Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaði'ð 22. september 1969 Áætlun um nýjan Kambaveg Eflir breylinguna verða aðeins tvær beygjur á veginum og þá þarf vonandi ekki að segja eins og nóbelsverðiauna- skáidið: ,Guð gefi bílnum góðan dag í Kömbum' □ Reykjavík — GG. Meðal þeirra breytinga, sem gert er ráð fyrir í hrað brautaráætlun milli Reykjavíkur og Selfoss, er alveg nýr vegur í Kömbum. Þar sem Kambar hafa löngum þótt erfiður vegarkafli, reyndar enn meir hér áður fyrr, og rnargur er forvitinn um þær vegabætur, sem þama eru framundan, þá leituðum við frétta um þetta hjá Sigfúsi Erni Sigfússyni, deildarstjóra Vega- gerðarinnar og lögðum fyrir hann noítkrar spurn- ingar. —• Hverniig er gert ráð fyr ir, að vegurinn um Kamiba liggi í framtíðinni? — Hann kemur til með að færast mijög mikið til, effri hlutinn af honum verður töluvert norðar ern núverandi vegur og sveiifllast svo aftur suður fyrir, neðri blutinn af 1 honum, það verða í raun og veru ekiki nema tvær beygjur á honum eft r breytinguna. — ,Er „ nolkikiuð byrjað að vinna í þessurn nýja Kamlba vegi? 1 — Nei. ! — Hvenær er gert ráð fyr. ir, að hann komi í gagnið? — Það er nú hlutur, sem ég eklki iget spáð >un. Það fer allt eftir fiúrmaigninu. Þessi hluti hraðbrautarinnar til gelfoss er ekiki í veigaáætl- uninni fyrir 1972. nema ef vera kynni að fjlár væri afl- að sérstaklega, þ. e. a. s. lán tcikuheimiiilGÍirnar notaðar, sem stjórnarmienn eru að- eins að gsfa í Skyn núna. En það er hlutur. sean við ekki vitum um ennþá. — Hvaða aðal'breytingar eru ráðgerðar á þessari leið aðrar? —• Þær eru nú eklki róttæk ar út af fyrir sig. Vegurinn færist að vísu á He’Jlislheið- inni, mastmegnis til norðurs, í Ölfusinu er hann á svipuð- uim slóðum og áður austur að Kögunarhól, en færist svo aftur sunnar í mýrinni, eins og sjá má nú þegar, þag er búið að grafa skurði fyrir hann milli Kögunarhóls o'g Selfoss. Við Hveragerði lig'g ur hann á svipuðum stað, að e'ns sunnar eða vestar. í SvínEhrauninu verður hann a. m. k. fyrst um sinn á sama s'bað. og frá Sanddkeiðinu og niður undir Lögberg færist hann dálíti'ð norður, og úr því sveiflarjt hann báðum megin við gamla veginn hingað nið. ureftir. — Nú þessa dagana einmitt er m;ikið talað um að afla Mntökufjár til hraðibrautar- fram'kr ’aemda, m. a á Suður landisvegi, er nokkuð ákveðið til hvaða hluta vegarins það yrði lagt? —• Það fer nú náttúrlega töluvert eftir fjlármagninu, sem aflað verður. Það er sennilegt ag töluvert mikin fé yrði varið. í Ölfusið, því að það er a5 miiklu leyti á mýri og við höfum elkki etfni á að grafa út afflar þessar mýrar, eins og væri náttúr- iega æikilegast, við verðum þess vegna að leggja ofan á þær og þær verða að fá tárna til að síga. Þess vegna verð- um við að keyra þetta sem malarveg til að byrja með. Því yrði þá væntanlega flýtt. til þess að efeki liði aflltof lanigt, þangað til eittlhvert slitlaig kæimi ofan á það Samkvæmt þessum upplýs ingum þokar haðbrautarmlá'l inu í rétta átt, þótt elkki sé það kann:ki mieð neinum hraðbreiutarhraða, og von. andii kemur fljótlega að því, iað við getum ekið nýjan veg í Kömibum o>g þurfum elkki sérstafclega að hafa yfir orð nóbelsverðlaunaslkáldisins: „Guð gefi bílnum góðan dag í Kömbum“ — HANN GRÆDDI Á TUNGLFERÐINNI □ David Threlfall frá Presíon á Englar li varð ríkur maður vegna tunglferðar Bandaríkjama ma \ sumar. Hér á myndinni sjáum við hann í leyfi á Bahama- eyjum, en leyfið greiddi hann með tunglpeningum. Árið 1964 veðjaði hann 10 ipundum — eian á móti þúfjnd — að imaður stigi fæti á tunglið fyrir 1. jan- úar 1971, eða á einhverja cðra plánetu. )Threlfall fékk því ógrynni fjár, þegar Armstrong og Aldrin mmu afrék sitt. Það er ^>kki ónýtt að lláta aðra sjá sér svo ríkulega fyrir brauði, án þess að þeir viti af því. □ Elzta hnífaverksmiðj a í Bretlandi, Joseph Rodgers í Sheffield, heíur sett upp sýn- ingu í London, þar sem sýnd er 300 ára þróun hnífsins. Nýj- ustu hnífarnir eru beittir eins og rakhnífar og smíðaðir úr ryðfríu stáli. Það er jafn auð- velt að brýna þá eins og venju- lega stálhnífa. Þessi unga stúlka heldur á nýmóðins hníf í hægri hendi, en 70 ái’a göml- um hnif í þeirri vinstri. Gamli hnífurinn hefur 12 áhöld og kostaði á sínum tíma 20 pund (4000 krónur eftir nýjasta genginu). Ef ætti að selja hann nú, væri verðið ekki undir 300 pundum (60.000 krónum). Nýi hnífurinn er úr ryðíríu stáli og kostar 360 kr. íslenzkar. / í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.