Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Blaðsíða 6

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Blaðsíða 6
S U N N U D A G U II 6 Saga Lefígarðsíns Eftír Þórð Jónsson 8, Marz s. I. var vinnuhæ'íið á Litla-Hrauni 10 ára, tók til starfa 8. marz 1929 iog er því; ekki ur vegi að minnast þess (á stofnun þess og starfsemi) með fáeinum orðum. En þegar mi^njhst er á þessa; stofnun, Vinnuhælið, er óhjá- kvæmilegt, til J>ess að byrja á byrjuni’nni, að víkja fyrst að öðru efni, sem virðist í fljótu bragði nokkuð óskylt, en það cru tildrög þess að þetta mikla hus var byggt á Eyrarbakka, sem undanfarin 10 ár hefur verið motað sem fangahús, öðru nafni Vinnuhæli. I stórum dráttum er sú saga á þessa leið. Á síðustu læknisárum Ásgeirs Blöndals héraðslæknis á Eyr- arbakka, eða um 1913, tók hann sér sem aðstoðarlækni Kon- ráð Konráðssoin, sökum þess að Ásgeir var þá orðinn aldr- aður maður og bilaður á heilsu. Vár þetta knýjandi ráðstöfun, vegna þess að lækfnjisjhéraðið var bæði stórt og mann'margt. Konráð var þá n'ýkominn úr skóla. Hann kynntist fljótt hér- aðsbúum sem duglegur oggóð- ur læknir, og valmenni hið mesta. En svo kom að því 1914 að Ásgeir sagði lausu héraðinu inu ,sem svo var augþ'st til umsóknar. Héraðsbúar æsktu einhuga að Konráði yrði veitt héraðið, og sendu þáverandi veitingavaldi skriflegar áskor- anir þar að lútandi, að fá að halda Konráði sem lækni hér- aðsins. Pessa áskorun héraðs- búa virti véitingavaldið að vett- ugi, og veitti héraðið Gísla lækni Péturssyni sem þá var í Húsavík. Út af þessari synjun veitingavaldsins og veitingu Gísla Péturssonar risu hinar langvinnu og illræmdu lækna- deilur í héraðinu, — eða öllu heldur deilur héraðsbúa um læknana, og hafa þær varað til skamms tíma. Hatur héraðs- búa til veitingavaldsins út af þessú máli bitnaði á Gíslalækni Péturssyni, að óverðugu, og átti hann enga sökinafaðra en þá að hann sótti um embættið, og fékk það en auk þess var hann hinn merkasti maður, skyldurækinn og góður læknir Héraðsbúar litu einnig svo á, að í héraðinu yrði að vera læknir á bezta aldursskeiðinu) vegna þess hve héraðið var stórt og mannmargt, og væri ekki við liæfi manns sem aldur væri farinn að færast yfir. Auk þess framkvæmdi Konráð fjölda holskurða á sjúklingum, sem orð ið hefði að flytja á sjúkrahús til uppskurðar. Pessu voru hér- aðsbúar óvanir; þessar lækiiis- aðgerðir spöruðu þeim stórfé og fyrirhöfn og lánuðust með afburðum vel. Allt þetta olli ]>ví að héraðsbúar þóttust knúð ir til að ráða sér sjálfir lækna og kosta þá, gekk svo til ( héraðinu til síðustu ára að tveir læknar voru í héraðinu. Pessiij „praktiserandi" lækinar voru ungir menn, og þóttu bera af hinum eldri lækni, einkum hvað snerti ýmsar nýjungar við lækn- isaðgerðir, svo sem skurðlækn- ingar o. fl., og þar að auki var allt, sem þeir vel gerðu, hafið upp til skýjanna, eins og til að svala sér á Gísla Pét- urssyni, vegrna hinnar upp- blásnu gremju gegn honum. IJessir læknar voru auk Konr- áðs Konráðssonar, sem var í héraðinu frá 1913—1917, Jón- as Rafnar, Gunnlaugur Einars- son, Guðm. Óskar Ein^rsson og loks Lúðvík Norðdal, sem nú er héraðslæknir á Eyrarbakka. Hann settisl að á Eyrarbakka 3. marz 1922. Hann var lækn- ir þar næstu 10 árin, eða til 1932 að hann varð læknir Reykj ahælis í Ölfusi. Á því tímabili framkvæmdi Lúðvík 120 hol- skurði, þá er taldir eru tilstærri skurða, auk fjölda smærri, á sjúklingum, sem annars hefði orðið að flytja á sjúkrahús í' Reykjavík. Pessar læknisaðgerð ir framkvæmdi Lúðvík heima á Eyrarbakka við frábærlega vonda aðstöðu, oft heima á heimilum sjúklinganna. Eti lán- uðust þó svo vel að allir slíkir sjúklingar Lúðvíks fengu fu.la heilsu. Eftir að Lúðvík varð læknir Framh. á síðustu síðu J I(RISTINN PÉTURSSON: Afvopnun Og grasid óx. — í gróðahug />eir gengust upp aö hnjámun, en brgnin lágu brotum í, og bitið uar úr Ijánum. Suo hættu þeir uið hegsláttinn og hétu að friða stráin. I}ó dæmdist rétl að dunda uið að dengju gamla Ijáinn. Og grasið uex. — / gróðahug þeir gegsast senn á tánum, og brgna hú sem berserkir, þóll bitið sé í Ijánum.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.