Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 5
Mánud'agur 4. maí 1970 5 blaoio Úfgcfandi: Nýja úlgáfufélagið Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmunds«on Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjómarfulItrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alh.vðublaðsins Ráðleysi Framsóknar i i i i i i i i r Vígslur Búi'feMsivirkjunar og álversins í Straum's- vík nu um helgina marlka visöulðga tímamót í sögu ásllenzku þjóðarinnar. Með Búrfelbvirkjun einni feamán hefur raforkuframTleiðsla á íslandi verði auk- in sem svarar alri onkufram'lleiðslú á lándibu eins og hún var árið 1968 og m'eð 'starfrækslu álversins í Straumisiviík; héílt stóriðja innreið sína á ísilandi. R'íkissltjórn Allþýðuflokk'sinls og Sjál'fstæðisflokk's-1 ins Wefur haft algera forystu um 'þ'essar framkvæmd- | Sr. Fyrst og fremist fyrir til'verknað henbar hafa hin- m fer mMú virkjunar- og stóriðjuframkvæmldir verið I (hafnar og enn freklari 'stórvirki á þ'eíni sviðum eru ■ nú fyrirhuguð. En sagan er ekki öll sögð með því einu að vitna til þ'esls, að má'l'staður ríkiste'tj órnarinnar í virkjunar- dg stóriöjumálúm hafi sigrað jatfh eftirminmlegla og naun iber vitni um. Stjómarandstaðan á Íslandi átti !!ífca þáltt í þessum málum og sá þáttur ætti ekki að . falla í gfeymlsku. Þingmenn 'beggja stjórnarlandstöðuflokkanna unnu I lein's og kunnugt er af fremlsta megni gegn því, að ■ framkvæmdirn ar við Búrfell og Straumsvík igætu | orðið að veruleika. Afstaða Alþýðubandalag'sins til ■ þeirrla mála kom; að vílsu 'engum á úvart. Sú afstaða | var og er í fulllú samræmi við margyfiflýstar skoð- I lanir Alþý8ubandalagsmanna í efnahags- og atvinnu- " imálum. f Öðru mál'i gegnir hins vegar um Framsóknarflbkkr | inn. Sú afstaða, sem Framsóknarmenn hafa tilieinkr . að sér foæði til virkjunarmálá o!g ótóriðjumála og til I lannará þýðingarmikillli framfaramála kom a. m. k. I í ifyr'stunni mörgurn. á óvant, En 'þegar gerr var að 1 gáð kom fljótlégá í ljós, að sú afstaða var visisú'llegð I í fulTú isaimræmi við þann mállflútning, sem Franú- ■ öóknanmenn hatfa ástundað hin síðari ár. Sem stjórnaran;dsitöðuílokku.r hefúr Framsóknar- | ffekkurinn ;um noikkra hríð ‘aðeins haft eina stefnu, I— að veraá móti öllum Iþeim málum, sem ríkisstjórn- fl ih kann að vera fylgjandi. í hveft 'skipti, isem Alþýðubandalagsmenn á At- þingi hafa tekið afstöðu gegn málefni, sem ríkis-l etjórnin ber fram, hafa Framsófenarmenn því ékki| séð aðra feið en þá, að feta í fótspor Alþýðubandailáigs n manina og reyna helzt að yfirgnæfa þá í andmælun- ■ Um. Efeki er það glæsilegt iMútskiptið, sem Framsóifen-1 ©rmenn hafa kjörið sér. í hverju þjóðþrifamálihu á I fætur öðru hafa þeir látið Alþýðubandálagið" skammta sér sifcoðanir. Þannig var um atfstöðu Fr'am-1 Isóknar tiíl Búrfellisvirkjunar og álversins! Vil'lJiist | Framsókn af einhverjum ástæðlumi af slóð Alþýðu- . band'alaigsins standa þinigménn hennar uppi dolfalln- I ir og felúmsa. Þannig fór fyrir Framlsiókn í EFTA- I tnálinu! 