Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 5
 Föstudagur 29. maí 1970 5 Alþvðu blaðið Útgefjmdi: Nýja útgáfufclagiS Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áh.) BHstjórnarfulltrúi: Sigurjón JóJiannsson Fréttastjóri: Vilholm G. Kristinsson Augíýsingastjórl: Sigurjón Ari Siguijónssoa Prcntsmiðja AlbýSuhlaíJsius I Eignastefnan hans Eykons ! HVAÐ KOSTAR AD Eridurskoðun trygginganna !FA AÐ BYGGJA I i * A lmaiin at ry gg Ln ga r n a r eru ríkur þáttur í stefnu m i|| 1 Ba wMÍ mÆ AlþýSuflokikisins. HJefur hann lagt kapp á framgang I BkÍI W H m M M IM Mf jþeima í þjóðfélagi okkar og náð drjúgum árangri í 1 B| ILgg Bm gJB flLM iBv B BW iþeirri viðleitni sinni'. Því starfi muw hann ótrauður . (h’aldá áfram I I I í framtíðinni. Fyririhuguð endursikoðun almannatrygginganna að ifrumkvæði Eggierts G. I>oristeinssonar heilbrigðis- og félagsmáiaráðherra er mikið fagnáðarefni. Hækkun Irygginfgabótanna h'lýtur að verða liður í hagsbót- iim þeiím, sem þjóðinni veitast í batnandi árferði og 1 Bukinni vehnegun. Jafnframt þarf á ým'san hátt að g fella þessa merku löggjöf að viðhorfum nýrra tíma, Bivo 'að nauðsynlegum breytingum verði á komið. íslendingar settu sér ,það takmark í lok heim's- tetyrj aldarinnar, iað hér á landi kæmist á trygginiga- fi kerfi, er svaraði til skipunar þeirra mála í nágranna- I löndunum, þar sem jafnaðarmenn bafa forustu um - feamhjálp og félagshyggju. Alþýðuflokkurinn mót- I aði þá stefnu oig mun fyigja henni eftir eins og hon- | um er auðið á hverjum tíma. Hann -hiefur varið trygg- ■ ingarnar áföiium. þegar móti blés, og er staðráðinn 1 lað gera hugsjón þeirra að veruleika. I Leibinleg uridantekning I ^ Deiluaðilar í borgarstjórnarfcosninigunulm hafa yfir B leitt tamið sér málflutning, sem er til fyrirmyndar £j irm prúðm'ennsku og hóifsemi, og gætt þess áberandi í umræðunum í útvarpi ög sjónvarpi um máltefni Œteykjavíkur. Virðist vera að koma á nýr og betri Biður í þessu efni. Þó er ein leiðinlleg undantekni'ng. Morgunblaðið er mjög vanstil'lt á taugum og grípur þá til þess að veit- Bst að Alþýðuflokknum með stóryrðum og ýmiss konar brígzlum. Hefur jafnvel Bjarni Benediktsson iforsætilsráðherra sett föðurltega ofan í við Morgun- blaðið af þtes'su tilefni, en Eykon og félagar halda upp- teknum hætti og herða róðurinn síðustu daga. ' MoPgunblaðið reynir að Iteggja frambjóðtendur Al- þýðuflokksins í borgaifstjórnarkosningunum í einelti og sakar ungt fó'lk, sem er að hef ja afskipti af stjóm- málum, um hvers konar vammir og skaxnmir. Þó vekur enn meiri furðu, að Morgunblaðið ræðst heift arl'ega að ráðherrum Alþýðuflokksinis', Eggerti, Emil oig Gylfa, rétt einls og þeir séu sekir um þá ónær- gætni við Sjálfstæðisflbkkinn að vera í framboði. Eru rflfk vinnubrögð harla undarleg af samstarfs- flokki og bera vitni um ærinn skort á pólitískuím mannasiðum. Morgunblaðið skaðar ekki Alþýðuf lökkinn með því- iMku aithæfi, en viðOteitnin ber áróðursmeisturum Sj álfstæðisf l'okksins ófagurt vitni. - Reikningar borgarsljórnarmeirihluians til reykvískra hús- byggjenda □ Sj álfstæðismenn í Reykja- vík búa sér til óliklfegustu grýlur til þess ,að nota á