Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 15
Mánu!d)agur 4. maí 1970 15 HEFUR EINHVER FUNDIÐ litla ljósgráa páfagauk- inn okkar lifandi eða dauðan? Vinsumlegast látið vita í síma 52132. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Bo# Opið tra Kl. 9. Lokað ki 23.15. /antið ttrnanlega I veizlur. BRAUÐST* )FAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 16? 'tmi 16012. HjúkrunarkonustaÖa Qtaiðla hjúkrunarkonu við eftirm'eðferðiar- idlaild Klerptsspítalans er laus til 'Uimsóknar. Laun ©atmtkvæimt úrskurði kjaradóms. Nánari upplýsingar 'getfur forstöðulkona spítiaMtnts. Umsókrir með upplýsingum um aldur, imenntun og fyrri störf sendist stjór'narnefnd ríkkspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 14. maí n.k. Reykjavík, 30. apríl 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjúkrunarkonur óskast Hj'úkruinarkonur vantar í Kl'epp'sspítal'ann til afleysimga í sumarileyfum. Allar r.á iari upplýsin'g'ar gefur for'stöðukon- an á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 30. apríl 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna. Nýjasta tízka í kvenskóm nýkomið frá vestur-þýzk'a fyrirtækinu We'ssielis, ©n þó auðvitað tekið fullt tiilit til þæginda. SKÓVERZLTTN DOMUS MF >ICA Egil'sgötu 3. aími 18519. Þö'kkum innileiga auðsýnda samúð og vinar- íhug v'ið fráfall og útför míóður ckkar, tengdá- móðirr og öamriu, ÞÓRUNNAR N. JÓNSDÓTTUR Heiðargerði 40 Böm, tengdabörn og bamabörn. ÞVOTTAEFNI Framhald af bls. 2. Dixan höfðu miklu íneira raka- innihald en íslenzku þvottaefn- in, eða 19.1% og 22,7%. íva hafði minnst rakainnlhald, eða 7.8%. • v - Erlendu þvottaefn.in Skip og Dixan inni'héldu miklu meira magn bleikiefnisin.s perbórats en íslenzku þvottaefnin. Porbórat gerir þvotti.nn hvítari en f,iar- lægir ekki óhreinindi. Mikið magn perbórats slítur klæðin og er yfirleitt álitið mjög óæski- legt. Perbóratmagn Dixans reyndist vera ,um 23% af heild- arinnihaldi pakkans og perbór- atmagn Skip 22%. P'ertbórat- magn íslenzku lágfreyðandi þvottaefnanna reyndist vera 4 —13%, minnst í íva, eða 4%. Verðsamanburður var ís lenzku þvottaefnunum mjög bagRtæður. Meðalverð íslenzku lágfreyðandi þvottaefnistegund- anna var kr. 75,00 fyrir hvert kg. en meðalverð Díxan og Skip var kr. 120,00 hvert kg. Hag- stæðustu þvottaefniskaupin eru ír'enzk þvottaefni í þriggja kg. öskjum. í lítilli klausu í 1. tbl. Neyt- endablaðsins um notagildi efna kljúfa segir: „Enzymar (efnakljúfar) eru dýrasta efni, sem finna má í þvottaefnispakkanum, ýmsir telja þá einnig geía haft skað- leg' ihliðaráhrif. En hvað um notagildi þeirra við þvottinn? Alihuganir erlendra neytenda samtaka á notagildi enzyma bera allar að sama brunni: NOTAGILDI ÞEIRRA ER LÍTIÐ SEM EKKERT. Nýjasta heimild Neyl'endaMaðsins er grein í brezka neytendablaðinu „Whiöh“ og ibirtir blaðið úr- drátt úr gre.vninni“. I næsta tölubtaði Neytenda- blaðsins er fyrirhugað að fjalla um sjálfvirkar þvottavélar, en næstu töiublöð verða væntan- iega helguð rannsóknum, sem Neytendasamtökin hafa nú á dagskrá og áður var getið. Á blaðomannafundihum var Skýrl frá því, hvert væri höfuð- markmið Neytendasarrtóakanna •hér á landi, ©n