Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudagimi 16. september 1969 — 50. árg. 199. tbl. I Björgunarsveit leilaði í ánni í gær - lögreglan biður um upplýsingar □ Reykjavík — HEH. Rannsókn slyssins í Leirvogsá í fyrrinótt heidur áfram hjá rann sóknarlcgreglunni. iRannsóknarlög- reglan hefur sterkan grun um, a3 fleiri en einn maffur hafi veriS ■ hifreiSinni, er slysið varð, en eins og skýrt hefur verið frá í fréttum fannst lík eins manns rekið um ein- um kílómetra neðar t ánni en slysið varð. Verksummerki hafa fundizt í bílnum, sem benda til þess, að fleiri hafi verið í bílnum. Líkið, sem fannst í ánni í gærmorgun, var af 21 árs gömlum manni, kvæntum og tveggja barna föður. Rannsóknarlögreglan tjáði b/að- inu í morgun, að mjög erfitt væri að rannsaka þetta mál. Björgunar sveit leitaði í ánni og við hana í gær og allt niður að sjó, en le«íin bar ekki árangur. Ef einhverjir, sem urðu varir við ferðir hópferðabifreiðarinnar í fyrrinótt og enn hafa ekki geiið upplýsingar, eru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér til rannsóknar- lögreglunnar í Rsykjavík, sem ann ast rannsókn málsins. Frá setninp bændsbingsins í morgun. flðtranir bsndur þinga P'tyk^avík —. VGK □ ‘ Að'?ri'airV’.r Morrænu ó- báer cKsamtakanna er hal.dí’rm hérl°ndis nú. Var fuhd’urinn settur í morgun að Hó'el Söfu. ÁðaMundinn s’tja t.'sptega 100. 'fulltrúar NorðuT'1 "ndanna, þar af lUimi 70-frá öðrium löndum en ís- land'. Norrænu óháðu b^ndasam fcikin voru stofnuð á áruriutmi fyrir síðari beimsstvriöldina, ien ísland gerðist aðili að saim tökunum ár ð 1946 Aðalfund ir eru ha’tdnir lárlega á Norð urtöndunum til slkiptis. For- maður saimlakanna í >ár er Svieinn Tryiggvason. Á aðalfundinum verður haldið er'ndi um íslenzík.an landbúnað og gerir bað Gísd Kri't’ánsson, ritstjóri Þiá flytur einn finnsku fulltrú- anna v:f rlitserindi um norræn an landlbúnað. Eins og veniu- lega ''erður svo sikýrsla stiórn ar tflkin tiil umræðu á fund- inum. — Uppselt á allar sýningar Odins Reykjavík — ÞG □ Odins Teatret sem hingað 'kom á vegum 'Leikfélags Reykijavíkur í síðustu viku hefur haft eina sýningu á lei!krit'nu Ferai eftir Peter Seeberg. Fullt hús var, og uppselt er nú á allar sýning- arnar, sem eftir eru, en þær eru fjórar. í morgun vóru leilkarar frá LR. á' n'ámsikeiði, sem leik- stjóri Odins Teatret, Barba, og e !nn af aðalleilkiurunum halda í gamf’.a Miðbæjarbarna skóilanum Er á þessu náimi- skeiði veitt innsýn í hina sér stæðu túfkunaraðferð. sem Odins Teatret notar. í leik- skránni, sem gefin var út vegna sýninganna á Ferai, er m. a. sagt um Odin Teatriet: Odin Teatret hefur lagt sig fram við að þjiálfa ’leikara, sem ekki hafa Ifengið listrænni þörf sinni áullnægt í venju- legum letklistardkólum, og sömuleiðis að þjálfa upp leik stjóra. LeiMiúsið hefur stað ið fyrir sýningum, sem hafa verið eins 'konar niðurstöður þeirra tilrauna, sem geðar eru í leiikBmiðjunni. — 50 þús. syntu 200m. E'j j ikjav.tc — VGK □_ Rv'raKga T40Q svntu 209 - mftrana. í-Reyíkjiavík í gær, • en sundstað-r vioru ■ opnir til' - imiðmætt's- síðasta dag Nor- ■ ræitu sundlkpTTpnjnnar. Áætl- að er að 19009 ReykrvQdnigar - hafi synt 200 metrana í'keppn inni, 16000 í öðrum Ikaupstöð ! ■um landsims'oig 15000 á’öðr- um sundlstöðuni, samtals 50000 tmanns, að sögn Þor- steins Einarssonar íþróttafulll ■ -»«• syntu. i i,-1. v2í laRdsliff Islands í köitUidiáttleik. triúa í morgun Fium v ð ís- lega nægt til sigúrs, en ldka lendingar íþó 99 stigj keppn- tölur uint 'úrslit liggjá eklki inni og ’gæti sú tala'hugsa’n- - fyLr Ifyrr en 1. nóveimlber..... Seinast þegar Norræna sundlkeppnin var iháð syntu 32 - þúsund- --íslendi'ngar- 200 metrana, en mesta þátttaka til þessa var árið 1954, þegar 38- þúsund manns synti. Sig- urlaun í keppninni að þessu sinni er bikar sem Friðrik Danakóngur theifur gefiíý. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.