Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 1
1 Hfúkrunarheimili Syrir aidraSa □ Reykjavíkurborg hefur nú boðið út byggingu hjúkrun- arheimilis við Grensárveg. — Verður hjúkrunarheimili þetta fyrir aldrað fólk, sem ekki get- ur dvalið heima hjá sér og þarf stöðugrar umönnunar við. Þetta kom fram á blaða- mannafundi hjá borgarstjóra á föstudag. Hann sagði, að ráð- gert væri að byggja fleiri slík heimili í öðrum hverfum borg- arinnar og yrði við það miðað, að gamla fólkið gæti dvalið á hjúkrunarheimilum ekki langt fjarri fólki sínu og gæti því haft stöðugt samband við það, þrátt fyrir að það dveldi á hjúkrunarheimili. Byggingar- tími er áætlaður rúmlega 2 ár. Reykjavík. — HEH. □ Nú eru barnaskólarnir teknir til starfa á nýjan leik. Alls eru 8.977 börn í barna- L □ Reykiavík — ÞG. Unnið hefur verið að því í sumar að leggja veg frá Búrfellsvirkjun upp að Þórisósi, og hefur sá fátíði hlutur gerzt í sambandi við þær framkvæmdir, að kostnaðurinn varð nær helmingi undir áætlun. Vsgagerðin áætlaði á sínurrt tíma, að fyrstu 32 km. veg- arins, sem er alls 66 km. iangur, mundu kosta 13.7 m llj. króna, en kostnaður- inn reyndirt aðeins 8 millj. Lægstu tilboðin í þennan hluta vegarins komu frá Vörðufelli, sem eru bílstjórar í Árnessýslu, en þeir buðu 3,3 millj. í ofaníburðinn, Mið fell, Vöiur og Hlaðbær frá Reyikjavík buðu 4,7 millj. Framhald 2. síðu. □ Gróðrarstöðin Alaska opnaði í gærkvöldi sýningu á alls konar blómaskreytingum í gróðrarstöðinni við Sigtún. Eru þessar skreytingar fyrir öll tækifæri, svo sem brúðkaup, tífmæli o.fl. Eismig eru til sýnis þýzlsir giervasar og íslenzk og erlend keramik. Sýn- ingin verður rpin frákl. 9—22 fram á sunnudagskvöld. Myndina tók Ijósmyndari Alþýðublaðsins, Gunnar Heiðdal í ítær. öuSiii Hjaltlandss fryst í Fære □ Alþýðublaðið hefur fyrst allra blaða vakið athygli á yfirvofandi beituskorti í laudinu. Hafa þessar fregn ir blaðsins <að vonum vakið athygli manna, þar eð hér er um að ræða forsendu línuútgerðár, sem er undirstaða atvinnulífs margra byggðarlaga við sjáv- arsíðuna. . : Vestfirðir hafa lengstum ver- ið sá landshluti, þar sem línu- veiðar hafa verið stundaðar af hvað mestu-kappi .og hafa Vest- firðingar • lagt fram drjúgan skerí til þjóðarbúsins með þeirri . 1. flokks vö-ru, sem -línufisk- urinn er. Eiga því Vestfirðingar B mikilla hagsmuna að gæta varð 3 andi línuútveginn því hann hefur venjulega verið ein meg- „ inundirstaða atvinnulífsins þar 3 á fjörðunum yfir vetrarmán- -J uðina. “ Til þess að fá nánari fregn- H ir af horfunum í þessum mál- I um hafði Alþýðublaðið því sam | band við Guðmund Guðmunds son, útgerðarmann á ísafirði, ra í gær og spurðist fyrir um 1 það hvernig ástatt væri meðal 9 útvegsmanna á Vestfjörðum i n þessurri efnum? Því er fljótsvarað, sagði I Framhald á bls. .lí’ _ Fara sklpasmíðastöðvarnar hér að fram- Eeiða skemmtibáta fyrir USA-markað! □ í nýútkomnu hefti af FrjáHsri verzlun er fjallað um skipaamlíðar og kemur þar m. a, fram að fyrirtælkið Hita tæikni hlf. hafi Mtið gera ikiönn un á markaði fyrir skemímti b'áta í Bandaríkjunum og Æull yrðir forráðamaður fyrirtælk isinig, að þarna sé góður miögu leilki fyrir íslenzikar dkipa- smíðastöðvar <til lausnar á verkefnaskorti, sem hrjá smiðjurnar nú. pá er atlhýgl isverð grein um Mecaplast, sem er sögð bylting á aviði mjóllkurumibúða. — Isvirkjun I í rií 19721 t 'eykiavík — ÞG. kvcðið hefur verið að flýta framkvæmdíum við B fellsvirkjun þvnnig, að í stað þess, að-henni verði! fy lokið árið 1975, yerður henni lokið árið 1972. Er j áy æðan sú, að ákveðið héfur vérið, að álverksmiðj- ur i verði fullloldð.það ár í stað 1975, og hún þar að ! a i-verði stældkuð úr 120 þús. kw. í 140 þús. kw. . Frh.ábls.3.1 skólum Reykjavíkur í 348 bæj- ardeildum. Fjölmennasti barna- skólinn er Melaskóli, en þar stunda í vetur 1.114 börn nám. Á blaðamannafundi, sem borgarstjórinn í Reykjavík efndi til í gær, kom áðurgreint fram og ennfremur, að tvísett væri í 13 barnaskólum, en þrí- sett í nokkrum skólum að ein- hverju leyti. Sagði borgarstjóri að óhjákvæmilegt sé annað en hafa þrísetningu í skólum nýju hverfanna, t. d. í Álftamýrar- skóla. Vitað væri, að börnum færi fækkandi í hinum ýmsu hverfum borgarinnar og væri því um sóun á fjármunum að ræða, er byggt yrði meira af skólahúsnæði. Benti borgar- stjóri á, að sama saga og í Álfta mýrarskóla myndi endurtaka sig í Breiðholtsskóla. Alls er þrísett í 13 kennslustofur i barnaskólunum, en alls eru bekkjardeildirnar í barnaskól- unum 348 talsins eins og fyrr segir. Fimm skólar í Reykjavík eru nú í byggingu. í haust er tekinn í notkun fyrsti áfangi Breiðholtsskóla. Bygging skól- ans var boðin út í heilu lagi og er unnið við framkvæmdir í einni lotu. Fjárveiting til skól- ans á þessu ári er um 30 millj. króna, en heildarkostnaður við skólabygginguna mun vera um 66 milijónir króna. Frámkvæmdum við iÁlfta- rrivrarskóla er nú að Ijúka, en síðasti áfangi við þá byggingu er bygging íþróttahúss. Þá er unnið við framkvæmdir við annan áfanga. Árbæjarskóla, við verknámsskóla við Ármúla og sömuleiðis Vogaskóla. Alla er það skólahúsnæði, sem nú er í byggingu í Reykjavíkur- borg 64 þus.. rúmmetrar að stærð. Eins og fyrr segir, er nu ver- ið að taka fyrsta hluta Breið- holtsskóla í notkun í haust. Þar verða í vetur 588 nemendur i 22 deildum. Breiðholtsskólinn á að verða fulifoyggður árið 1971. Vegurinn frá Búrfelli að Þórisvatni: Helmingi undir áætlun Laugardaginn 20. september 1969 — 50. árg. 203. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.