Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 88

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 88
88 FINNBOGI GUÐMUNDSSON Islington í Ontario og telur þctta eina bréfskáldsins, er varðveitzt liafi í fjölskyldunni, svo að henni sé kunnugt. Nú verða birtir kaílar úr bréfum eða jafnvel lieil bréf Stephans Guttormssonar til Stephans G. Stephanssonar, og kemur þetta eina bréf lians, er varðvcitzt hefur, þar inn á sínum stað. Husavick P.O., Man. 4. október, 1900. Stephan G. Stephansson, Esq. Tindastóll, Alta. Heiðraði vin! Kæra þökk fyrir bréf þitt, dags. 25. ágúst. Eg bjóst ekki við, að þú mundir svara eins ómerkilegu bréfi í alla staði og bréf mitt var. Nú ætla ég þó að ríða á vaðið aftur og vera nokkuð upplitsdjarfari. Reyndar er ekkert jafnræði, að ég skipti mynt í andlegum skilningi við slíkan mann sem þú ert; til þess skortir mig alla liluti nema koparhlunka og annan verðlítinn gjaldeyri. Þó má ég ekki án þess vera að láta hugsanir mínar í ljós við mann, sem mér er innilega vel til sökum frábærra gáfna og sannra mannkosta. Mér þykir of hversdagslegt að skrifast á við suma kunningja mína, ekki sízt fyrir þá sök, eins og nú hefur raun á orðið, að mér virðast þeir of nærgöngulir persónu minni. Eg sendi, til dæmis, nú með pósti tíu arka bréf til góðkunningja míns, eins þessara „skólagengnu" og „Lögbergings“. Þar held ég uppi vörn fyrir sjálfan mig gegn „nagi“ hans. Þegar svo er komið, er auðsætt, að til lítils sé að tala við slíka menn um málefni, sem á dagskrá kunna að vera. Herra Þorvaldur Þorvaldsson er einn af þeim fáu, sem ég skrifast iðulega á við. Hann er drengur hinn bezti og ágætur námsmaður. Innileg ósk mín er sú að verða einhvern tíma svo góður í íslenzku, að ég þurfi ekki að fyrirverða mig mjög mikið fyrir að láta í ljós á prenti rökstudda skoðun mína á ýmsum málum, sem mér finnst að aldrei muni verða útrædd. Mundi ég þá ekki ganga þegjandi eins og seppi fram hjá því sem við Vestur-Islendingar ættum að hlúa að miklu meira en gert er, en það er allt sem gott er í vestur-íslenzkum bókmenntum. Reyndar ætti slíkt að vera hlut- verk þeirra af hinum yngri námsmönnum, sem eru í eðli sínu skáld og þess vegna færir að dæma um skáldskap. En því er ekki að leyna, að sumir þeirra (þó ekki allir sem betur fer) virðast vera svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.