Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 6
6 Miðvíkudagur 13. maí 1970 ÁLYKTUN RAFIÐNAÐAR- MANNA UM ATVINNU- OG kjaramAlin j □ Á stofnþingi Rafiðnaðar- sambands íslands, sem skýrt yar frá hér í blaðinu i gaer, yar gerð eftirfararrdi álykturi m kjara- og atvinnumál : ( Stofniþimg Rafniðniaðairsam- tiands íslands vffil minna á þá staðreynd að hin siðari ár hef- tir kaupmáttur launa verið á iðugri niðurleið ‘— og skap- þannig mikinn háska, sem .eðal annars hefur komið ffam í stórfelldum landflótta láunafólks. Því telur þingið það nú verá negín verkefni sambandsins, sem og annarra samtaka verka- fólks, aiS stöðva þeasa öfugþró- un og tryggja sambærilegan kaupmátt laima á Islandi, og gerist með nágranniaþjóðum okkar. Því eru þær kröfur, Sem nú eru fram settar einungis við það miðaðar að -lieiðrétta þá kjáráskerðingu, sem orðið hef- ur síðustu árin. — Jafnframt krefst þingið þess að valdhaf- arnh' tryggi öllum launþegum fulla atvinnu og .bendir í þvi sambandi á, að nú eru tugir rafiðnaðarmanna við störf er- lendis. Nauðsynlegt er að þeir aðíliair sem með framkvæmda- og fjár- málavald fara tryggi sem stöð- ugasta þróun byggingariffnað- arins, sem armarra atvinnu- greina, svo sem með skipulagðri vísindalegri áætlunargerð til langs tíma. Einungis slík skipu- að tryggja fuflt atvinnuöryggi lagning atvinnulífsins megnar og heilbrigða þróun atvinnu- mála. „MALCOLM LITLI" □ Síðasta frumsýningin á þessu leikári hjá Þjóðlsikhús- inu verður á leikritinu „Mai- colm litla“ eftir enska höfund- inn David Halliwell. Aðeins fiirnm leikendur taka þátt í þess ari sýningu og eru þeir allir fulltiúar yngri' kynsl'óðarinnar, enda fjallar þetta leikrit um .vandamál þeirra úngu. —■ Um .rótleysið og þann mikla vandá, sem unigu fólki er á hérðar .lagðu'r. í nútíma þjúðfélagk Þarna eru.unigir reiðir merin -í andstöðu við þjóðfélagið, én •hvað hafa þeir sjálfir til mál'- anna að leggja og. hvað á að koma í staðinn fyrir það þjóð- félag og það fyrirkomulag, sem þeir fordæma? Leikurinn verður frúmsýnd- ur n.k. föstudag. Leikendur eru: Þórhallur Sigurðsson, Hákon Waage, Sigurður Skúla- sori, Gísli Alfreðsson og Þór- unn Magnúsdóttir. Leikstj óri ex Benedikt Ámason, en Birgir L'ngilberts gerir leikmyndir. — □ Á myndinni eru (frá Sigurður Skúlason og Hákon vinstri) Þórhallur Sigurðsson, Waage. — MINNING: GUNNAR NORLAND MENNTASKÓLAKENNARI GUNNAR NORLAND mennta- skóíakennari, sem nú er til grafar borinn, var 47 ára þeg- ar hann lézt 7. maí síðastlið- inn. Hann lauk stúðentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja- yík 1941, stundaði síðan nám í ensku og frönsku við Mani- toba-háskóla og framhaldsnám yið Harvard-háskóla og háskól- ana í París og Lundúnum. — Hann var kennari við Mennta- skólann í Reykjavík frá 1946, og- einnig prófdómari við Há- Skóla ísiands. Gunnar var lengi formaður Félags menntaskóla- kennara. Hann lætur eftir sig konu, Jósefínu Haraldsdóttur Norland, tvær dætur, og aldr- aða móður. I DAG er til moldar borinn Gunnar Norland yfirkennari yið Menntaskólann í Reykjiai- \tík og form. Félags mennta- Skólakennara um margra ára Skeið. Guiirerr var, allt frá því að hann hóf störf við Mennta- ■skólann, einn áhugasamasti og duglegasti kennari þeúrrar stofnomar, og víst er, að minn- ing han.s verður iengi 'kær þeim þúsundum nemenda, sem notið hafa kennslu hans siðan 1946, þótt hann sé nú sjálfur allur langt um aldur íram. Það var aldrei nein lognmolla kringum Gunnar Norland, hvorki í eða utan tíma, hann var áhlaupamaður til ’ailra verka og kunni því bezt, að gustaði, ekki sízt í timum. En þótt hann byrsti sig stundum í ■kennslustundum, þá var grunnt á blíðlyndinu, og hann vildi alltaf hvers manns vanda leysa og var