Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 56
Hveragerði: Fólk kaupir blóm og plöntur til að hafa með sér langar leiðir Rætt við Paul Hlichelsen, garðyrkjumann hús. — Þessi skáli var svo byiggður seinna, sagði Paul. — Það var voðalegt átak að byggja skálann því lítil lána- fyrirgreiðsla fékkst. Þetta var gert með góðri hjálp vina og víxlaslætti. Svo hefur maður puðað hérna öll þessi ár og yfirleitt haft opið til miðnættis Flestir sem leið hafa átt um Hveragerði kannast við Blómaskála Michelsens, þar sem um árabil var lítill api, þar sem urmull af páfagaukum og finkum flögrar um í búrum, þar sem hermikrák- an Margrét spyr mann að nafni og segir: „Komdu sæl Sigga mín“. Og síðast en ekki síst, þar sem úir og grúir af pottaplöntum og alls kyns blómum og jurtum. — Þegar ég byrjaði í garð- ybkjunámi hérna uppi í Fagra- hvammi vissi ég ekkert ihvað ég var að gera, sagði Paul Michel- sen þegar Frj'áls verslun heim- sótti 'hann nýlega. — Hins veg- ar hef ég aldrei séð eftir því að fara í garðyrkjuna. Bæði hef ég haft af henni ómælda ánægju og svo ihefur mér hlotnast margvíslegur heiður vegna garðyr'kjustarfa minna. Vænst þykir mér þó um heiðursverð- laun sem ég fékk á sýningu í Kaupmannahöfn 1968, en þau vo.ru fyrir góða uppsetningu. Ég fór með blómin í lestinni á Gullfossi og var ógurlega hræddur um að þau dræpust öll, en sem betur fór slapp það allt. Blómunum var svo komið fyrir á lítilli hæð á sýningar- básnum og var þar módel af gróðurhúsi og tveir gerviihver- ir, sem gusu. Það var óskaplega dýrt að setja upp sýninguna, en danska garyrkjufélagið var svo vinsamlegt að greiða þann kostnað af því ég var svo langt að kominn. BYRJAÐI MEÐ 100 M? GRÓÐURHÚS Paul Michelsen stofnaði sitt eigið fyrirtæki árið 1956 og byggði þá 100 fermetra gróður- Paul og Sigríður Michelsen í blóma- skála sín- um í Hveragerði en þar starfa þau bæði ásamt tveim son- um sínum. 56 FV 4 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.