Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 15. september 1969 Bæjarstjórar landsins svara spurningu □ Reykjavík — SJ. Fréttamenn Alþýðublaðsins höfðu í síðustu viku tal af bæjarstjórum landsins. Þeir spurðust fyrir um at- vinnuhorfur og hvort ótti væri við atvinnuleysi í vet- ur. Eins og búast mátti við, ríkir misjafnlega mikil hjartsýni hjá bæjarstjórunum, en af svörunum er ljóst, a.3 ef einhver afli er, og bátarnir leggja aflann upp til vi'inslu í viðkomandi hæjarfélagi, þá ger- breytist ctvinnuástandið. Hér fara á eftir svör bæj- arstjóranna, en síðar verður rætt um horfur á Ólafs- firði, Sauðárkróki, Reykjavík og Kópavogi. Björjívin Sæmundsson, bæjarstjcri: „I»ví iniður erum við hrædd- ir him, ,að írm einhverja at- vinnuerfiðleika verði að ræða hér á Akranesi þegar kemur fram n haust. lEkki hafa'verig gerðar neinar ráðstafanir a vegum bæjarstjórnarinnar til að mæta slíku. Að undan- fömn hefur verið ágælt at- vinnuástsnd hér, en þó voru 11 ‘atvinnulausir á skrá um síði>stu mánaðrenót. Enn veif maður ekki, hvert framhald- ið verðiT, ;har jsem engiure veit, hvort einhver haustsíld kemur. Bátarnir. ssim gerðir eru út héðan haca vaitt landverlka- fóllki meir atvinnu í sumar en oft áður, vegna þess að þeir hafa e&fki verið á síld, en þafa lagt afla sinn á land hér. Sama er að segja um togarann Víking, sem lagt hisfiur á land allan ‘ sinn afla 'hér iá Alkranesi. Afl nn í sum, ar hefur verig tiltölulega góð ur bæði h.já fcá tunum og tog aranum. Um byggingariðnaðinn er það að aégja, að hann fer eft ir þvi, hvernig bátunum geng r ur. Mlkill samdráttur heifur verið í íbúðahúsabyggingum að undanförnu. Nú er tré- smiðjan Akur hins vegar að byrja að byggja 12 íbúða sam býlishús, þriggja hæða, og má búast við, að fraimlkvæmd ir fari verulega af stað í haust. Þá stendiur til að hefja hér jarðboranir með stóra gufu- bornum, en þær munu e/kki veita mörgum atvinnu, þar se-m aðlkomumenn koma tid msð að vinna við borinn. Eif þassar boranr igefa góða raun, væntum við þess, að þær leiði til mikillar atvinnu á næssíu árurn. Margir Akurnesingar hafa starifað v ð Búnfell sem nú hafa misst atvinnuna þar, en mér er elklki kiunniu/gt um, hvað þeir hafa gert. Alla vega hafa þeir elkki bætzt á at- vinnulsysinigj askrá“. ísafjðrður Jóhann Einvarðsson, bæjaretjóri: „Auðvitað er viss ótfi um at vinnuleysi ihjlá fólki. En gefi á i'jó og fiskist sæmOlega, þá erum við vel settir tfl þess að gera. Óttinn við atvinnu- leysið er rnestur í sambandi við iðnaðarmemnina, enda m'á búast við, að tiltölulega Mtið verði fyrir þá að gera í vet- ur. Engar sfcórframlkvæmd'r eru fyrirhugaðar á næstunni. Haldið verður áfram við bygg inigaiframlkviæmdir, sem þegar hefur verið byrjað á, bæði á veguim bæjarins og annarra, en hvort það dug r til að tryggja iðnaðarmönnum at- vinnu í vetur, veit maður ekki“ Sigfufjörður Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri: ' „Óhætt &fi segja, að við horf um ,fram á mjög alvarlegar atvinnuhorfur í vetur. JÞetta byggist einkum á tvennu: í fyrsta lagi hefur Sigló-verk- smiðinn enn ekki fengið tryggt hráefni fil vctrarins, en í verksmiðjureni vinna 80 —100 manns. Bæjarstjórnin hefur sent stjórn verksmiðj- unnar áskorun um ,að gera