Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 1
Kortið sýnir svæðið þar sem fólkið var á ferð. - Dagsbrún boðar verkfall í dag - Sállafundur eftir hádegið □ Sú hugmynd mun hafa komið fram í sambandi við kja'radeilurnar, sem nú standa yfir, iað gengi íslenzku krónunnar verði hælckað. Kom þessi hugmynd fram á laugardagiim og var rædd á sameiginlegum fundi samninganefndía verkalýðsfélaganna í gær. Viðræður verkalýðsféla'ganna og atvinnurekenda stöðvuðust á laugardaginm, og varð þá sam- komulag um að vísa málinu til ■sáttasemjara og liefur hann boð- að til fundar með deiluaðilum kl. 14 í dag. Eiming á Akur- eyrd hefur þegar boðað verk- fail, og í dag mun Dagsbrún væntaráega senda atvinnurek- endum verkfallsboðun, og er þá gert ráð fyrir vinnustöðvun frá 27. rrtaí, hafi samningar ekki tekizt fyráir þann tíma, og í kvöld heldur Verkakvenna'fé- la'gið Framsókn fund, þar sem væntanlega verður gengið frá verkfallsheimild. Búast má við að önnur félög fari að dæmi þessara félaga, og kann því svo að fara að verkfall standi yfir þegar gengið vetrður til kcsn- injga 31. maí næstk., hafi samn-, ingar ekki tekizt fyrir þann. tíma. A-lista fundur í Árbæjarhverfi □ Tvær ungar stúlkur og einn karlmaðxfr, sem voru í hópi 11 manna og kvenna úr Skandinavisk boldklub á gönguferð yfir Fimmvörðuháls, urðu úti aðfara- nótt hvítasunnudags, og fleira af göngufólkinu var mjög hætt komið af kulda og vosbúð. ‘ Hópurinn lagði af stað frá Skógum ld. 7 á laugardags- kvöldið í blíðskaparveðri en tim elleful'eytið brastt á ófsa- rok og hríð. G-afst eiu stúl'kanb í hópnum fljótlega upp, og á- kvað hópurinn þá að grafa sig í snj óinn og vita hvort hún næði sér ekki. Var stúlkan svo að- framkomin, að hún lézt skömmu seinna, þrátt fyritr tilrauhir til að hlúa að heaini. Lögðu þá 6 gömgumanjnann'a af stað í átt- ina niður í Þórsmork, en þang að var ferðjlnni heittð. Tæpri klukkustund síðar gafst önnuir stúlka upp, og var einn sknllintn eftir hjá henni en hinir gengu áfram. Stúlkan lézt Skömmu. síð ar, og sömuleiðis dó einin þeirxia! sem héldu áfram, er komið var á Heljarkamb, um 500 metra í burtu. Bilstjóri frá Guðmundi Jónas syni, Hreiðar Steinigrímstson, Framh. á bls. 3 □ Þrír efstu menn A-listans flytja stutt ávötrp og svara fyrirspuwium á fundi, sem A-listinn heldur í Árbæjarhverfi í kvöld kl. 8,30. — Fundurinn fer fram í rafveituheimilinu við Elliðaár, og er dagskrá fimd- arins þessi: — Elín Guðjónsdóttir, Björgvin Guð- mundsson og Árni Gunnarsson flytja stutt ávörp. Síðan verða frjálsar umræður og fyrirspurnum svar- að. Fundarstjóiri verður Gunnar Gissurarson verzl- unarmaður, og fundarlritari Ruth Sigurðsson húsmcð- ir. Allir stuðningsmenn A-listans í Árbæjarhverfi era hvattir til að mæta á fundinum. hallast fleiri áð því að jafnað- armenn muni fara með sigur af hólmi. □ Eins og búizt hafði verið við ákvað Wilson um helgina að rjúfa þing og efna tii nýrra kosninga. Hefur kjördagur ver- ið ábveðinn 18. júní, og verður þetta í fyrsta skipti í langan tima sem kosningar í Bret- lanði fara fram í júní. Er al- mennt búizt við að kosningam- ar verði mjög jafnar, en þó □ Davið Ben Gurion fyrr- um forsætisráðherra ísraels sagði í gær af sér þingmennsku, en hann hefur setið á þtngi frá þvi að ísraelsríki var stofn- að. Ástæðuna sagði hann vera þá, að hann væri hvort e^8 er hættur að taka virkan þátt i störfum þmgsins. Ben Gurion er 83 ára gamall.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.