með aíbrigðum raun- góður maður. Leiðir okkar Gunnars 1‘águ fyrrt saman haustið 1S52, er hann tók aftur til rtarfa eftir dvöl sína við Lundúna-háskóla 1961—1952. Aldrei hef ég hitt m-ann mér óskyldan, sem mér hefur geðjast jafnvel að allt frá fyrstu kynnum og þótt jafnvænt um. Siam'tarf okkar í skólanum og að félagsmálum varð langt og náið, og víst er að minwa hefði verið gert, ef Gunnars hefði ekki notið við. Starfsvilji og starfsgeta. Gunn- ars var óvenjuleg, og oft fannst mér hann ekki ætla sér af í vinnubrögðum, en skaphöfn hans var slik. að væri' ve.rk að vinna. bá v'nn hann það, bæði fljótt og vel. Gunnar átti við vanheilsu að stríða ríðuúu árin, en bar hana af karlmennsku og það svo, að fæstir mumi hafa gert sér ljóst, hve veikur hann var s.l. vet- ur. Þrátt fvrir vanheilsu sína ks-nndi hann eins lengi og mögulegt var og ef til viil iemg- ur. og aðeins tveimur dögum fyrir lát sitt prófaði hann munnlega í marga klukkutima. Og nú er Gunnar al'lur og með honum geng'nn kemnari af guðs náð, góður vin'ur og heil- steypt persóna. Það er hörmu- legt. þegar slíkur maður er kallaður burt langt um aldur fram. en „orðrtírr dayr aldrigi, hveim sér góðan getr“. Með þessum fátæklegu orð- um vil ég hyllia látinn vin, starísbróður og mannkosta- mann og jafnframt harma .rnöggan og óvæntan aðskilnað. Ég sendi eiginkonu hsns, dætr- um. móður og bræðrum mínar innilegustu samúðarkveðjur. Guðni Guðmundsson. KVEÐJA frá Félagi menntaskólakennara. Við fráfall Gunnars Norlands yfirkennara hefur Félag menntaEkóla'ken.nara misst eihn sinri dyggasta liðsm?nn, rnann, sem veri-ð hefur formaður fé- lágsins á annan tug ána oig hafði þá þegar verið ritari fé- lagsiris í nokkur ár. Störf Gunnars fyrir málefni samtaka menntaskólakiennara verða seint ful'lþökkuð, því að óhjákvæmilega len'ti langmsst- ur hluti starfsins á honum sem formanni, og þeir eru ótaldir klukkutímarnjr, sem hiann fórnaði af stopulum fris'tundum í fundasetur og önnur störf fyrir félagið. Festa Gunraars og sanngirni gerðu hann einstakl&ga vel tii forystu fallinn, og var það mik- ið lán fyrir mennf aíkóliikenn- aaia sem stétt að velja hann til forystu. Má og sjá, að þeir kunnu vel að meta Gurnrar Norland ©f því, að þeir emdur- kusu hann fimm sinnum í stöðu formanns. Við hin hryggilegu um- skipti, sem nú hafa orðið, vill Félag menntaskólaksnnara senda konu hans, dætrum, móður og bræðrum in'niliegair samúðarkveðjur, en jafnframt þakka fórnfúst starf góðs di'engs. KVEÐJ.4 frá Bandalagi Háskólamaima. Með Gunnari Norland hefur Esndalag háskólamanr.a misst ei.nn af árvökniustu stuffnings- mönnum sínum og svipmestu persónuleikum. Hsnn var fpr- maður eins aðildarfé' gs BHM, Félags menntasikói aksnnara, var fulitrúi þess í fulltrúaráði BHM og átti Eúk þe .s sæti í lagansfnd Bandal&gsins. Það var þó ekki með hinni fcrmlegu setu í stjórriaiira-fnd- um BHM, sem Gunrrar veitti okkur mesían styrk, hcldur í knafti þeirrar fyllingar. s~m persónuleiki hans gæddi hverja hans athöfn. Með hugmyndum sínum, til- lögum og samfær'ngarkrafti hvatti hanm samstarfsmenn sína til dáða fyrir málritiað hárkól'a- menntaðx-a menna í þjóðféiagi, 'sem til þessa metur menntun líti'ls á efmtahiE'.gcilegsín mæli- kvarða. Það voru sömu persóniueigin- le'kar Gunnars. sam gsrðu hann að einstaklega hæfum kcrinara. Sá hópui' er stór irman i~aða háfjkólamenintaðria m'p.nna, sem býr að þeimi grundvalii, sam Gunr-'-i-r laeði að tunenre-x- kurnáttu Ueirra. F” cvo lánsamur að vera 1 b-trrá hópi. Gamlir nemendur. svo og samstai'frmenn. Gunwars irie'an Bandalags háskólamannQ flytja h i'im í d'Eig hinztu kveðju og vr“a fjölskyldu hsins dýpstu S'amúð síma. — Þórir Einarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.