and- stæðinga sínia í borgarstjómar- kosningunum. Hefur Alþýðu- flokkurinn efaki farið neinn var hluta af þeim áróðursbrögðum enda mestallri áróðursmask- ínu íhaldsins, með Morgunblað- ið í fararbroddi, verið beint gegn honum. Hafa áróðurs- meistarar Sjálfstæðisflokksina jafnvel ekki hikiað við að laga í hendi sér ummæli borgarfuH- trúa Alþýðuflokksins til þess að fá frtam þá meiningu er á- róðursmeistararnir þykj'aist við þurfa til að geta magnað enn árásir sínar á Alþýðufioklkinn. Dæmi um slíkar starfsaðferð- ir er þegar Morgunblaðið rang- færir ummæli Ósikiars Hallgrims sonar, borgarfulltrúa Alþýðu- flokksins, um húsnæðismál borgarbúa. Óskar sagði á borg- arstjómarfundi nýlega, að Reykj avikurborg þyrfti að leggja aukina áherzlu á félags- lega lausn húsnæðismálanna o’g þá einkum með tiliiti til lág launafólksins og uniga fólksins, sem er í þann veginn að. stofwa heimili. Þessi ummæli Óskars rangfærir Morgunblaðið svo á þá lund, að Óskar hafi lýst þyí yfir, að Alþýðuflokkurinn væri andvígur því, að fólk eignaðist eigin íbúðir. Þrátt fyrir að Al- þýðublaðið hafði tvívegis leið- rétt rangfærslur Morgunblaðs ins með því að birta orðrétt ummæli Óskars hefur Morgun- blaðið ekkert látið sér segjast. Aiþýðublaðið ætlar sér þvi ekiki að elta frekar ólar við söguspuna Morgunbliaðsi’ns, — það er hvort eð er gersamlega þýðingarlaust. Hins vegar hyggst Alþýðublaðið sýn’a fram á hve mikinn áhuga borgar- stjórnairmeirjhlutinn í Reykja- vík hefur á því, að gera fólki fært að eignast eigið húsnæði. Að slíku verður ekki stuðlað með fögrum orðum einum sem birt eru í Morgunblaðinu fyrir kosniragar, svo við Skulum láta staðreyndim'ar tala. í engu öðru.byggðu bóli á ís- landi þurfa húsbýggjendur að leggja í jafn mikinn kostnað til þess eins að mega hefjast handa um að koma sér upp íbúð sem í Reykjavik. Nær öll þau gjöld eru lögð á borgarbúa af borg- arstjórnarmeirihlutanum. Og hvað þurfa Reykvíkingar að greiða til borgarinnar fyrir það eitt að fá að byggja sér íbúð, — fyrir það eitt að fá að eign- ast eigið þak yfir höfuðið. Ef um er að ræða 300 rúm-i metra íbúð í fjölbýlishúsi þurfai húsbyggjendur í Reykjavíki þannig að greiða um 55 þús. kr. til borgarinnar, sem borgai’- stjórnarmeirihlutinn hefur á þá lagt. Ef um er að ræða 450 rúmmetra raðliús hljóðar reikn- ingur borgarstjómarmeii-ihlut- ans til húsbyggienda upp á rúm lega 114 þús. krónur fyrir það eitt að fá að byggj'a sér hús í Reykjavík. \ Gjöldin, sem borgarstjórnar- meirihlutinn hefur lagt á reyk- víska húsbyggjendur skiptast þannig: 1. Gatnagerð'arg'jald 2. Gangstéttargjald 3. Holræsagjald 4. Heimtaugagjald hitaveitu 5. Heimtaugagjald rafveitna 6. Smærri giöld 450 rúimtn. raðhús 55.800 5.000 15.000 36.000 6.000 2.000 300 rúmm. íbúð í blokk 13.800 1.200 2.500 35.000 1.700 1.000 , Samtals 114.800 55.200 Öli þessi gjöld eru ákveðin af Flest þeirra eru lögð á sam- borgaryfirvöldum sjálfum. — kvæmt hehnildarákvæði í iög- Framh. á bls. 4. ísskápar frá EMERSON eru í falrarbroddi ýý Amerísk gæðavara. Söluumboð: ALLT TIL HÚSA IÐNBORG Ytri-Njarffvík — (Sími 2480) Jákvœða forystu 1j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.