Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 1
GEIMFARARNIR KOMA í KVÖLD SKOLUM? □ Jafnt og dagblöð geta verið til' gagns, geta þau einnig ver- ið hættuleg og stuðlað að heiila- þV-otti heilla þjóða; ednste'fnu- akstri í skoðanamyndun fólks. Víð íslendingar höfum eitt slí-kt blað, sem er Morgunblað- l iðt Hlessa foreldri, sem á barn í einum barnaskóla bæjarins, hriingdi í okkur í gær og sagði, að barnið sem er í 11 ára dei'ld hefði ekki alls fyrir löngu kom- ið heim með þau skilaboð frá kehnara sínum, að á mánudög- um ættu börnin að mæta með Mórgunblaðið i skólann og lesa upp úr því. Hefur þetta vænt- anleg.a verið framtak kennar- ans, sem er ung stúlka, nýbyrj- uð að kenna, til að lífga upp á lestrarkennsluna. Barn um- rædds fo-reldris svaraði því tii, að- Morgunbl'áðið væri ekki keypt heima hjá því, ein kenn- arinn syaraði því til, að þá gæti það bara lesið með sessu- naut sínum á blað hans. Nú erum við ekki að halda því fram, að kennarinn ungi hafi haft í huga að uppfræða börnin um hugmyndafraeði MorgunbLaðsins. H:ins vegar sýnir þetta dæmi, að Morgun- bla.ðið, í skjóli peningavaldsins, er orðið eins konar biblía eða almanak á heimilum þorra landsmanna og þvi hefur kenn- aranum komið það í huga fyrst blaða, er hann hugleiddi nýjia aðferð við lestrarkennsiu. Við hringdum í skólastjóra umrædds skóla í gær og kom hann af fjöllum; hafði enga hu-gmynd um þetta framtak kennarans, en kvaðst hið fyrsta hafa samband við hann og fá hann ofan af þessu. „Ég er á Frh. á bls. 11, □ í>eir komu hingað tál lands í gærkvöldi, skozku óperusöngvararnir, og voru strax byrjaðir að æfa á sviði Þjóðleikhússins í morgun, en í kvöld verður frumsýningin á „Albert Herring11 og annað kivöld á „The Turn of the Screw“. Báðar eru óperurn- ar eftir Benjamin Britten, eitt þekktasta nútímatón- skáld Breta. Þetta ler fjölmennastii óperuflokkur sem sótt hefur ísland heim, 42 alls, og verða haldnar tvær sýningar á hvorri óperu þessa 4 daga sem flokkurinn dvelst hér. — Mynd: Gunnar Heiðdal. □ Bandarísku geimfararnir þrír, sem fóru í hina sögulegu geimferð með Apollo 13, þeir James A. Lovell, Jr„ Fred W. Haise og John L. Swigert, koma í opinbera heimsókn til íslands í dag, að beiðni Nixons Banda- ríkjaforseta. Það er isjálfsagt öþarft að rekja sögu þessarar geimferð- ar, • þvi að öllurn ætti að vera hún kunn. Apollo 13 var skotið á lóft 11. apríl 1970 og var geim farinu ætlað að Lenda á lungl- inu tíu dögum síðar, en geim- farið kcmst aldrei til tunglsins. Sprenging varð í súrefnis- geymslu geiniifarsins og var hætt Framh. á bls. 8. Laun fyrir ' síldarsöttuB □ Alþýðublaðið fékk í gær, launataxtann yfir ákrvæðÍB- vinnu við síldarsöltun hjá Vei-kakven-nafélagimi Fram- sókn, vegna misskilningg sena' nú virðist brydda á varSamdi launin. Fyrir að hausskeira og slög- draga er borgað sem hér segir: 3 — 7 hundruð síldar í tunnu kr. 162,90 og fyrir 7—9 hundr- uð síldar í tunnu 202.60. Án hrings; 3—7 hundruð síldar í tunnu 154,35 og 7—'9 hundr- uð síldar í tunnu 191.70 Fyr- ir að rúnnsalta er borgað 107,35 kr. fyrh' tunnu með 3'—7 hundruð síldum í, en 131.35 fyrir tunnu með 7—9 hundruð síldum. Án hrings; 3 — 7 hirndr- uð síldar 102,40 og 7 — 9 hundruð siidar 124.55. 1 Dómsmálaráðuneyti ð um afplánunarmálið: Af heilsufars- legum ástæðum □ Alþýðublaðið hafði samband við ráðuneytisstjórann í dómsmálaráðu* neytinu í jtilefni fréttarinnar, sem blaðið birti í gær um fanga, sem átti að afplána tveggja ára fangelsisdóm vegna fjársvikamáls, en var sleppt laus- um, er hann bafði dvalið í fangelsi í 16 daga að viðbættum liðlega 40 dög- um, sem hann hafði verið í gæzluvarðhaldi. Óskaði blaðið eftir skýringum ráðuneytisins á málinu og spurði, hvers vegna fanginn hefði verið látinn laus. Ðaldur MðUer, ráðun'eytísstjói'i „Það er áf heilsufarslegwn á- í dómsmálaráðuneytinu, sagði í stæðum áð umræddur maður samtaii við bláðið, að í um- er látinn laus og hefur hann ræddri frétt Væri rétt farið með síðan Verið undir læknishendi, staðreyndir, en þar sem hann sem staðið hefur allt til þessa befði enn ekki rætt málið við tíma“. dómsmálaráðh'erra, myndi mðu neytið sem slfkt ekki tjá sig um Aðspurður um það, hvort það, a. m. k. ekki að svo stöddu. dómsmálaráðuneytið hefði sér „En að því Teyti, sem líta má á staka trúnaðarisekna, sem lcall skrif Alþýðublaðsins um mál aðri væru til úrskurðar í mál- þetta sem spurningu til ráðu- um sem þessu, svaraði raðu- neytisins“, sagði ráðuneytis- n'eytisstj., að á þvi væri ekki stjóri, „er svarið þetta“; — föst skipan. í þessu ákveðna til viki hefði dómsmálaráðuneytið valið sérfræðing tfl að fara vest ur að Kvíabryggju að skera 'r um heilsufar fan'gans, enda hefði fiorstöðumaður vistheimilisins tailið mjög brýnt, að læknir yrði til kvaddur, en þessi læknir hefði aldrei áður stundað fang- ann. Alþýðúblaðið getur bætt því við, að viðkomandi stendur nú fyrir myndariegum og umfangs- miklum atvinnurekstri. — Alþýðu Ma X® X 'tJ •JCI Fimmtudagur 1. október 1970 — 51. árg. 219. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.