Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 16
13. onlaí VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ 6 ÁRA börn brjófasf inn □ Þrír drengir og' ein telpa á aldrinum C—7 ára komust á einhvern hátt inn í hús þvotta- konu á Akranesi snemma í gær kvöldi og fundu fjörutíu þús- und krónur í pcningum, sem þau höfðu á brott með sér. Þvottakonan var ekki heima en kom heim skömmu eftir að börnin voru á feröinni og upp- götvaði fljótlega hvarf pening- anna. Hafði konan samband við lögregluna, sem fór þegar á stúfana og rakst von bráðar á börnin, sem höfðu skipt hluta af peningunum á milli sín en falið afganginn. Tók lögreglan peningana og fékk bömin til að segja sér hvar þau hefðu falið afganginn, en þó komust pen- ingamir ekki allir til skila fyrr en í morgun. Ráðherrafundur EFTA á morgun □ Hinin 14. og 15. mai nik. halda ráðherrar EFTA-land- anna fund í Genf, og er það fyi'sti ráðherraíundurinn éftir ®ð fsland gerðist aðili að EFTA. Fundinn munu sitja aff íslands taálfu Gylfi Þ. Gísiason, við- •ekiptaráðherra, Þórhallur Ás- geirsson, ráðuneytiisstjóri, og Einar Benediktsson, fastafull- trúi íslahds hjá EFTA. I Alvarlegar horfur Landakolsspílala: IAÐ DRAGA SEGLIN ! SAMAN - EÐA HÆTTA I Teira pakk í Nekluhrauni □ Hraunið nýja í Sk'jól- kvíum var efcki kalt orðið og vart nema eitthvað fjögurra i s’ólarhringa gamalt, er mátti j ffinna í því aðalsmerki ís- lenzkra ferðalan'ga, mjóikur- hyrnu frá Tetra Pakk, eða hvað iþað nú heitir. Þótt herferð gegn sóðaskap undanfarin ár hafi borið mjög góðan árangur, I eru samt ennþá of margar | tómar mjólfcurhyrnur á ísl, víðavangi, en myndin var tefc- j In á laugardag í Skjól’fcvíum. □ Alþýðub'laðið hef!-ir kynnt sér nokk.uð málefni Landakots spítala, sem líknarsysturnar á Landakoti hafa rekið um langt árabil. Fraimtíðarhorfur þessa sjúkrahúss eru vægast sagt al varlegar eins og þaer blasa við, ®n tapið á refcstri sjúkrahússihs nam á s.l. ári um 11 milljón- um króma og er augljóst, að tap ið eykst verulega á þessu ári. Mcigufeikar til áframhaldandi starfræfcsiu spítalans byggjast1 ■tvímæls’aust á afstöíu hins op ' 'irrberá. ríkis og Reykjavíkurborg • ar; til reksfl irs hans. Á s.l. ári greiddi hjð cpinbera um það bil helmingi lægri daggjcld vegna hvers sjúklings, sem meðferöar náut á Lsndakotsspítala. en 1 i 1 Landspítalans og eitt þúsupd krónum lægri upphæð á dhg miðað við hvern sjúkling é Borg arsjúkrahúsinu. Daggjöldin til Landakotsspít s'a voru 1969 eft ;r þvi sem Alþýðublaðið heifúr kcmizt næst, 200—300 krónum lægri en daglegur kostnaður vegna hvers sjúklings. Ifaun- verulegúr legukostnaðr'ir á Lardkotsspitala per dag var á s.l. ári 1.30Ö —1.400 krónur, en þá greiddi hið opinbera aðeins daggjcld til sjúkrahússins a'ð 'Upphæð um 1,100 kr. Samfcvæmt Iögum frá 1967 her ríkinu að greiða kostnað . vegna sjúkraihússvistar og eru ákvæði þessi Skýr og undantekn ingailaus. Greiðsla. þessi fer ffram með þeim hætti, að áætl- aður er daglegur Icigúkostnað- ;ur hv.ers sjúklings fyrirfram og ier þá miðað við kastnað undan- gengins árs. Þetta fyrirfcomulag 'hefur tvo afleita galla. í fyrsta lagi er ekki tekið