Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 2
asjssaéaé: i ★ iíalldór Kristjánsson skrif- ar um álbræðslu og meng ' un. *... ★ Þeir sem bentu fyrirfram á mengunarliættuna voru kallaðir aíturhaldsmenn. ★ Dauður fiskur og svif í flekkjum á hafinu. 1 ★ Framieiðsla sem eyðilegg- ur umhverfi mannsins eyðileggur manninn líka. ★ Ábyrgð tæknimanna. I Ö HALLDÓK KKISTJÁNS- SON skrifar mér eftirfarandi línu um mengunarmál: „Hinn 12. október minnist þú á fluor- éitrun frá álbræðslu og spyrði hvort ómögulegt sé að koma i 4eg fyrir hana og hvort enginn !• hafi séð fyrir að hún yrði nokk- ár. ÞETTA liggur 'allt nokkuð Ijóst fyrir. Bent var á mengun- '' arhættuna. TaiLsmienn ríkis- stjórnar vorrar féllust á það að ' 'binda eigendum álbræðslunnar > þá kvöð að koma upp hreinsi- • tækjum ef í ljós kæmi ,að meng unarhætta stafaði af henni. — Þeir máttu ökki heyra n'eifnlfc iað það yrði gert strax. Þeir sem . bentu á m'engunarhættunia voru • kaiUaiðir afturhaildsmenn og ein ' • angrunarsinnar eða jafnviel ; kommúnistar. í Noregi er vitað 'iað álbræðslum fylgir eitrun og .spilliog einsog eldgosi. Þess yegna gátum við fengið frá ■Norlegi til bjargar búfé á ösku- faössvæðunum í vor fóður- ' blöndu sem ætluð er til notk- 1 '■ unair í álbræðsluhéruðunum. I ' ÉG HEF EKKI við hendina ■ ngögn til að rdkja þetta, en sann l -laii^lega er ástæða til að gena ' 'það ef menn eru almennt svo v fijótir að gleyma að þetta sé 'i gl'eymt, eða hafi menn látið . ’það sem vind um leyru þjóta, Ég bef ekki trú á því að haegt ' -sé að þegj a um þetta mál hér 'Leftir. En ósköp finnst mér það • vera leiðinlegt fyrir ríkisvaldið ífeléhzka að Inlgólfur Davíðsson sikyldi verða á undan sérstök- um trúnaðarmönnum þess að 1 f-'inna fluormen'gunina. Menn- i.-nii' sem trúað var til að fylgj- 1 tgst með- þessu áttu ekki að láta -r eina vei'ða á undan sér. En -al- .irrenniggur .er Ingótfi þakklát- ;ir. Ég vona að álbræðsian komi . t pp hreinsitækjum sínum og’ pot verði að þeim svo Hafn- i: ffrðingar missi ekki Heiiiisgerði. fíalldór Kristjánsson. i \ ÉG ÞAKKA HalTdóri fyrir bréfið, en vil um leio mínnast á ann'ars konar mengun Sem líka er hásfcaleg. Komið er upp úr dúmum að skip gengur í föstum ferðum frá Rotterdam 'með eiturefni frá plastverk- smiðjum i Evrópu norður á hafið milli Islands og Noregs og sökkvir ósómanum þar í djúpið. Af þeiim sökum hefuir heilmikið direpizt af íiski og svifi, hversu ínikið vejt engínn, en nogu mikið til þess að dauður fiskur fjýtur í flekkjum á hafkiu. — Aumingja menmrnir Sem með þdtta hafa að gera baða út öll- um öngum og krossa sig í bak og fyrir. Þeir mega ekki setja eitrið í árnar í Evrópu, þsir námugöng þvi þá eitrair það mega ekki setja það í gömul jarövatnið, og hvað eiga þair að gera? IIITT KEMUR þeim víst ekki tii hugar að ef ekki er hægt að losa sig við þau eitur- efni sem plastframieiöslu fylgja á skaðlausan máta, þá er það í rauninni dauðadómur yfir plaSt framleiöslu. Þetta vandamái verða hinir vísu tæknimenn að leysa. það eru þeir sem hafa komið okkur í vandann, og ef þeir stranda á skerinu þá skuiu þeir fá að sitja þar. Það gegnir alveg sama máli um fluor frá álbræðslu. Ef álbræðsla eyði- leggur um'hverfið þá er bezt að hætta að framteiða ál. Þetta et’ ósköp einföld staðreynd og hezt að tala í fullri lu'einskilni. — Framleiðsia sem eyðileggur um hverfi mannsins, eyðileggur manninn líka. Annað hvort ■yerður hún aö víkj a eða maður- inn víkur fyrir henni o-g þar- imieð er allt farið bæði hún og annað. En einsog ég sagði: á- byrgðin hvílir á tæknimönnun- um. Nú skulu þeir fá að reyna sig. ÉG LAS EINU si-nni sö'gu sem á að gerast einhvern tírna í framtíðinni. Þá voru engin tæknivísindi til og’ maðurinn aftur kominn á stig frumstæðr- ar v'erkmenningair. Ástæðan var sú að öllum