Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 66
Þessa skemmti■ legu mynd af Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna, birti tímarit- ið The Economist á dögunum með fyrirsögninni: „Oh lucky man”. Og vissulega var Clinton heþp- inn að hafa ekki misst vinnuna á dögunum eftir frægasta vinnustaðaframhjáhald allra tíma. Raunar sér ekki fyrir endann á máli Clintons. □ að verður aldrei hægt að banna ástir á vinnustöðum - slíkt er ekki hægt að setja í lög. Ástír á vinnu- stöðum geta auðvitað fengið hamingju- saman endi en sé um framhjáhald að ræða eru þær oftast forboðnar og geta endað með uppsögn viðkomandi starfsmanna - kostað þá starfið. Þannig munaði minnstu áð valdamesti maður heims, Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, misstí starf sitt á dögunum vegna framhjáhaldsins við Mon- icu Lewinski, starfsmanns í Hvíta húsinu. Þetta er frægasta vinnustaðaást allra tíma. Clinton riðaði tíl falls vegna þess að hann laug - en flestum fannst hann samt heimsk- TEXTI: Eva Magnúsdóttir STARFSMANNAMAL ur að halda við ungu dömuna. Raunar sér ekki fyrir endann á málinu ennþá; Clinton er ekki sloppinn. Þótt ástarmál Clintons hafi fengið á sig reyfarakenndan blæ og tíl hafi orðið þúsundir Clinton-brandara er ástæða fyrir fyrirtæki og starfsmannafélög uppi á Islandi að staldra við og íhuga þessi mál; ekki síst núna þegar aðventan er geng- in í garð með stöðugum vinnustaðateitum. Reynslan sýnir einfaldlega að flestír finna sér félaga til framhjáhalds í vinnunni eða í tengsl- um við hana! SÆNSKU RÁÐHERRARNIR Framhjáhald Clintons var ekki það eina sem var í fréttunum í haust. Þannig misstí sænski skólamála- ráðherrann, Ylva Johansson, ráðherraembætti sitt eftír ástir á vinnustað. Og sá vinnustaður var sænska ríkisstjórnin. Ástmaður hennar er Erik As- brink fjármálaráðherra. Hann hélt hins vegar starf- inu. Stjórnsýslulega séð gengur ekki að skólamála- ráðherra, með fjárfrekt ráðuneyti, sé upp í hjá fjár- málaráherra. Þau tílkynntu á blaðainannafundi að þau hefðu hafið sambúð. Bæði eiga maka og börn fyrir. Ylva, 34 ára, var gift blaða- manninum Bo Hammer og áttí fjögurra ára tvíbura með honum. Erik, 51 árs, var í sambúð með blaðamanninum Anne-Marie Lindgren. Þau eiga þrjú börn, 12, 14 og 18 ára. ENGAR SIÐAREGLUR UM FRAMHJÁHALD í FYRIRTÆKJUM Ekki er vitað tíl þess að fyrir- tæki á Islandi hafi siðareglur um fram- hjáhald á vinnustöðum, eins konar „svona gerum við ekki” vinnureglur. Kannski ættí það að vera. Það er ekkert grín fyrir andrúmsloft á vinnustöðum ef sumarferðin, vinnustaðateitið eða jólaglögg fyrirtækisins enda með ósköp- um vegna þess að „lítil heimsstyijöld” brýst út þegar upp kemst um framhjá- haldið í miðju teitínu eða sumarferðinni. ÁSTIR Á VINNUSTÖÐUM Vinnustaóateiti eru algeng i fyrirtækjum á aóventunni. Aógát skal köfö. Reynsl- an sýnir aö fólk finnur sér oft félaga til framhjáhalds í vinnunni eöa í tengslum viö hana! 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.