Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 81
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 87 og éru nú víða notaðar erlendis við vatnsleiðslu í hús og einnig til að þrýsta vatni upp á háa hóla, í túnum, sem gráir eru og gróðurlausir af vatnsleysi. Pessi vjel er kölluð vatnshrútur. Hann er í lögun sem hattur og eigi stærri. Að honum og frá liggja vatnsleiðslupípur. Til þess að geta unnið, þarf hann að fá vatn í gegnum aðrenslis- pípuna, sem er 5—10 m. löng og liggur með tveggja m. halla, að honum. Þegar vatnið rennur inn í hrútsa, byrjar hann að stanga og berja vatnið frá sjer, í gegnum pípu sem liggur þangað upp, sem vatnið á að fara. Meiri hlutinn, eða 9/io af vatni því, sem að kemur, rennur út um hrútinn og fer burt, en V10 kemur upp í gegn um stigpípuna og þrýstist alt að 14 metrum hátt, eða 7 sinn- um hærra en t'allhæð vatnsins í hrútinn. Árið 1915 kostuðu þessir hrútar 35,00—150,00 kr. Þeir eru endingargóðir og þurfa litla eða enga hirðingu. 3. Flóðgarðar. Fegar vatnið hefir verið leitt á landið, þarf að gera ná- kvæma hallamælingu á enginu, ef því hallar svo lítið að tiltækilegt sýnist að hafa þar flóðveitu, en ekki þykir ráð- legt að hafa flóðveitu þar sem hallinn er meiri en 1 : 100. Sje hallinn meira, þarf að dreifa vatninu yfir landið, úr rennum, hingað og þangað. Til þess að vatnið standi í smátjörnum eða lónum á enginu, þarf garða til fyrirstöðu. Ef landið er mjög halla lítið og hægt að gera þar stór lón með lágum görðum, er ráðlegast að láta vatnið fyrst flæða yfir landið og líta eftir ferðum þess. Gera síðan garð á enginu, þar sem það er lægst, þannig að hann liggi þvert við aðalfallinu og hindri rensli vatnsins. Vanalegast eru slíkir garðar lagðir eftir lárjettunni, en oft getur komið að gagni, að láta þá liggja með dálitlum halla (1 : 2000) svo að skurður sá, sem grafinn verður meðfram garðin- um, hafi vatnshalla og geti þurkað upp á milli áveitanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.