Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 1
„NOKKURS ARABISK VÍLARÁN Lögmannafélagið usn augiýsingar dómarafulltrúa Playboy og ekki lengra „Excuse me, sir“ sagSi banda- riskur maður, sem vék sér að einum blaðamanna Alþýðublaðs ins í bókaverzlun í Reykjavik, — „getur þú bent mér á hvar Synjað rj Samkvæmt greinargerð sem iblaðinu barst í gær- kvöldi frá Útihafi hf.. hefur félaginu verið synjað um fyr- irgreiðslu hins opinbera vegna kaupa á tveimur skut- togurum, sem (það haíði í hyggju að kaupa. Al,þýðu- blaðið mun skýra nánar frá þessu xnáli eftir helgina. — verzlunin er, sem selur pomo- grafísk blöð?“ Að öllum likindum hefur þessi bandaríkjamaður frétt af slíkri verzlun frá félögum sín- um á Keflavíkurflugvelli — en engin bókaverzlun í núðbænum gat veitt honum nokkra úr- lausn. Ekki virðast heldur likur á að úr því muni rætast, því Lárus Blöndal Guðmundsson, formaður Félags íslenzkra bóka verzlana, tjáði okkur að félagið hefði strangar reglur um inn- flutning blaða og bóka, nánast siðareglur, sem gerðar væru í samráði við tollstjóra og lög- reglustjóra. IVIeð því liefðu ver- ið dregnar ákveðnar línur, og bóksalar yrðu án efa siðastir mauna til að flytja inn í landið Framhald á bla. 3. „Fyrir tilstuðlan dómsmálaráðuneytisins hefir nú risið upp ný stétt á meðal okkar, stétt genrilögmanna, sem svo mætti kalla, lögfræðinga í þjónustu hins opinbera, sem færa sér málflutningsréttindi sín í nyt, án þess þó að fuilnægja ákvæðum f. nr. 61/1962 um skrifstofur, flestir hverjir. Skrifstofa gervilögmanns- ins er gjarna skrifstofa hins opinbera, þar sem hann á að rækja vinnuskyldu sína gagnvart hinu opinbera. Skrifstofutfmi gervilögmannsins er gjarna skrifstofu- tími opinberu skrifstofunnar, þar sem hann vinnur. Biðstofa gervilögmannsins er biðstofa opinberu skrif- stofunnar. . . . Margir þessara gervilögmanna eru handhafar dómgæzlu. Þeir gera sér lítið fyrir og skipta um lit eftir hlutverki sínu eða umhverfi, eins og kameljónið.“ ... Úr Fréttabréfi L.M.F.I. Tryggingar, neytendavernd og ný stefna I landbúnaði - efsf á baugi hjá AJþýðuflokknum i vetur, | ] — Aðalviðfangsefni þings- ins verður að sjállsögð'u, eins og alltaf, að afgreiða fjárlög, sagði Gylfi f*. Gíslason í gær, er Alþýðublaðið hafði samband við hann í tilefni þingsetningarinn- ar í dag og spurðist fyrir um helztu verkefni þingsins. — f því sambandi er rétt að minn- ast á, að væntaniegir launasamn ingar við opinbera starfsmenn liljóta að hafa veruieg átorif á f jármálaafgreiðsluna, en ekki er enn vitað, hver verður niður- staða þeirra samninga. Þá má búast við því, að lausn verðbóiguvandamá'lsins komi með einhverjum hætti ti'l kasta Alþingis, en öllum er væntan- lega ljóst, að nauðsyn'egt er að stöðva snúning verSbólguhjóls- ins með verðstöðvunarráðstöf- unum. Um þiessi atriði er ein- mitt verið að fjalla í viðræðum rfkisstjórnarinnar, launþ’ega og atvinnur'ekenda. Um þau mál, sem Alþýðu- flokkuránn myndi helat beita sér fyrir á þinginu í vetur, sagði Gylfi Þ. Gíslason: segir Gylfi — Aðalmál Alþýðufilokksins í vetur mun verða að vinna að allsherjarendurskoðun á al- mannatryggingalöggjöfinni í því skyni að auka tryggingabætur og 'bæta skipulag trygginganna. Koma til greina í því sambandi breytingar á skattamálum og h'eilbrigðisþjónustu. Þá hefur Alþýðuflokkurinn á- huga á því, að sett verði löggjöf um málefni neytenda líkt og tíðkast í nálægum löndum. Ennfremur tel ég að stefnan í landbúnaðarmálum hljóti að koma ti'l umræðu, þar 'eð aldrei hefur verið ljósara en einmitt nú, að stefna sú, sem fyigt hef- ur verið um áratuga skeið, hef- ur orðið og er til óþurftar fyrir bæði neytendur og bændur og er íslenzkum skattborgurum allt of dýr. Á miðvikudaginn gekk stjóm Lögmannafélags íslands á fund Jóhanns Hafstein í síðasta við- talstíma hans sem dómsmála- ráðherra og ítrekaði ma. kröfa þess efnis, að tiltekinn hæsta- réttarlögmaður yrði sviptur réttindum til málflutnings, en upphaflega gerði stjóm félags- ins þessa kröfu á s.l. vetri án þess að henni hafi þó enn verið sinnt af hálfu ráðuneytisins. —■ Meðal umkvörtunarmála, sem stjóm lögmannafélagsins bar fyrir dómsmálaráðherra, var veiting málflutningsleyfa til dómarafulltrúa. í samtali við Alþýðublaðið segir formaður Lögmannafélags íslands, að stjóm félagsins líti svo á, að auglýsingar dómarafulltrúa um opnun lögfræðiskrifstofa séu nokkurs konar arabisk flugvéla rán eða þingeysk dýnamit- sprengja til að vekja athygli á liunzuðum málstað. f viðtali blaðsins við Guð- mund Ingva Sigurðsson, for- mann Lögmannafélags íslands, kemur fram, að lögmannafélag- ið á undir högg að sækja við dómsmálaráðuneytið tll að geta veitt löpmönnum aðhald og skapa eðlilegt traust almenn- ings á lögmönnum, en dóms- málaráðuneytið veiti mönnum málflutningsréttindi í blóra við vilja lögmannafélagsins. „Það hafði reyndar staðið lengi til, að stjóm lögmanna- félagsins færi á fund dóms- málaráðherra til viðræðna um ýmis mál, sem að lögmönnum snúa, og höfðu lent í útideyðu hjá ráðuneytinu um afgreiðslu, og minnast jafnframt á ný mál, sem lögmannastéttin her fyrir brjósti. Eitt þeirra mála, sem livað efst hefur verið á baugi hjá lögmönnum lengi, — ég vil segja í mörg ár, — er sú ó- svinna og siðleysi, að dómarar og dómarafulltrúar geti stund- að lögmannsstörf jafnframt aðalstarfi sínu“. Guðmundur sagði ennfrem- ur: „Við kvörtuðum einnig Frh. á bls. 11. TOP - POP í OPNU! Frh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.