Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 1
SlðkkvisfSin í hæiiu vegna flóða Peykiavík — ,HEH □ Mikið rennsli kom úr liitaveitugeiinunum á Öskju 1.1ÍÍS snemma í morfíun. Bar flóðið sneð (sér [mikinn aur n'ðör eftir og meðfram Revkjanesbrautinni og var slökkvistöðin italin í hættu um tírna vegna vsrtnselgsins og aurburðarins. Slökkviliðs mönmmum tókst hins vejrar að koma í veg fyrir að vatn og aur flædclu yfir grasflöt- inn við stöðvarbygginguna og uðUst og urðu slökkviliðs. inn í hana. Öll niðurföll stíJT menn 'að nota tlælu og dælu bíl til að koma x veg fyrir Fellur sfjórn Bortens! □ A ellefta tímanum í morgun var enn ótalið í 9 kjördæmum af 548 í norsku þingkosningunum, en sýnt var, a$ Verkamannafloklcurinn hefur mjög auk- ið fylgi sitt; tapið hefur hins vegar einkum bitnað á Hægri og Vinstri. Tölva hefur spáð Verkamanna- flokknum 76 þingsætum af 150 — og lé Per Borten núverandi forsætisráðherra, svo ummælt, að ræU- ist spá tölvunnar, mundi stjórnin þegar í stað segja af sér. að allt færi á kaf hjá fieim. Meðan iþessu fór fram hvarf allt svæðið í gufu og hefði mátjt halda, þegar mest gekk á, að meiriháttar náttúru- hamfarir hefðu iátt sér stað. Eifn árekstur varð harna í leðjunni sem myndaðist á götunni og tók Ijósmyndari hl ðsins G.H. hessa mynd í rnorgun, skcmmu eftir í>ð '«t -"burðurinn átti sér stað,.-—'— Úrslit kosninganna eru ótví- ræður sigur fyrir Verkamanna- flokkinn, þó að svo líti óneitan- lega út sem Bratteli verði af ið 1965 — er st.jórnarflokk- > arnir fengu tíu fulltrúa yfir á þjóðþinginu varð þigm.tala flokkanna þessi: Verkamanna- flokkurinn 68; Sósíaliski þjóð-|| arflokkurinn 2 (þ. e. alls 70); S Hægri 31, Vinst-ri 18, Miðflokk 1 urinn 18 og Kristilegi þjóðar- flokkurinn 13, — þ. e. a. s. alls 0' 80 fulltrúa. LÍNITR SKYRÁ’^T Snemma í gærkvöldi virtist sýnt hvert stefndi og skýrðust |j Framhald bis. stóra vinningnum, 75 og 76. þingsætinu, sem tryggt hefðu meirihluta hans á þingi og leitt til stjórnarskipta,“ segir í einu stjómarblaðanna, „Drammens Tidende“ (H), skömmu fyrir há degi í morgun. Norski Verkamannaflokkur- inn hefur boðað til miðstjóm- arfundar snemma í fyrramálið, þar sem rædd verða úrslit kosninganna. ÚRSLITIN 1965 í norsku þingkosningunum ár Reykjavílr. -— HEH. í gær seláust. vörur á haust- kaupstefnunni „íslenzkur fatn- aður“ í Laugai-dalshöllinni fyr- ir um 4 milljónir króna. Sam- tals hafa þá selzt á kaupstefn- unni vörur fyrir um 9 milljón- ir króna fyrstu tvo dagana. —- Myndir og texti frá haustkaup- stefnunni á baksíðunni. Alþýdu Þriðjudaginn 9. septemher 1969 — 50. árg. 194. tbl. NÆTURFROST Reykjavílk — VGK □ Búast m'i við næturifrosti ví3a uimi land í nól)t, þ, á m. í Reykijavílk, samikvæmt upp lý.ángum fr'á Veðursicíunni í morgun. í nótt er le ð mædd ist froist á Helliu og víða fyrir norðan, ern í Risykjavíik mæld) ist 4 stiga hiti. Skarðsheiði er orðin grá af snjó og koll- > uvinn, á Esj-u var gráleitur í morgun; oft hafur kom.ð næt urfrost í ágústimánuðum und' amfarinna ára, lagt 'kartöflu grös og S'kemimt ber. Á Norðurlandi snjóaði í fj'ðll í nótt. Alauð jörð var talin á ölluim veðurstöðvum á jafnirdéttu, en á Grímisstöð uim á Fjölluimi var al'hvítt í morgun. Haustið er því greini lega að fcoða komu sína og vissara fyrir fólk að fara að huga að kartöflunum srnum. Nýr menntaskó! Frá borgarafundÍMtm á Ísaíirði _ □ Menntaskólanefndin á Vestfjcrðum boðaSi ti’ al-B menns borgarafundar í gærkvcldi um menntarfcél?- mál Vestfirðinga. Til fundarins höfSu m.a. verið hoð F aðir allir þingmenn Vestfjarða ásamt ýmsum for-1 svarsmönnum Vestfirðiaga öðrum svo og öllum fceiin 1 sem áhuga hafa á menntaskólamálinu. Fundur þessi var haldinn á ísafirði, en vep'na mik- illa samgönguerfiðleika vegna óveðursins um helgina ■] komust ekki til fundarins nema ísfirðingar c" íhúar í næsía nágrenni. Á fundinum voru um 230 manits. ri Menntamlálabáðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason mætti á fundinum og gerði grein fyr- ir álkvörðun rí'kib'stjór'narinn- ar um veitingu fjár til stofn setn ngar og rekstrar m'snnta slkóla á ísaifirði í frumvarpi að fjlárlögum fyrir næsta ár. Óskaði ráðherra Vestfirðing- um til haimiingj'U mieð þann stóra áifanga, ssm náðst Hefði í mc'nntunarmálum fjórðungs Hrúíar sfasasi Reykjavík. — HEH. Það óhapp gerðist rétt innan við Akranes á þjóðveginum við Innstavog í gær, að bifreið var ekið á tvo hrúta, sem hlupu skyndilega í veg fyrir bifr-eið- ina. Hrútarnir slösuðust tals- vert og bifreiðin skemmdist og Varð hún ekki ökuíær á eftir. W9KL. , I ins Var monnt-irni-iilan?’l’- a'-'T-n f mjög- fagnað atf f’U'ntíarmpnn- . um iFram’i-'öguimenn á borcrara- f'-rd-'nium vom þe r Gunn- Isu-'ur Jóriiassr'i, fc-'tnvaf.”.’- irmnn ’ an'Vó'' anefrdarinnar c" Höigni Þórð'arson. Tfil má-1® tcku Þárfur Jónsson. mú’-ara mlaistari, Maníais Þ. Guið- mundsson, Jkwst'ióri og Jón ■ Frh. á 15. síðu. i ----------------------------- .m I STfllSiGIIil NAÐAR Rio De Janeiro í morgi.m. — (nab-afp); Fjórir byltrngar- sinnanna sex, sem á fimmtudag- ' inn var rændu amhassádor Bandaríkjanna í Brazllíu, C. Burke Elbrick, hafa nú verið handteknir að sögn brasdisku l"greglunnar. Á blaðammna- fundi á mánudag lýsti smbassa dorúin þeim sem ,.vel gefnum ofstækjc'mönnu:n,“ kvað hann bá yíirleitt hafa farið vel með sig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.