það er að efla Iþeltkingu neyienda á þeirri vöru og þjónustu, sem á boðstólum er, en gæta fyllsta hlutleysis og nákvæmni og draga því að engú leyti taum einstakra vhagsmuna- hópa, stjórnvalda eða stjórn- málaflokka. Markmið ai-lrar neytervdafræðslu væri að veita kaupandanum svipaða vöruþekk ingu og seljandövn hefur og skapa þannig jafnrétti á mark- aðnum, þegar dæma ætti- um gæði vöru eða þjónustuv Á blaðamannafundinum skýrði formaður samtakanna frá því, að engin heildarlöggjöf um neytendavernd væri til hér á landi, en hennar væri nú orð ið brýn þörf. Kvað hann sam- tökin hafa lagt áherzlu á það sjónarmið sitt við viðskipta- málaráðherra, að sM'krar löggjaf ar væri þörf, og kvað hann rík- isstjórnina hafa í hyggju að semja eða láta semja slfka lög- gjöf fyrir næsta ihaust. Ritstjóri Neytendablaðsins er*"1 Gísli Gunnarsson, kennari, og hefur hann haft höfuðvandann '. af könnun samtakanna á gæð- um og verði þvottaefna, sem blaðið fjallar nú um að meg- inefni. Framkvsemdastjóri Neytenda samtakanna er Kristján Þor- geirsson. — HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins ámrnrn í saimræmi við yfirlýsingu ríkifestjórmrinnar hinn 28. júlí 1965 eru hér með auglýstar til sölu 100 ílhúðir, sem bygging er hafin á í Breiðholti III í Reyíkj'avíki, á vegum 'Framfcvæmd'anefridár bygg- mgaráætlunar. Gert er ráð fyrir, að íbúðir þes's- 'ar verði afhentar ful'Ibúnar á tím'ábi'linu október 1970 til febrú'ar 1971. Samkvæmt regliugerð Fé- Hagsmálaráðuneytisiiris hiinin 28. apríl 1967 skulu íbúðir þessar seldar l'áglaunafólki, sem hefur full- igildan félagsrétt í verfcalýðsfélöguim í Reykja- vík 'svo og kvæmtum/gilftuim iðnriemum. íbúð- irriár eru allár í fjölbýlishúsum við Þórufell 2— 20 og 'eru tveggja hierbergja (58.8 ferm. brúttó) og þriggja herbergja (80,7 ferm. brúttó). Áætl'- að verð tveggj'a herbergja líbúðanna er kr. 850.000,00, en verð þriggjia-Jieihergj'a íbúðanna ^ er kr. 1.140.000,00. Er þetta áætlað verð á íbúð- } unum fullgerðum, sjá n'ánari lýsingu í skýring- um með umsókmareyðubláði. Gre ið'slúskilmálar eru í aðalátriðum þeir, að kaupandi skal innan þriggja vikna frá því, að honúm er gefinn kostur á íbúðarkáupum, 'greiða 5% af áætluðu íbú'ðár- \ verði. Er íbúðin verður afhent honum skal öðru sinni greið'a 5% aff áætluðu íbúðarverði. Þriðju 5% greiðsluina skál innia af hendi einu ári eftir að kaupándi hefur tekið við íbúðinni og fjórðu 5% greiðsiuna skal -greiða tveim árum eftir að hann hef'ur tékið við henni. Káuparidi skal setjatrygg- ingu, sem veðdéild Landsbanka íslands métur igildá, fyrir þessum greiðslúm. Hverri íbúð fylgir lián til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðár- verði íbúðarinnar. Þeir, sem telja sig eigá rétt til fcaupa á íbúðum þeim, sfem að ofam. 'greinir, 'geta sótt umséknar- eyðu'blöð í Húsnæðifemálastofnunina. Hverri umsókn fylgja teifcningar, lýsiing á íbúðunum og upplýsirigar um söiú- oig igreiðsknskilmála. Gögn þessi verða til afhendingiar efftir 7. mfaí n.k. Um- sóknir um kaup á fibúðUm þessum skulu berast stofnunilnni efigi síðár en fyrir HL 17 hinn 29. máí n.k. HÚSNÆÐ1SMÁLAS70FNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.