Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 77
í Reykjavík og ekkert að fá. Reykja- víkurborg gat ekki látið fyrirtækið hafa lóð og endirinn varð sá að Helgi keypti lóð í Hafnarfirði þar sem nú er Reykjavíkurvegur 72. Þar var byggt yfir Góu og smám saman bætt við. Húseign þessi er nú hátt í 4000 fer- metra verslunar-, skrifstofu- og iðn- aðarhúsnæði og allt í eigu Helga Vil- hjálmssonar. Nú er verslunin Kosta- kaup þar m.a. til húsa: MEÐ HJÁLP VERÐBÓLGUNNAR „Heppnin var með mér. Eg byrjaði á þessu þegar verðbólgubrjálæðið var algert og raunvextir voru bullandi neikvæðir. Og ég smábætti við. Þegar allir voru að bölva verðbólg- unni læddi ég mér í að bæta smám saman við húsið og verðbólgan hjálp- aði mér að klára þetta og koma húsinu í það sem nú er. Þetta tók mig 10 eða 12 ár.“ Rekstur Góu var kominn á góðan skrið og Helgi hafði rennt traustum stoðum undir fjárhag sinn og fyrir- tækisins með því að kom sér upp stórhýsinu að Reykjavíkurvegi 72. En hann lét ekki staðar numið. Nú er Góa flutt í nýtt og glæsilegt 2000 fermetra húsnæði að Bæjarhrauni 24 í Hafnarfirði sem byggt var yfir starf- semina fyrir 2 árum. Fyrirtækið er vel tækjum búið og prýðilega vélvætt til sælgætisframleiðslunnar. Fyrir 9 árum fékk Helgi Vilhjálms- son um- boð fyrir Kent- ucky Fried, setti á stofn sjoppu í húsnæði sínu að Reykjavíkurvegi og fór að selja djúp- steikta kjúlkinga samkvæmt hinni sérstöku Amerísku uppskrift. Þetta sló í gegn hér á landi eins og alls staðar annars staðar í heiminum. Og fyrir 5 árum reisti hann svo glæsileg- an skyndibitastað fyrir Kentucky Fried við Reykjanesbrautina hjá Kapplakrika þar sem hægt er að fá afgreiðslu í gegnum lúgu. Vinsældir þessa staðar hafa verið gífurlegar. Og nú er hann búinn að koma upp öðrum eins stað í Skeifunni við Suðurlands- braut í Reykjavík, sem tilbúinn er að hefja starfsemi. ENGAR SKULDIR? Þjóðsagan segir að Helgi Vilhjálms- son og fyrirtæki hans skuldi ekkert þrátt fyrir þessar miklu eignir og öll þessi umsvif. Frjáls verslun spyr hann um þetta: IMenn komast auðvitað ekki hjá því að skulda en ég hef vanið mig á að hafa lántökur í hófi. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.