Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 1
Alþýðu Mánudaginn 15. september 1969 — 50. árg. 198. tbl. Landmanna- laugar Faguri landssvæði verndað! □ Reykiavík — GG. Öruggt má telja, að Landmannalaugar verði frið- lýstar alveg núna á næstunni, að bví er fcrrseti Ferða- félags íslands, Sigurður Jóhannsson, vegamálastjjóri, upplýsti við vígslu nýja sæluhússins í Landmanna- laugum síðastliðinn Laugardag. Sigurður sagði, að stjórn Ferðafélagsins hefði fyrir nokkru snúið sér til hlutað- eigandi náttúruverndarnefnd- ar og Náttúfuverndarráðs með ósk um, að Landmannalaugar yrðu friðlýstar, þ.e. uppsprett- urnar og gróðurlendið í kring- um þær undir Laugarhrauninu. Laugasvæðið er ákaflega sér- kennilegt og fagurt frá náttúr- unnar hendi, bæði uppsprett- urnar sjálfar og umliverfi þeirra. En gróðurvinin undir Laugahrauninu er viðkvæm og þolir ekki mikla áníðslu og þess vegna nauðsynlegt að Frarríhald á bls. 3. msi&m r- -••-.■sa EraM Örvarnar sína, Irvar hjólíörm l«a at at vaglrrrrm. Kraasinn sjnir staö- B|lta B|J ÚUeih|„n ( ánni eins ng msnd|n „er m s„ (Mynöir, Aiþ.bl. G.H.) inn, bar sem glerbrot úr framrúSunni fundust. llarmleikur í Hosfellssveil: □ Reykj&vík — HEH. Hópferðabifreið var ekið út í miðia Leirvogsá í nótt. Lík mannsins, sem talið er, að ekið hafi bifreiðinni, fannst í morgun niður með ánni. Glerbrot úr fram- rúðu bifreiðarinnar dreifðust yfir á hinn bakka árinnár. Álitið er, að ökumað- ur hópferðabifreiðarinnar bafi beytzt út um framgluggann og d'ukknað í ánni. Bifreiðinni hafði verið stolið í Reykjavik í nótt. Ekki mun enn vera Ijóst, hvort fleiri kunni að hafa verið í bifreiðinni, er slysið varð. Kluikkan sjö í morgun var lögreglunni í Mosfel'lssveit tilkynnt um slys, seim ihefði átt sér stað við Leirvogsá, s'sm skSiur sð MossfeBssvei't og Kjalarnes. Stórri hcpferðabifreið, sem stolið hafði verið í Reykjavík í nótt, hafði verið ekið út í ána, og hafði hún hafnað á hægri hlið í miðri ánni. L'íkur benda ;til, að bifreið- inni ,hafi verið ekið beint út í ána, áður en hiún kom að brúnni. Lítil eða engin hemlaför var að finna þar sem bifreiðinni mun hafa verið ekið út af veiginum. Hafnaði bifrefðin á hægri hlið úti í miðri ánni. Rúður miu»nu 'hafa mölbrotnað við útafáksturinn. Glerbrot, senniléga úr fr&mrúðu, dreifðust yfir á árbakkann hinum rnegih. Álitið er, ‘að ökumaður hafi þeytzt út ulm framglúgga bifreiðarinn ar. Lögreglan telur, að slysið hafi orðið milli M. 3 og 4 í nótt. — Frh. á tls, 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.