Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. - sigraði Val með 3 Víkingur sigraði Val í gær- kvöldi í Reykjavikurmótinu með 3 mörkum gegiti 1. Voru það verðskulduð .úrslit fyrir Viking, sem átti mun meira í leiknum heldur en Valsmenn, sem voru óvenjuiega slappir. Fyrsta mark leiksina var skorað í byrjun síðari hálfleiks, mörkum gegn 1 og var það sjá'lfsmark hjá Val upp úr hornispyrtnu Víkings. — Vaismerm jöfnuðu skömmu síð- ar, og var það Ingvar Elisson, sem skallaði í ntark. Rétt um miðjan háMleikinn brauzt Jón Rarlsson upp að marki Vals, og skoraði annað mark Víkings með þrumuskoti, sem fór und- ir Sigurð Dagsson. Loks skor- aði Hafliði Pétursson þriðj a mark Vikings, eftir slæm mis- tök hjá vöm Vals. Með þessum sigri er Viking- ur kominn í efsta sæti í mótinu með fimm nú þessi; stig, en staðan er Víkingur 4 2 1 0 5 10:4 Árm. 4 2 0 2 4 4:7 Fram 2 1 1 0 3 1:0 Þróttur 3 1 1 1 3 3:3 Valur 3 1 0 2 2 5:6 KR 2 1 1 0 1 3:5 Næsti leikur er í kvöld kl. 20.00 á Melarvelliraum, en þá leika KR og Fraím. — gþ. r NÖ ER TÆKIFÆRIÐ! Danska Körfufcnattleilkssam- bandið hefur fengið bandairisk- an þjálfara, Mr. J. Donobue, frá Holy Cross College, Wor- cester, Mass., USA, tifl. þess að stjóma námskeiði fyrir norræraa' körfuknattleiksþj álfara daigana 27.—30. maí 1970. Námskeiðið fer fnam í Kaup- mannahöfin og bjóða Danir 5 þátttakendum frá hverju norð- uriandarana til þessa raámskeiðs. Nú er tilvalið tækifæri fyrir íþróttafélögin, að sen/da leið- beiraendur sína, til þess að kynn- ast nýjustu aðferðum í þjálfun körfuknattleiksmainna. Þau félög og einstáklingar, sem vilja kynraa sér boð þetta frekar eru vinsamlegast beðn- ir að hafa strax samband við formaran KKÍ, Hólmstein Sig- urðsson í símum 31189 eða 13134. 2JA ARA AÆTLUN ENDAR MEÐ GULLINU □ Sovétmenn hafa verið áber andi á íþróttasviðinu í vetur, og það mundi engan undra það, þótt knattspyrnumenn þeirra fetuðu (í siii.nu fótspor. Síðan Rússar sendu fyrst lið í lieinis- meistarakeppnina hafa þeir tví vegis komizt. í átta liða úrslit, og einu sinni í fjögurra liða úrsiit. Það var í Englandi fyrir f jcrum árum. en þá töpuðu þeir fyrir Portúgölum í baráttunni um bronsið. Það er engin goðgá að ætla að Rússar, hverra knatt spyrnan hefur tekið miklum breytingum síðan þá, muni verða í úrslitunum í Aztec-leik vanginum í Mexíkó City þann 21. júní. Þjálfari landsiiðsins er hinn tæplega sextugi Garvril Kacha- Jin, sem tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum, eftir nokk urt hlé frá þjálfun. Kaciiálin þessi hefur leift rússneslca knatt spyrnumenn til sjgurs áður. Hann var e’innig. þjálfari lands- liðsins á tíimabiiinu frá 1956 ti'l 1960, og þá vann liðið Evrópu bifcar landsliða árið 1958. En hann hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu mánuði, því rússn- eskir knattspyrnuþjálfarar hafa lagzt á eifct í kröíunum um að hann væri látinn vfkja. Þeir birtu opið bréf í Pravda, þar sem Kachalin var rækilega tek inn í gegn, en eklcert gat hagg- að ró KaOhalins. Hann hélt ó- trauður áfram á þeirri braut, sem hann hafði markað, þegar hann tók við liðinu, sem var tveggja ára áætlun með gull- verðlaunin í