérsegir. 19. júli i Norræna húsinu Reykjavik kl. 16 og a Sclfovsi kl. 21. 20. júli Félagsheimilinu Þorlákshöfn kl. 21. 21. júli. Akranesi kl. 21. 22. júli. Siglufirði kl. 21. 23. júli. Dalvik kl. 21 24. júli. Skjólbrckku kl. 21. 25. júli. Húsavik kl. 21. 26. júli. Iþróttahöllinni á Akureyri kl. 21. 27. júli Blönduóskirkju kl. 21. Þá mun kórinn einnig syngja á útiháiiö hmdmdis manna 26. og 27. júli. Hörður Áskelsson leikur í Dómkirkjunni Sunnudaginn 20. júli verða orgeltónleikar kl. 18 i Dómkirkjunni i Rcykjavik. eins og á öllum sunnu dögum i júli og ágúst. Hörður Askelsson. sem er aö Ijúka framhaldsnámi erlendis. leikur i þrjátiu til fjörutiu minútur. Aðgangur að tónleikum þessum er ókeypis. Hestaleiga Æskulýðsráð Reykjavikur og Hestamannafélagiö Fákur niunu gangast fyrir hestaleigu lyrir almenning i Saltvik á laugardögum i júli. Hestalcigan veröur opin kl. 13.00 — 16.00 alla laugardaga i júli og er gjald kr 2.000 fyrir klukkustund 1979 og vann að auki til fleiri verðlauna á Stjörnu messu DB og Vikunnar i fcbrúar sl. Fyrirhugað var að nýja platan. scm ber heitiö ..Sprengisandur” cftir samnefndu lagi. kæmi út I. ágúst. en nú hcfur þvi vcrið flýtt og kemur platan ú( i dag. Platan er að mestu hljóðrituð hérlendis og cru á henni bæði ný og gömul lög. öll i útsetningu Gunnurs Þórðarsonar. sem jafnframt hefur samiö flest laganna. Sunnudaginn 20. júli leikur hljómsveit hins alkunna trommuleikara Guðmundar Steingrimssonar Hljómsveitin leikur hressa jasstónlist og magnaöur trommuleikur Ciuðmundar kemur cngum á ovart Klúbbur eff css i Félagvstofnun stúdenta við Hringbraut er eini skemmtistaðurinn sinnar tegundar i borginni. Auk tónlistarinnar cru þar á boðstólum sjávarréttir og Ijúffengar pi/zur. auk léltvinanna inargrómuðu. Klúbburinn er opinn öll kvöld frá kl. 20.00-01.00. Iþróttir íslandsmótið í knattspyrnu IÖSTUDAGUR AKUREYRARVÖU.UR KA — Þór 2. d. kl. 20. SKI.FOSSVÖLI.UR Selfoss — Ármann 2. d. kl. 20. KÖPAVOGSVÖl.l.UR IK-Öíinn3.d. Akl. 20 GRÓTTUVÖI.LUR Grólla — Njarðvik 3. d. B kl. 20. KVF.NNAFLOKKUR KAPI.AKRIKAVÖLI.UR Fll — Valurkl. 20. VAI.I.ARGKRÐISVÖI.LUR UBK — IBK 3. fl. A kl. 20. VAI.SVÖI.LUR Valur — Þróttur 3. fl. A kl. 20. AKRANESVÓLI.UR lA-lR5.fl.Akl. 10. lA— lR3.fi. Akl. 20. KRVÖLI.UR ■ KR — Vlkingur 3. fl. A kl. 20. GRINDAViKURVÖI.l.UR Grindavlk — FH 3. fl. B kl. 20. EKLLAVÖLLUR l.viknir — Ármann 3. fl. B kl. 20. HKIÐARVÖLLUR IK — Þór 3. fl. C'kl. 20. HELLISSANDSVÖl.l.UR Reynir H. — Skallaurimur 3.11.1 kl. 20. SANDGERÐISVÖLLUR Revnir S. — Grótla 3. fl. C' kl. 20. GRUNDAREJARÐARVÖLLUR Grundarfjóróur — TCr Ve. 3. fl. C kl. 20. varmarvöi.lur Aftureldinu — Leiknir 5. fl. B kl. 20. LAUGARDAGUR ^KÖPAVOGSVÖLI.UR UBK-IBV l.d.kl. 15. ISAFJARÐARVÖLI.UR ÍBi — Þróttur 2. d. kl. 14. ESKIFJARÐARVÖLLUR Austrl — Vttlsunitur 2. d. kl. 15. LAUGARDAI.SVÖI.I.UR Fylkir — llaukar 2. d. kl. 14. FKLLAVÖLLUR l.eiknir— Reynir 3.d. A kl. 14. ÍVÍKURVÖLLUR KaOa — Létlir 3. d. A kl. 16 .GARÐSVÖLl.UR V'löir — Afturelding 3. d. B kl. 16. IIVERAGERÐISVÖLEUR illveragerði — Grindavik 