Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. maí 1970 11 ARNI Framhald af bls. 7. sem ekki eruð . flok'ksbundin. Oangið í flokkana og hafið á- hrif á siefmi þeirra og baráttu. Þið hafið ekki leyfi til að sitja Ihfá. • Hvórt sem okkur Bkar bet ur eða r'er eru sijórnmál r.'kur þáttur í ,1'fi okkar allra. Ef þið vi'ljið veg alþýðunnar sem mest an, þá gangið í Aliþýðuflokkinn og knýið á um að slefna jafn- aðarmanna verði framtovæmd. B^'rjið með því að ljá okkur lið í bc-karsíjórnarkcsningunurn, og heimtið siðan alhafnir. Sþyrjið okkur síðan eftir fjögur ár hvað við höfum gert. Leyfið I okkur ekki að lofa ,og efna ekki | loforðin. Segið frá áhugamáium | ykkar og berjist fyrir þeim. Við r megum ekki aðeins . vera .fulltrú I ar ykkar, skornir úr tengslum I við yikkur efiir kjördag. Við * verðum að vera þið. Við eieum | að íúlka og koma á framfæri I stocðunum ykkar og þið eigið | kröfur til okkar; ,þær kröfur, að . við vinnum og síörfum að fram-M gangi ykkar málefna, e:o. setj- I umst ekki í borgarstjórnarsæt- I in -til að skara eld að eigin köku. I Ég segi enn á ný: Við skulum I sigra, og það verður eklki að- I eins sigur fullirúanna, frambjóð endanna, heldur og ýkkar sigur. I Frá barnaskóla Garðahrepps Fó'lk sem flytur í Garðahr'epp á þessu ári er vinsam'iegast beðið að tilkynna skólaskyltí börn sín 6—12 ára sem allra fyrst. Þ'eitta gildir aðeins utn böm ,sem ekki hafa áður verið tilkynnt. Skólastjóri Heyrt og séð Stælrri telpan ,á þessari mynd er ensk og heitir Janet Williamson. Hún þjáist al mjög sjaldgæfum sjúkdómi og verður að taka fimmtán þúsundi eitt hundrað og þrjátíu pillur íárlega til að halda lífi. Hvar eru pillurnar mínar? BARNAHEIMILIÐ VORBOÐINN RAUÐHÓLUM. Tekið verður á rnöti umsóknum um sumar- divöl fyrir böm á aidribum 5, 6 og 7 ára á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsókn- ar í Alþýðuhúsinu kl. 2—6 e.h. ,n.k. laugar- dag. Aðeiins verða t'ekin börn úr Reykjavík. Barnaheimilis-nefnd Vorboðans. Ensk garöbús Tvö stykki til sölu á sérStaklega góðu verði. Upplýsingar: LÁRUS INGIMARSSON Heildverzlun — Vitastíg 8a Sími 16205 . MOTORSTILLINGAR ; HJÚLASriLLINGAR UÚSASTILLINÍAR . S!mi ,. Látið stiIJa í tíma. 4.0 10 0 LFIjót og örugg þjónusía. I W " I U U Við tökum piilur lil að soína og pillur til að halda okkur vakandi, pillur til að örva okkur og slaka á og grenna okkur og, og, og... meira að segja eru Svíar búnir að finna upp pillur til að hætta að laka inn pillur □ Ef þú ert með verk ein- hvers staðar, þá tekurðu inn piilu, ef þú getur etoki sofnað, þá te*kurðu inn pillu, ef þú þarft að megrast eða fiína eða halda þér vakandi eða róa taugarn- ar eða varna barneignum eða hætta að reykja eða drekka eða hamingjan má viía hvð. þá tek- urðu in piiiu. Og varaðu þig svo á að hoppa eða hlaupa. svo að ekiki gkrölii í maganum á þér þegar allar pillurnar eru komn- ar ofan í hann. PILLAN iSEM GERIR ÁFENGISPRUFUR ÓVIRKAR I Vestur-Þýzkalandi segjast vís indamenn .vera bún.ir að finna upp pillu sem gefi gráhærðu fólki afiur sinn eðlilega hára- lit. Hún var reynd á vistmönn- um elliheimilis eins í Suður- •Þýzkalandi með undraverðum árangri að sögn. „Einn maður með snjóhvíí-t hár fékk aftur 'sinn upprunalega háralií efíir að: hafa tekið nokkrar pifflur," segir dr. Matiihias Heinitz sem hafði umsjón með rannsóiknun- um. Og þá er önnur pilla sem beð uð er með geysilegri eftirvænt- ingu, að komi á almennan mark að — ein slík pilla gerir að v'erkum skömmu eftir að hún er gleypt, að alkóhólmagn í blóð- inu mælist eðlilegt, hversu mik ið sem maðurinn hefur drukk- ið. Sú pilla verður skæð fyrir umferðáref tirlitið. Þá eru til „andgeislavirkni-. pillur“ sem gefnar eru fólki er býr nálægt kjarnorkustoðvum, ef svo vill ti‘1, að lofíið gerist of geislavirkt af slysni. Og vísindamenn gera sér mi'klar vonir um nýja piliu sem þegar hefur verið prófuð með góðum' árangri í Bandaríkjunum og á Ncrðurlöndum o.g Ítalíu. Hún á að leysa upp blóðíappa áður en þeir valda slagi eða heilablóðfalli. Ef til vill verður jafnauðvelt eftir fáéin ár að Verjast hjartasjúkdómum og við tökum núna aspirínpillu við lríils hátiar höfuðverk, PILLAN SEM LÆKN- AR PILLUTÖKUR Einni.g eru til pillur á markaðn- um sem gefa húðinni gullbrúh- an sólískinslit eins og maður sé nýkominn af suðrænni bað- 'sirönd. Og- þá eru pillur U1 að verjast sólþruna. Svo eru piilur til að draga úr kynhvöt og aðrar ti'l að auka hana til muna. Pillur til að' stöðva áhyggjur og pillur íil að „hleypa í mann kjariki. Og svo er náttúrlega „pillan'*. Nýjasía uppfinningin kemur frá Svíþjóð — pillan sem lækh- ar' oikkur af pillutökunhi. En hvor.t sú pilla getur orðið ávana lyf í staðinn fyrir allar hinar; pUlurnar, liggur ekki ijóst fyrir' sem síendur. — VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN ^^//////////////////^^^^ Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar síærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.