1. | S'líkt pólit'ískt viðundur er Framsófcnarflokkurinú I orðinn. Þær staðrleyndir um afstöðu flokksinls ti'l ■ mikiiivægra framfaramála igetur flokkurinn ekki fal- ■ ið fyrir íslenzfcum kjósenldlum, — þiótt hann feginn I vildi. Frfimh. af bls. 16 og er mismunurinn, 400 millj. kr* — fenginn með fram'lögum eig- enda, ríkissjóðslánum og fé úr reflflstri.“ Steinlþór Gestsson lýsti um- hverfi Búrfellsvirkjunar i ræðu sinni og gat landnámsmanna og byggðar í hreppnum gegnum aldirnar. Sagði hann m.a.: „Þær framkvæmdir sem þarna hafa verið unnar (þ.e. í Búrfelli), hafa vissulega haft áhrif á nágrenni sitt Gnúpverja'hrepp- ur hefur um langan aldur haft um 250 íbúa, en á byggingar- tíma orkuversins voru íbúar hreppsins um 540 með lögheim- ili, þe.gar flest var. Líklegt er að í næstu framtíð verði íbúatala sveitarinnar hátt á fjórða hundr aðinu“. Sjálf vígslua'thöfnin hófst í stöðvanhúsinu kl. 13.30, að lokn um hádegisverði í Arnesi. Jó- hannes Nordál, formaður stjórn- ar Landsvirkjunar, flutti fyrstu ræðuna, bauð gesti velkomna en iriælti svo m.a.: „Sá áfangi. sem nú er að baki er vissulega stór, ekki aðeins fyrir Landsvirkjun, heldur fyrir allan þjóðarbúskap íslendinga. Þegar á þessu ári mun Búrfellsvirkjun framleiða jafnmikla raforku og öil orku- ver landsins gerðu á árinu 1968, úg enn mun orkuframleiðsla •her.nar eiga eftir að tvöfaldast á næstu tveimur árum. Hún mun ekki aðeins sjá fyrir sívax- vandi orku'þörfum alls suðvestu^’ ihluta landsins, þar sem búa nærri þrír af hverjum fjórum íslendingum, heldur skapa grund völl stórbrotirjs iðnaðar, er renna mun nýjum stoðum undir afkomu þjóðarinnar.“ .......... „4 þessu sumri verður byrjað á byggingu mikilla miðlunarmann virkja við Þórisvatn og hafin vinna við þær þrjár vélasam- stæður, sem ráð er fyrir gert til viðbótar þessu orkuveri. Eft- ir þeim áætlunum. sem nú er unnið að, ætti að reynast unpt gð ljúk.a þremur nýjum stór- yirkjunum ofan Búrfelis, úður en næsti áratugur er liðinn, og verður væntanlega hafizt ihanria um hina fyrstu þejrra, Sigöldu- virkjun í Tungnaá, þegar á næsta ári. Þá tók til máls iðnaðarráð- herra, Jóhann ‘Hafstein og sagði m.a.: ...... „má segja, að hin raunverulega þjóðarsaga íslend- inga á tuttugustu öldinni sé ævintýri líkust. Um aldamótin síðustu var hér naumast nokkur mannviidíjagerð. Varla nokkurt fljót brúað, engir akvegir, enda engin ökutæki. íslendingar átlu engin vélknúin skip. Þeim var stjórnað úr fjarska. En framsýn ustu draumar Islendinga unj síð ustu aldamót um sjálfstæði, verklega menningu og virkjun fossanna hafa með ótrúlegum hætti rætzt á minna en manns- aldri. Einn veigamesti þátturinn í þessari þróuparsögu er vii'kjun orkulinda landsins“. „Nú stöndum við hér að stofni. Afram verður haldið. — Hversu hratt það verður, fer eftir atvikum, vorum eigin vilja og þeim möguleikum, sem vér fúum skapað í samningum og samstarfi við aðra um nýja .stór iðju á íslandi. Eru Islendingar í dag hræddir við nýja. stóriðju, — nýjar álbræðslur, nýjan. efna- iðnað í landinu í samvinnu við erlenda? Vill fólkið, að vér, sem erum um'boðsmenn þess á aiþingi og í ríkisstjórn, nemum staðar eða höldum áfram á sömu braut og nú hefur verið mörk- uð? Er unnt að stöðva á að ósi. En þver er sá, er það vill?“ Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri talaði næstur og sagði m.a.: „Fyrir rúmum 20 árum tókst samstarf ríkis og Rey1 f - víkurborgar að virkjunum og í kjölfar þess tvöfaldaðist virkjað vatnsafl í landinu með 31 þús. kw. írafossvirkjun, eins og það tvöfaldaðist nú með 105 þús. kw. Búrfellsvirkjun. Hvor þess- ara virkjana um sjg er, þá er hún er gerð, mesta mannvirki á íslandi frá upphafi-byggðar“. Að lokum tálaði förseti ís- lands, dr. Kristján Eldjárn og að því búnu lék Lúðrasveit Rvík ur þjóðsöng ísler),dinga ‘ og for- setinn ræsti að þyí búnu vélar virkjunarinnar. í raeðu talaði forsetinn m.a. umlþá miklu lancj eyðipgu sem orðið hefur á ís- landi á síðari öldum og sagði þar m.a.: „Það er rétt og s^jjf- sagt, að halóa fram þeirri stefnu, sem nú er ihafin að leita með vakandi athygli og nútímaleg- um rannsóknum alls þess sem náttúra landsins kann að bera i skauti sínu og verða má til að efla hag þjóðarinnar með skyn- samlegri nýtingu. Um leið glæða þá vitund, sem yöknuð er, að oss beri að fara vel með landið, græða gömul sár þess^g valda ekki nýjurp í hugsunar- leysi. Allir ættu að geta veiýji ^ sammála um að þetta tvenní verður að haldast í hendur, nýt- ing náttúrugæðanna til þjónr ustu við landsfólkið, og tiUitjð til fegurðar, 'hreinieika og fjöl- breytni landsins“. Sagði forset- inn síðan það vera áhrifanþkið og sögulega táknrænt, að orku- verið mikla skuli hafa risið í Þjórsardal, sem sé á mörkum byggðá og óbyggða, eitt af þeim vígjum, sem eitt sinn dugði þjóðinni vel til sóknar og varnar í lífsins þágu, en hún. varð að flýja vegna óbliíðra nátt úruafla. Að lo'kinni vígslu var gestum sýnd virkjunin, en að því búnu var ekið í Árnes að nýju ,og bornar fram veitingar. GETRAUNIN ’’ Frambald af bls. 1. ur fallið í góðan jarðveg með- al lesenda. Við gerum ok'kuÍB vonir um að þáttfcakian í nœstá hlu'ta verði jafnvel enn meilri, en það sem þá skiptir öllu máli. er að vera með frá byrjun. Til þess að lausnir komi til grein'a, þarf nefnilega að sv'ara öllum 18 spurn'in'gunum rétt og svör- in þurfa að vera á úrk'lippu úi’ bl'aðinu sjálfu. — Fyrirleslur um Shakespeare □ í kvöld k'l. 8,30 heldur- prófessor Angus Maclntosh frá Edinborgar'háskóla fyriiies'úur í 1 . kennslustöfu Háskóla ís- lands. Erindið nefnist „Þú“ og „Þið“ í Shakespeare. Lík finnst í Keflavík □ LÍK rúmiega fimmtugs verkamanns, sem hvarf frá störfum símum í Hraðfrystjliúsi Keflavíkur síðla sl. fimmtudag, fannst í sjónum neðan við frysti húsið, undir 9vomefndum Vaíns nesklettum á föstudag 1. maj. Hinn látni hafði unnið í f jöl’da- mörg ár í hraðfrystihúsinu. — Leitað var mannsins á fimmtur dagskvöld, þegar menn fóru að undrast um hann og var þeirri ieit h'aldið áfram á föstuda'g. Ábyrgðar- og framtíðarstarf Viljum ráða fr'aimkvæmda'stjór'a að fyrirtækinu íslenzkur markaður h.f., seim fyrirhugað er að opni verzlun í frfhöfn K'eflavíkurflugvall'ar í sumar. — Umsækjendur sku'lu hafa góða menntun og málakunnóttu og reynsl'u af verzlunarr'ekstri. Umsóknir skal Senda itil stjórnarformaninS Einars Elfia'ssonar, Glit h.f., Póst hó'llf 1053, s!em ennfremur gefur nánari upplýsingar ás'amt Pétri Péturssyni forstjóra, Álafossi. Utmsófcn'um sfcal skila fyrir 8. maí n.k. Stjórn íslenzks markaðar h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.