Mexíkó sem loka- takmark. Kaehálin steypti gömlu goð- unum af staiili: Sabo, Streltzov, Metre\ælli, Ohisleríko og Voron in var spankað, en í staðinn komu ungir nýliðar. Einnig sjálf ur konungur marikvárðanna var látinn fara, Lev Yashin, en það var af öðrum ástæðum. Hann var þrátt fyrir allt kominn á fimmtugs aldurinn. Kachalin hefur einnig breytt um leikstíl. Hinn vélræni leik ur, sem einkennt hefur rússn- eska landsliðið, og sem svo mörg önnur A.austur-Evrópulið hafa ■hafa apað efíir, er horfinn í skiptum fyrir léttari og hug- myndaríkari leik. Þessi breytirag gerðist þó eklci á einni nóttu, og er enn aðeins hálilmótuð, en ungu mennirnir halda áfram að reyna. — Vélrænn leikur færir okk- ur ekki sigur í Mexikó, segir Kaehailin, og það vonu þessi orð, sem fengu hina þjálfarana til að skrifa í Pravda, þvu að þarna var Verið að vinna gegn þeirra sannfæringu, að þeirra áliti. Enda (þótt þjálfarinn hafi reynt að mýkjia leik liðsins, 'hivikar hann ekki frá því áð vörnin eigi að vera hörð og grimm. og það er hún, eins og Norður-írland fékk að neyna í undankeppninni. írarnir lékiu Rússneska landsliðið setur fmarkið hátt án George Best í öðrum leikn- uim og höfffu ekkert að gera í Rúissana. Það höfðia Tyrkir ekki heldur. Sovézka liðið hefur vierið í keppnisferðal'agi í Suður-Amer íku í vet'ur, eins og svo marg- ir aðrir, og þeir komiu taplauS- ir aifltur heim, Aðeins tvö jalfn- tefli urðiu í ferðinni, gegn Mexí kó og Perú, en þeir sigruðu E1 Salvador og Ferú í hinuim leikn um. í fyrra var aðeins eitt lið, sem sigraði Rússana. Það voru Svíar, sem sigrmðu í Moskvu mieð 1:0. Markvörðurinn Rud'akov er í þjiálfiun hjá Yashin, og þykir verá æði lífcúr irraeistararauim. Hann er 190 sm. á hæð, og lið- u'gur siem köttur. Hann keppir um marfcvarðarstöðuna við KáVaisasvili, en hann var með liðinu í Engl'andi 1966 og kom inn á fyrir Yashin af ög til. Muntian er 23 ára gamall miðj'uleikmaður mieð 10 lands lei’ki að bafci. Hann er nefndur „'hinn nýi Suarez“, eftir hiraum ágæta miðjuleikrraanni Spán- verja fyrir fáum árum. Hann er snillinsuir með boltann, og auk þeisis mikill uppbyggjari. Hanp er frá Dynaano Kiev, eins og hinn snija'lli nýliði £ sókninni, Anatoli Bysovetsj, en hann er einnig 23 ára gamiall, og m’cð nærri 20 l'andlsleiki að baki sér. Hann leikur á vimistri kanti, en leikur mikið inni á miðjunni. Hann er skæður uppi við rnark ið, skorar ætíð mikið af möiik- um, leikinn mieð boltann og er á heimsmiælikvarða. Aðal-varn- armaðurinn er Alb'ert Shester- nev, sem margii- miumu minnast frá HM 1966, en hann er einn atf fáuim, sem halfa þraukað í gegnum hreinsanir nýja þjálf- arans. Hann er reyndasti lfeik- maður liðsins, með 70 landsleiki að baki. Hánn er 28 ára gam- all, og var varam'aður í HM þeg ar árið 1962. Hamn leikur ann- ars með CSKA í MosJcvu. Fimm lieifcmemn. sem voru £ liðinu, sem lék í Englandi, eru í því nú, en í því emi einnig max'gir nýliðar, sem ’Mexíkó, Bölgía og E'l Sa'l'vador mega vara sig á, og Sovétmenn hafa sett markið hátt. — MELAVÖLLUR / REYKJAVIKURMOTIÐ í dag kl. 20.00 leika FRAM : K.R. . ■ | Mctanefnd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.