allt, sem í hennar valdi standi til að tryggja verk- smiðjunni hráefni og áfram- haldandi starfsmöguleika. Tillögur hafa verið uppi um að breikka starfsgrund- völl vierlksmiðjiunnar, heifja v ð hana rækjuvinnslu og pið ursuðu annarra fiskafurða og scmuleiðis að rteylkja fisk í vlsrkrmiðjunni, ere svo virðist sem marikaður sé góður fyrir reyktan f slk bæði innanlands og erlendis í öðru lagi er þess að geta, að síld'arleysið hefur bitnað á 't'unnulframi’ieiðslunni. Síld- artunnur frá s. 1. vetri eru ennþá svo til chreyfðar. Ég veit yf r höfuð ek,ki, hvort nokikrar tunnur verða smíð- aðar þar f vetiur. í verksmiðj unni 'hafa starfað uim 45 fjöl dkylduifeður. Hins vegar eru elkki horf- ur á öðru en bolfisksifli ætli að verða góður. Tvö frystihús eru starfandi á Sigluifirði og er þess að vænta, að þau hafi næg vertkefni í vetur, Mj'cg lítið er uim •nýb.vgg- ingar á Siglufirði. í bvgging ariðnaðl er algjör verkefna- skortur. Noklkrar trésmiðjur eru starfandi í bænum og eru þær í sæimilegum gangi og hafa rmíðað eitthvað fyrir aðila ^itan kaupstaðarins. Hektu vebkefini, sem á döf inni eru á vegum kaupslaðar. ins, eru ti’raunaboranir eftir heitu vatni í Slkútudal, en þar er varrnasvæði, sem nú er ver ð ag kanna. Þar heíur verið borað samikivæmit til- sögn Jóns Jónssonar, iarð- fræðings bjlá Orikui'tofnun- inni. Búið er að bora eina hoilu nijður á 200 metra dýpi. Vatnsæð fannst strax á 80 metra dýp'. Komig var niður á aðra vatnsæð áu.þ, b. 107 metra dýpi og fást bar um 7 sefc. lítrar af ca. 62 gráðu C heitu. vatni. Hins vegar haf- ur efckert viðibótarmaign feng izt frá 107 metra dýpi niður á 200 metra dýpi og hefur bví í b li.veyii hætt við þsssa holu, en hún átti upphaflega að verða 300 metra djúp. Eru boranir nú ag hefjast í ann- arri holu 100 metra frá hinni fyrri. Bærinn reyndi af veikum mætti ag halda uppi unglinga vinnu í sumar. Komu umgi- ingarnir, sem unnu undir verikstjórn tveggja fullorð- inna manna, upp fjárheldri girðingu kringum bæjaiHand- ið, og er girðingin um 3Vz kílómietri að lengd. Nú er að- eins eftir að koma upp rútlu hliði ag sunnanverðu cg norð an. Við þurftum að Skipta um jarðveg í Túmgötunni, flutt- um í burtu uim 3Vi metra jarðveigs á alllöngu svæði og settum niður nýjan jarðveg í stað h'ns gamla. Skipta varg um leiðslur, holræsi og annað því um líkt á þessui svæði. Nú er gatan tilbúin undir .s'teinsteypu. Nú eru.m við að byrja á við gerð á öldiubnjó'timum, en það v nmim við í samráði við Hafna- og vitamálaskrifstof- una. Mannvirfcið er ila farið og löngu orðið fcímalbært að hdfja viðgerð á því. Þá er verið að und rbúa endurbyggingu lítillar drátt- arbrautar hér á Siglufirði, en þar sem afigreiðslufrestur ái efni í hana er svo langur, má búast við að framlkvæimd ir heifj st eklki fyrr en næsta, vor. Verlk þetta verður unnið í á'föngum. Fyrsli áfangi verð ur fólginn í gerð sjólbrautar, en það er sá hluti dráttar- brautarinnar, sem verður und ir sjó, og er áætlaður kostn- aður um 1.7 milljónir króna. Vegna fjár'hagsenfðleika bæjarins er sýnitegt, að fram Ikvæmdir á vegu.m kaupstað- arins munu dragast veru'lega saman í haust og velur, nema eitthvað sérstalkt komi til“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.