Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 66
66 FINNBOGI GUÐMUNDSSON Bárum, Ullr, of alla, ímunlauks, á hauka fjöllum Fýrisvalla fræ Hákonar ævi. Sem sé: Við bárum, Ullr ímunlauks (herskái maður), of alla ævi Hákonar Fýrisvalla fræ, þ.e. gull, á hauka fjöllum: höndum, örmum (haukurinn, veiðifuglinn, situr á armi manns). En seinni hluti vísunnar er á þessa leið: Nú hefr folkstríðir Fróða fáglýjaðra þýja meldr í móður holdi mellu dolgs af folginn. Þ.e. folkstríðir (Haraldur konungur, sem er erfiður fólki sínu) hefur fólgið meldr (o'.mjöl) fáglýjaðra þýja Fróða: hinna lítt glöðu ambátta Fróða, sem sé gull, í holdi móður mellu dolgs. Mella er gýgur, skessa, dolgr (óvinur) hennar er Þór (er barði á tröllum) og móðir hans Jörð. Skáldið segir því: Aður launaði (Hákon) konungur skáldunum gulli, en nú grefur (Haraldur) konungur það í jörðu. Seinna erindið hljóðar á þessa leið: Fullu skein á fjöllum fallsól bráa vallar Ullar kjóls of allan aldr Hákonar sköldum. Nú es alfröðull elfar jötna dolgs of folginn, ráð eru ramrar þjóðar rík, í móður líki. Fallsól bráa vallar Fullu: sól sú, er skín af enni (gyðjunnar) Fullu: höfuðband Fullu (er var úr gulli): gull, en það skein á Ullar kjóls (skjaldar) fjöllum: þ.e. á örmum skálda of allan aldr Hákonar. Nú es alfröðull elfar (gull) offolginn í líki (líkama) móður jötna dolgs, þ.e. í líkama Jarðar, móður Þórs: í jörðu; ráð ramrar þjóðar eru rík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.