Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 10
10 Mámidagur 4. tmaí 1970 Siml 18936 10 SiR WITH LOVE íslanzkur texti Afar skemmtHeg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Technicolor. ByggS á sögu eftir E. R. Brauthv/aite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staðar fengiS frábæra dóma og met aðsókn. ASalhlutverk leikur hinn vinsæli ieikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogsbíó RÚSSARNIR KOMA Amerísk garaanmynd í sérflokki llíyndin er í litum. Carl Reiner Eva María Saint . Allan Arkins íslenzkur texti Sýnd kl. 5,15 Leiksýning kl. 8,30 LITLISKÓGUR í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% únsa Sérstaklega ódýr gæðavara Litliskógur Hyerfisgata—Snorrabraut Sípi 25644 I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 1200. UugaFásbíó Slml 38150 N0T0RI0US Mjög góð amerísk sakamálamynd stjórnuð af Alfred Hitchcock Aðalhlutverk-. Ingrid Bergman og Gary Grant íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Sími 31182 — íslenzkur texti — HÆTTULEG LEIÐ (Danger Route) Óvenju vel gerð og hörkuspennandi ný, ensk sakamálamynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator“ Richard Johnson Carol Lyniey Sýnd kl. 5 og 9 Bnnuð börnum. Leikfélag Kópavogs Gamanleikurinn ANNAD HVERT KVÖLD Sýning í kvöld kl. 8,30 Næst síðasta sýning miðvikudag Miðasala í Kópavogsbíói frá kl. 4.30—8.30. — Sími 41985. JORUNDUR þriðjudag JJLPF^ELT JÐRUNDUR fimmtudag JÖRUNDUR laugardag TOBACCO R6AD miðvikudíg £n ein aukasýning GESTURINN föstudag Síðasta sýning Aðgöngumiðasaian f Iðnó frá *l. 14. Sími 13181. I 1 er opin 1 1 I Háskólabíó . SlMI 22140 HRÆGAMMURINN (The Vulture) Bularfull og yfirskilvitleg mynd, er H gerist í Cornwall í Brctlandi. I Aðalhlutverk: ■ Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Claire Leikstjóri: Lawrence Huntington fl íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 LEIÐIN VESTUR Spennandi mynd í litum með íslenzkum texta Kirk Douglas Robert Mitchum Richard Widmark Sýnd kl. 9 VIPPU - BÍLSKÚRSHURDIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 RE YK JA VÍ KURMÓTIÐ: í dag kl. 20 leika ÞRÓTTUR—FRAM ÚTVARP SJÓNVARP 113.15 'Búnaðarþáttur 18.30 Við vinmuna: Tórtleik-ar. 14.30 Við, sem heiraa sitjum. 15.00 Miðdegisútwarp 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 1717,00 Fréfctir. — Að tafli. Sveinn Kristinsson fiytur skákþátt. 17.40 Ný framhaldssaga við hæfi unglinga og annarra eldri. 18,00 Tónleikar. — Tilk. 19,00 Fréttrr. 19.30 Um daginn og veginn. Sigurjón Pálssoin bóndi á Galtalæk talar. 19,50 Mánudagslögin. 20.20 Menntun og skóliaga'nga íslenzkra kvenna. Anna Sigurðardófcth’ flytur síðara erindi sitt. 20,45 Sex þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörmasso'ar. 21,00 Móðurminining, smásaga eftir Hersilíu Sveinsdóttur. Höf. flytur. 21.20 Tónleikar. 21.40 ísienzkt mál. 22.15 Regn á rykið eftir Thor Vilhjálmsson. 22.35 Hljómplötusaínið. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mámulagur 4. maí 1970. 20.00 Frétbir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 ÍDennii dæmalausi Sessan. Þýðandi Jón Thor Haraldss. 20.55 Sannleikurinn um síga- rettuna Brezk mynd um samband tóbaksreykinga og lungma- krabba, og kemur þar fram hörð ádeila á tóbakstframleið endur og fleiri. Kanna'ðar eru ástæður þess, ,að fólk reykir, og reykinigar skoðað- 'ar frá sjón'arhóli ungs fól'ks. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 Rósasfcríðin Framhaldsmyndafl'okkur, gerðnx af BBC, eftir leikrit- : uxn Shakespeares, og fluttur saf leikurum Koinu'nglega ; ShaOfiespeare-leikhússins. Dehcstjórar John Barton og Peter-Hall. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. 1 Rikiharður IH. — 2. kafli. 'i-Bfni'ssíðasta katfla: Rdkhairðu'r krpppinbakur, sonur Ríkhairðs af York, er ríkiskansíari og hægri hönd bróður sín's, Játvarðar fjórða Englandskoinunigs. Hiann þrá- ir konungstogin, pg svífst eins kis til þess að ná því marki. Hann lætur drepa Clarence, bróður sirm, og deyr Játvarð- ur skömmu síðar. Játvarður yngri er á barnsaildri, og á Ríkhairður að stjórna í hans nafni, þar til hann verður myndugur. 22.05 Toots Thielimiainn Dsimöki hljó'ðfærailteiikarin'n Toots Thielmamn, sem er bandarískur ríkisborgari, fæddur í Belgíu, s'tjórnar jazz þætti, en au'k hans kemur fram trompetleikarinn Ben Webster. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.35 Dagskrárlok. Enn sem fyrr er vandaðasta éiöfin fPBff) saumavél VEHZLUNIN PFAFF H.F., Skólavörffustíg 1 A ■— Shnaí 13725 og 15054. Mótanefndin Ný staða aðstoðarborgarlæknis í saimb'andi við breytta skipan heil'brigðis- m'ál'a Reykjavíkur og au'knmgu á starfi borg- lar'læknisembættiisins er ný 'staða aðstoðar- borgarlæknis auglýst l'auls til luimsóknar. Stað'an veitist frá 1. júlí 1970, og skulu um- sóknir hafa borizt undirrituðulm 'fyrir 1. júní 1970. Æskiósgt er, að umsækjendur 'hafi aflað sér staðgóðrar l'æknisfræðiósgrar menntunar og reynslu og sér'þekkingar á sviði heilsuvernd- iar.. L'aun'a'kjör eru samkvæmt samningi borg- arinnar við Læknafél'ag Reykjavíkur. . . Borgarlæknir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.