Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 16
Alþýdu blaðið AJgreiðslusimi: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasimi: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Færeyjar viðbót við heimamarkað □ Reykjavík — HEH. „Það er ekki svo fráleit hugmynd, að við gætum í náinni framtíð litið á Færeyjar sem nokkurs konar viðbót við heimamarkaðinn fyrir íslenzka iðnfram- leiðslu,“ scgði Gunnar Friðriksson, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda í viðtali við Alþýðublaðið á Reykjavíkurflugvelli, nokkrum mínútum áður en hann sté um borð í eina af flugvélum Flugfélags Is- lands, er flutti hann og fleiri íslenzka iðnrekendur til Færeyja, en þar stendur nú yfir kynning á íslenzk- um iðnaði. Þessi íslenzka iðnkynniug er einn þáttur í miklu víðtækara starfi útflutningsskrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda til kynningar íslenzkum iðnaði erlendis og öfluu nýrra markaðu fyrir hann. Alþýðutlaðið spurði Gunn. ar Friðr r.isson, formann Fé- lags ís!snz:kra iðnrekenda. hvað vekti fyrir ísrí3nzikum iðnrekenck.'im með þessari 'kynningu í Færeyjum? Gunn&r svaraði: ,,Við eruim nóttúrlega fyrst og fremst að kynna íslenzkar iðnaðarvör- ur, en utm le 5 að sýna Fáer- eyingum, hivar við stöndiim i fraimleiðslu og gæðum. Nú, auðvitað reynuim við jafn framt þessu að ná í vamibönd til þess að selja þessar vörur, sem við erum að kynna“. lívers Ivegna urðu Færeyjar fyrir valinu? „Astæðan til þess, að við efn ium til slíkrar kynningiar eða sýnimgar á íslenzkuim iðnaði einmitt í Færeyj'umi, er sú, að við álítum, að með þessu móti getum við vakið athygli 'á íslenzkum iðnaði á mjiög á Færeyjar sem ndklkurs kon ar viðfcót við he mamarkað- fnn. Raiunverulega yrði Fær eyjsmai'kaður aldrei stærri en svo, að hann væri sambæri legur við þrjá stærri bæi á íslandi. — t. d. Akuneyri, Vestmannaeyjar og Kefla- vílk“. an fatnað, sama fatnað og var á fcúðstólum á haustlkaup stefnunni „í&'lenzfcur fatnað ur‘‘ í LaugardalshöHnni. Auk þess er í undirbúr’ngi víðtælkari kynninig á einscc'k um þát'ium íslenzks iðnaðar erlendis. Þessi Færeyjaferð olk'kar, ís!enzkra iðnrekenda, er aðeins einn þáttur í miklu túniiúr friðiiksson. hag'kvsciman hiátt. Við igierum rá.3 íyrir. að iðnlkiynnin.gin vdki áihuga Færeyinga á í-s- lenzikem iðnaði. Við hcfuim þá trú, að mieð því að sýna á einurn stað svo fjölbreytta framleiðsiu, getuim v.ð vakið traust í'æreyinga á íslenzfcri iðnframleiðslu, þegar þeir sjá ISnrekendur í biðsal Flugfélagsins. með eiigin augum, hvernig við utönd'um á ,ðnaðarsviðinu“. Er ætlunin að selja Færey- ingum þessar vörur? „Aaðvitað eru Færieyjar etig n lausn á vanidiamálu'n.uim varð andi ú'.filutning' íslenzkra i&n aðarvara á stóra mailkaði er- Lendis. Það er kann&íki eklki svo fnéfeit ’huigmynd, að við gættam í náinni framtíð litið Eru í‘lenzkir iðnrekendur með fleira á prjónunum til kynning-ar íslenzkum iðnaði erlcndis? „Um þes ar miund'r fer fram m’iklu viíéísélkara st-arf tiil kynnirpar ið'naði okkar, og stórétt'lk eru frairundan. Seinna í þessum mánuði fara íslenzlkir fataframiie ðendur á flleiri en eina sýningu erland is til að kynna þar íslenzlk- viíí'ækara utarfi ú+.Hiutnings sikrTstcru Félags íslenzlkra ' .ðnreíkend'a Það hrúir þagar sýrt sig, að við verðum senni lega að færa út starifsemi sikrifs'tcTunnar, þar sem hún annar all1 elllki öllu því, sem fyrir l'ggur, að m nnsta kosti eins cg er“. Er auðveldara að efna lil Framhaltl a bls. 15 #7 Mér fannst legt" Sagði ungfrú Árnessýsla 1 □ Það var ekki beint fallegt veður á laugardagseftirmiðdag 1 inn, þegar Tónatríóið lagði af stað austur í Aratungu til þess að halda þar fegurðarsam- 1 keppni. En strákarnir í hljóm- sveitinni hafa séð hann ljótari Framh. á bls. 15 Ungfrú Árnessýsla, AuSbjörg Lilja Lindberg. Arnþór Jónsson í Tónatríóinu safnar saman atkvæSase jiunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.