vísindamönnum faafði verið skipulega útrýmt. Fó'lk missti þolinmæðina gaign- vart þeim. Þéir höfðu fundið upp drápstæki og alls kyns ó- fögnuð sem auðvitað voru not- uð, og iíka hafði margt. af því sem þeir höfðu gert gott snú- izt matmkyninu til vandkvæða. Þéssi skáldsaga er kannski við- vöru-n, endaþótt hún sé bara hugarérar. Hún undirstrikar þá gífuj'legu ábyrgð sem á tækni- og vísindamönnum hvílir. Þeir era, vi-tum við iðulega með í höndunum uppgötva'nir sem þeir kunna iekki með <að faira, og þrátt fyrir alia sina sniiii virðast þeir sjaldnast reifcna nokkui’t dæmi tii enda. — Meira um þetta seinna, ef les- lendum mínum líkar. — Sokkabuxur ná misjafnlega hátt upp — þessar eru upp fyrir eym, a.m.k. erfitt að sjá livar bolurinn tekur við af buxunum. » JU-J Þessi tizkuherra frá árinu 1580 hefur áreiðanlega verið stoltur af sínum löngu og iögulegu fótleggjum sem nutu sín vei í ljósum sokka- buxum, en þær fóru úr tízku þegar hnébuxuniar tóku við og nieðfylgjancli silkisokkar. Sokkabuxurn- ar sigra á ný Eyrir fjórum öidum voam það kaa’lmennjrnir sem gengu í þi'öngum iífstykkjum til að fegia vaxtai’Tagið og sokka- buxum til að sýna lögulega fótleggi — það var mikil iragedía að vei'a hjólbeinóttur í þá daga. Og reyndar gengu menn í sokkabuxum iöngu fyi'ir þann tíma. Fyrir rúmum tvö þús- und árum bai'st sokkabuxna- illPPU - BllSKÓRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. QLUGGASMtDJAN Síðumúio 12 - Sími 38220 tízk-an fi'á parsneskum stríðs- köppum til Rómaveldis. Finu mennirnir gengu í sokkabuxum úr mjúku silki, en óæðri her- 'manm urðu að lá'ta sér nægja 'Uli og gróft vaðmál. Sokkahuxurn'ar hél'du veílli út allar miðaldirnar og fram á 17. öld — en aðeins sem karlmannaflíkui'. Konvu'niar huldu fótleggi sína siðsamlega undir dragsíðum pils-um, end'ai var 'kVenökkli (að le'kki sé minnzt á kálfa og læri) tal- in-n hafa svo kynæsandi áhrif á karlmenin, að þeir mi'sstu gersamlega alla sjálfsstjóm við slíka sýn. Undir lok 19. aldar- innar var siðspillingiin orðini svo geigvænleg,' að ökklar og kálfar nægðu e-kki longur tiíl að svipt-a 'karldýi'ið ráði og rænu, heldur voru það sokka- bönd (ednkum svört) og gegn- sæjar blúndubuxur niður un-dir hné siem gerðu heamana viti sínu fjær. „Læri“ var óprent- hæft orð um það leyti, en „efri hlutinn af kvenfótlegg" þótti lafar hneylcsl-anlegur þegar dansmfeyjar sveifluðu pilsum sín'um nógu hátt til að h-ann sæist. Siðgæðishugmy-ndirnar hafai brej’tzt allmjög á seinustu ár- um, og nú hneykslast enginn lengur á sokkabuxum sem konur klæðast, hvort sem pils- in -eru stutt eða síð. Karlme'nn- irnir not-a ekki lengur þess'ari flíkur — nema dansaiTEu’ og liei'karar í sérstökum búnmgum. En konurn'ar hafa te-kið við. Þær hafa fleygt burt öllurn so'kkabeltum og lífstykkj urn, sókkaböndum og sokkum og tekið ástfóstri við sokkabux- urnar í st-aðinn. Msð pínupils- unum urðu sokkabuxurniif' næstum óhjákvæmileigar, og . þær er-u svo þægilegar, að jnSn- vel þótt pií'sin síkki aftur, halda konur ti'yggð við þær. Sokkaverksmiðjur framleiða orðið miklu meira ;af sokkabux- um en sokkum og nú ,eiga Bug- lýsendurnir bára eftir að sann- færa hei'rana líka um, að eng- a'r flíkur taki ágæti þeirrai. íram. ★ TROLOFUNARHRINGAR FUÓ» AfgréiSsla Sendum gegn póstkr'öfU. OUDfÁ ÞORSIEINSSQH gulIsmiSur fianicðstrsíT H3L. ✓ / NYR SPAMAÐURIISRAEL Ungi maSurinn á myndinni er Uri Geller, 24 ára ísraeli, sem virSist vera jgæddur einkennileg um spádómshæfileikum og forskynjun. M. a sagSi hann íyrir lát Nassers þremur dögum áSur en egypzki forséíinn lézt — bæSi dánar- orsökina og dauSastundina upp á mínútu. — Nýjasti spádómur hans er, aS Hussein konung- ur muni deyja voveiflega innan eins árs. * 2 MÁNUDAGUR 26. 0KTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.