3. d. B kl. 16. AKRANESVÖLLLR HÞV — Skallagrimur 3.d.C kl. 16. SH KKISIIÓLMSVÖLLUR Snæfell — Revnir 3. d. C kl. 16. Ól AFSEJARÐARVÖLLUR Leiftur — Magni 3. d. D kl. 16. SIGI.UFJARÐARVÖLLUR KS — Þór 5. fl. D kl. 16. KS— Þ6r4.fl. Dkl. 17. KS — Arroðinn 3. d. D kl. 14 KS — Þór 3. fl. Dkl. 18. ÁRSKÓGSSTRANDARVÖLLl R Reynir- USAH 3.d. E kl 16. DAGSBRÍNARVÖLLUK Dagsbrún — Efling 3. d. F kl 16 STÖDVARFJARÐARVÖLLUR Súlan — Valur 4. fl. E kl. 14.30. Súlan — Valur 3. d. F kl. 16. VOPNAFJARDARVÖLLl R Einherji — Leiknir 3. d. F kl. 16. SEYDISFJARDARVÖI.LUR lluuinn — Sindri 3. d. E kl. 16 ÞORSVÖLLUK Þór — Þróttur 2. fl. A kl 16 NJARÐVlKURVÖLI.l K Njarðvlk — Þór 3. fl. ( kl. 16. SAUDÁRKRÖKSVÖLLUK Tindastóll — Völsungur 5.11. D kl. 14 lindastóll — Vólsungur 4. fl. D kl. 15. Tindastóll — Völsungur 3. d I) kl. ló SANDGERÐISVÖLl.UR Reynir S. — Þór Ve. 4. fl C kl 16 SUNNUDAGUR AKRANESVÖLLUR ÍA — Fram I. d. kl. 17.30. KAPLAKRIKAVÖLI.l R FH — Valur l.d.kl. 15. I AUGARDALSVÖI I UR ’KR — Þróttur l.d.kl. 20. KAVÖLLUR KA — Þróttur 2. fl. A kl. 16. VÍKURVÖLLUR Katla — Þór Ve. 4. II C kl. 16. ESKIFJARÐARVÖI.LUR Austri — llöttur 5. fl. F kl. 15. Austri — llöttur 4.11. F kl 16. BOLUNGARVlKURVÖLI l R Bolungarvik — Selfoss 5. II. B kl. 15. Miðsumarsmót Knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur I.AÚGARDAGÚR MEi.AVÖI.I.UR KR — Valur2.11. Bkl. 14.15. IR — Valur 3.11. Bkl. 15.30. HÁSKÓl.AVÖI.I.l R Valur — Fram 3. fl. B kl. 13.15. Vikingur — Fram 2.11 B kl 14 15 FYLKISVÖI.I.l R KR — Leiknir. 4 II. Bkl. 13. Vlkingur-lR4. il. Bkl. 13.50. Fram—Valur 4. tl. B kl. 14.40. KR — Vlkingur4.11. Bkl. 15.30. ERAMVÖLLUR l.eiknir — Þrótlur 5.11. B kl. 13. Víkingur- IR5.I1. Bkl. 13.40 KR — Fram 5. n. B kl. 14.20. Valur — Leiknir 5. II. B kl. 15. Þróttur — Vikingur 5. II. B kl. 15.40. !R-KR5.fl Bkl. 16.20 VALSVÖLLUR Valur — Fram 5. 0. C kl. 13 Þróttur — Vikingur 5. II. C kl. 13.40. Leiknir—Valur 5. 0. C kl. 14.20 Fram — KR 5.11. C kl. 15 SUNNUDAGUR MELAVÖLLUR Valur — KR 3. II. Bkl. 13.15. Eram — KR 2.11. B kl. 14.15 Valur — Víkingur 2. 11. B kl. 16.30 IIÁSKÓLAVÖLLUR Eram—lR3.n. Bkl. 13.15. ÍR — KR 3. H. B kl. 15.30. EYLKISVÖLLUR ÍR — Eram 4.11. B kl. 13. I.eiknir — Valur 4. n. B kl. 13.50. Eram — KR 4. II. B kl. 14.40. I.eiknir — ÍR 4. B. B kl. 15.30. ERAMVÖLLUR Vlkingur — Valur 5.11. B kl. 13. KR — Þróttur 5.11. B kl. 13.40 I ram — ÍR 5.11. Bkl. 14.20. Valur-KR 5.n. Bkl. 15. I eiknir — Vikingur 5. II. B kl. 15.40. VALSVÖLLUR KR — l.eiknir 5 II. C kl. 13. Þróttur — Eram 5. fl. C kl. 13.40. Leiknir— Þróttur 5. fl. C kl. 14.20. Valur— KR5.fl.Ckl. 15. Eram — Vlkingur 5 II. C kl. 15.40. Golfmót um heigina Hver vinnur Toyota Corolla? A Hvaleyrarvelli verður opin llokkakeppm um helgina. Sá sem fcr næst þvi aö fara holu i teighöggi a !** <vg 17. flot fær hvorki meira né minnn en T" <>n (Corolla bifreið. Spilaðar verða 18 holur hvern dag. Opna Húsavfkurmótið Golfklúbbur Húsavikur. Opna Húsavikurmótið. iSpilaðar verða 36 holur meðog án forgjafar. I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.