tillit til jafnt 'hækkandi verðs á öllu því, sem til sjúkrabúsarefcsturs þarf, en þetta hefur komið mjög greini- lega fram við undangengnar gengisffel'lingar, som hafa hækk að verð á lyffjum og öðrurn rck-tvirsýöru'm sjúkrahúsanna gífurlega. FJANDSAMLEG I . FRAMFÖRUM í öðnu lagi er þessi greiðslu- aðif'erð fjandsamleg framförum cg verkar stöðvandi á þær. Með hverju árin.u bætast læknum ný vopn í bai'átttinni gegn sjúk- dcmum, en sá böggull fylgir skaimmrifi, að a'Ilar þessar fram farir eru kostnaðarsamar. Ekki iar eingöngu um að ræða stofn- fcostnað végna nýrra tækja, held ur einnig kostnað vegna rekst- urs beirra m. a. með fjölgun sérimenntaðs starfsfólks. sem ■eykur rekstursfccstnað sjúkra- húsanna. DRAGA SAMAN SEGLIN r— EÐA HÆTT ELLA 1 Fylgist sjúkráhús með tíman- um hækfcar reksturskostnaður- inn raurKverul'ega dag frá degi. Þetta. ér vandamál, sean ailar heilbrigðisstofnanir í landinu 'eiga við að stríða, en þó í mis jafnlega miklicm mæli. Heil- brigðisstofnanir í eigu ríkis og bæjarfélaga fá tapið altaf greiit Hinar heilbrigðisstofnanirnar eiga sér efcki annarra kosta völ en draga saman seglin — eða -'hætta starfrækslu. TILVILJUN RÆÐUR Þetta vandam'ál er ákafloga nærtækt hér í Reykjavik. Um ' Iþað bil þriðjungur allra sjúkra rúma, sem til er að dreifa í hcffuðborginni, eru á sjúkrahúsi líknarsyíítra á Land-ákoti, en Iþetta sjúkráhús heilur skuld- tJundið sig til að táka á móti hráðum sjúkdcmis- og slysatil- IfeilÓium till jslCr.is við Borgar- sjúkrahúsið og Landspítalann, auk þeirrar almienmu þjónustu, isem Landakotsspítali veitir. A! ðvitað ræður tilviljun ein í hvaða viku sjúklingur veikist og scimui'jsiðis ræður tilviiljun ein, á hverjiu hinna þriggja Hjúikráhúsa boi'garinnar sjúkl- imgurinn fær meðferð, en það furðu’ ega er, að samt er gífur- 'legur miunur á þvi, hvaða með tferðln kostar. HRÖKKVA EKKI ' FYRIR KOSTNAÐI Á Landspítalanum eru greidd ■ar fyrir sjúklinginn 2,300 krón- 't’/r á dag og á Borgarsjúkrahús- . inu 2,100 kr. á dag. Þeasar upp 'hæðir munu hins vegar ekki hrökkva fyrir ölluim kostnaði, sem sjúkirahúslegu sjúklingsins ffylgir. Aillt tap, sem verðivr á refcstri þessara opinberu sjúkra Ihúsá, greiðu' ríki og borg í hvoru tilvhíi fyrir sig. HVER GREIÐIR TAPIÐ í ÁR? Á Landakotsspítala. var rau.n ' venI'egur kostnaðvr á s.I. ári ; vegna legu hvers' sjúklings á dag 1.300 — 1.400 krönur. Á hihn bóginn greiddi hið opinbera rjð ehts um 1.100 krónur á dag, enda varð tapið á rekstri Landa kctsspítala á sjI. ári um 1:1 milijónir króna. Þietta tap hef- uir yerið greitt að nokfcrum hlúta með vinnuHauruim líknpr- syistranna cg að nokkrum hluta háfa gam'lar skuldir Reykjavík- urborgar við sjúkrahúsið r.unn ið til greiðrfu á tapinu. en þess ' iar gömflu skí. Mir Reykjavikur- borgar eru nú fu'll'greiddar. Eng inn veit, hviernig tap vegna yf- irstandandi árs verður greitt, en aiuigljóst er, að tapið í ár verður mifclu miei-ra en á s.l. ■ári m. a. vegna aufcinnar þ.ión- ' ustu og nýtizkulegri tækjabún- laðair sjúfcrahússins. VILL DAGGJALDA- NEFND SVARA? Til viðbótar þeissuim mikla Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.