Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 22
ÞJONUSTA ¥ ■■ Það fer ekki mikið fyrir stjórnborðinu. Flestir hafa líklega einhvern tímann lent í erfiðleikum með að ná athygli þjóna á veitinga- stöðum. Það vandamál gæti hins vegar brátt orðið úr sögunni því veitingahússeigandi í austur- löndum nær hefur fundið upp tölvustýrt bjöllukerfi sem á ef- laust eftir að verða vinsælt með- al viðskiptavina vertshúsa. Fyrsti veitingastaðurinn í Evrópu, sem tekur þetta kerfi í notkun, er Pizzahúsið við Grensásveg. Uppfinning arabíska veitingahúss- eigandans gengur á íslensku undir nafninu „þjónabjöllukerfi". Þetta er afskaplega einfalt fyrirbæri en alveg bráðsnjallt, bæði fyrir viðskiptavinina og þjónana. Þráðlaus bjalla er sett á hvert borð veitingastaðarins og þegar viðskiptavinina vanhagar um eitthvað þrýstir hann einfaldlega á bjölluna. Þá Ijósritunarvél Frábær starfskraft Ef þig vantar vinnuhest sem Ijósritar verkefni þfn hratt og örugglega — kynntu þér þá Nashua. Lág bilanatíöni, ásamt miklu rekstraröryggi er aöalsmerki Nashua. Því segjum viö: FRABÆR starfskraftur — öruggurvalkostur. 40 ára reynsla í þjónustu meö sérþjálfuöum tæknimönnum. Einnig Nashua telefaxtæki í 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.