Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. maí 1970 13 saumavéS VERZHJNIN PFAFF H.F., Skólavörðxistíg 1 A — Simt 13725 og 15054. IPFAFF 1SVEITINA Enn sem fyrr er vandaöasta gjöfin jWorgunblaÖið beitir öllum mætti sínum um þessar mundir til þess að reyna að sverja það af S.jálfstæðisflokknum, að hann hafi viljað láta skerða fjölskyldubætur árið 1966 til þess að mæta með því móti efnahagsáföllunum. Hefur blað- ið valið þá fráleitu leið til að forða Sjálfstæðisflokknum und an, að halda því fram, að Sjálf- stæðismenn í ríkisstjórninni hafi viljað auka bæturnar, en ekki fengið Alþýðuflokkinn til þess að vena sér liðsinni! Þessum fullyrðingum Morg- unblaðsins trúir ekki nokkur maður á íslandi. Aróðursmeist- ari íhaldsins, Eyjólfur Konráð Jónsson, fær engan mann til þess að trúa því, jafnvel ekki þá, sem eingöngu lesa Morg- unblaðið, að Sjálfstæðisflokk- urinn hafi haft frumkvæði á íslandi um umbætur í félags- málum, en ekki fengið stuðn- ing frá Alþýðuflokknum til þess að þær næðu fram að ganga! Hugmyndin, sem Sjálfstæðis- menn hugleiddu 1966, var að skerða tryggingabætur sem efnahagsráðstöfun til að mæta áföllunum, sem þá dundu yfir. Þeitn varð að mæta með því að skerða hlut einhverra í þjóð- arbúinu eins og síðar kom á daginn er gengisfellingin var gerð. En sjálfstæðismönnum komu fyrst í hug bótaþegar trygginganna. Þessi afstaða Sjálfstæðis- flokksins undrar engan. Fyrir tveimur dögum leiddi Alþýðu- blaðið áróðursmeistara flokks- ins, F.yjólf Konráð Jónsson, rit- stjóra, sem vitni í deilunum um tryggingabæturnar. Birti Al- þýðublaðið orðrétt ummæli hans frá þvi fyrir fáum árum þar sem hann lýsir trygginga- kerfinu sem bæði óþörfu og ómórölsku, leggur til að fjöl- skyldubætur með 2 börnum verði felldar niður og segir um velferðarstefmma í félags- málum; Hingað og ekki lengra. Svo ætlar þessi maður að telja Iesendum Morgunblaðsins trú um að Emil Jónsson ljúgi upp hugmyndum Sjálfstæðis- flokksins um aðför að trygging- unum er fram kom árið 1966. Heldur Eyjólfur Konráð Jóns- son að almenningur trúi hon- um frekar en Emil Jónssyni þegar deilt er um almanna- tryggingar? Heldur Eyjólfur Konráð Jónsson, að hann geti taliö fólki trú um, að Emil Jónsson sé dragbítur á fram- farir í tryggingamálum, en Sjálfstæðisflokkurinn braut- ryðjandi í þeim efnum? Þótt Morgunblaðið sé öflugt fjölmiðlunartæki eru þó tak- mörk fyrir því, hverju það get- ur fengið fólk til að trúa. GALLABUXUR PEYSUR SKYRTUR NÆRFÖT SOKKAR HOSUR ÚLPUR REGNKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL STRIGASKÓR BELTI AXLABÖND VASAHNÍFAR HÚFUR VERZ LU N i N GEísiBf Fatadteildin HJÁLP OG AGSHYGGJA □ I kosningabaráíitunni fyr- ir borgartatj'órnar'kösninigarn- ar á sunnudaginin kemur hef- ur Alþýðuflo'kkurinn lagt rnikla áherzlu á tvennt, — aukna samhjálp og félags- hyggju. Þetta er mjög eðli- leg't, því bæði á vættvangi landsmála og bæjarmála heí- ur Alþýðuflokkurinn .sifiel'lt lagt á það mikla áherzlu, að samhjálpin og félagshyggj an væru grundvaliaratriðin í stefnu flokksins. Þannig lagði Björgvin Guðmundsson. efsti maður A-listans mikla á- herzlu á þetta í sjónvarpsum- ræðunum. Einn af sund'mngamiönnun um í þessum kosnmgum, Örn Friðriksson, talsmiaður Sósíal- listafélags Rvíkur, reyndi þeg- ar í sjónvarpinu að rangtúlka þessi ummæli Björgvins og sagði, að Alþýðufiokkurinn vildi láta borgarstjóm Reykja víkur skerða kjör launþega á sama veg og ríkisistjónnm hefði sfcert kjör þeirra. Þjóð- viljinn tekur undir með vin- um sínum í sósíaliBtafélaginu í fyrradag og reynir einnig að gefa svipað í skyn. En Alþýðuflokikurinn getur vei'i’ð stoltur af þeim féiaigs- legu umbótamálum, sem fiofek urinn hefur komið fram á vett vanigi landsmálabaráttunniar undanfarna áratugi. Og flofck- urinn vill reka hina sömu féiagshyggju- og samhjálpar- Stefnu í borgarstjórn Reykja- víkur. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.