Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 2
c (1 ★ ) verjir ráða á íslandi? I i ★ Bréf um mafíu og einhvern skuggavald sem dæmir menn og bannlærír. í ' ★ Hreyfjng meðal borgaranna | um að graíast fyrir um ræt- ur þessa ófagnaðar. ' ' , 1 ★ Svona Jiugsa margir. Auðurinn raeður alltaf öllu > í kapítalistisku þjóðl'clagi. FYRIR IIM ÁRI var Iþað haft «ftir- Nirði Njarðyík i norsk-u ■ fblaði að íslandi réði tuttugu manaa kiíka, og spunnust út af 'í 'því nokkrar umraeður í þessum ; iþæfetj. M. a. iiaí'ði ég iþað eftir •i' (þekklurh ihanni: ,,‘hvort Njörður j. raunverulega teldi að ‘þcir sem |; réðu væru svo margir“. Ég lýsti li iþá eftir.hugmyndum manna um ! ihver réði í ‘þessu landi, livort ,i itér væru einhverjir baktjalda- i; menn sem dregið hefðu til sín [ stjórnartaumana; ég fékk nokk— 'Ur toréf, en öll 'heldur óljós. Hvergi var bent á sérstakan | mann leða menn, sem kannsld var eðlilegt, og einstök mál ekki rakin, .. NÚ HEF ÉG enn fengið bréf 1 um „mafíu á íslandi“. Bréfið’ 'birti ég liér á eftir, og sýnir það að 'ég held ágætlega hvernig margir htjgsa, |því oft hef ég heyrt líku þessu hreyft. Bréfið er frá RA-101 og hljóðar svo: „Við ‘höfum lesið um Mafíuna og leynifélagið ameríska, Klu-Klux Klaín, en okkur finnst víst, að ■hvort tveggja sé svo fjarlægt ’ okkur, að það snerfi okkur ekki nema þá .sem æsifregnir í út- varpi eða blöðum. En ler þetta nú svo fjarlægt? Er hér hlið- stætt fyrirbrfgði, þó ekki háfi 'því verið gefið nafn? Að vísu eru rnenn ekk-i myrtir hér í orSsins bókstaflegu merlcingu. En það eru til aðrar aðferðir, ■ekki síður óhugnanlegar: að 'bannfæra rnenn, úrskurða þá, án dófns og laga, óalandi og óierj- andi öllum 'bjargráðum. GRUNliU LEIKUR Á, og meira en það, aö her sé ráðandi ein- hver skuggavaidur, sem engin ■ íær hönd á fest og «kk-i kemur fram í dagsijósio, sem felli dóma ; um menn, án þess að þeir fái að t 'bera hönd fyrir höfuð sér, án (þess að þeir iái að vita um á- kæruna, án þess.. a.ö vita hver dómarinn er. Þjónar þessa skuggavalds, nauðugir eða vilj- ugir, eru dreifðir um allar grein ar þjóðlííisins, 'hann fær alla vitneskju á undan öðrum, eng- in trúna.ðar.mal eru honum dul- in, og hann getur alls staðar kippt v taumana,. tef hagsmun- um hans er misboðið, að hans eigin dómi. Peir, sem lesa þetta, kunna að halda, að hér sé um einhvers konar oískynjanir að ræða eða „maníu“, en svo er ekki,. til þess eru þfiir of margir, sem orðið. hafa fyrir barðinu á óhugnaði: þfissum. I ÞVÍ IVIUN NÚ vera' komin a£ | stað' hrey.fing, meðal borgaranna. sem telja .að Itominn sé tími til að gj-aiast fyrii- ræturnar á þoss um ófagnaði. Þeit’, sem vita af eigin revnslu,! að hér er ekkl farið; með: lilhæfulausar geisak- ir, æltu að búa. sig. undir, að- fylla. þann 'hóp sakiausra borg- ara. sem 'hyggjast i-eisa rönd við óíarnaði iþessum og- grafast fyrir rælur hans. Það fter varla | hjáþví, að til andsvaraaf hendi I borgaranna komi,. en vonandi 1 verða þau ekki íþví marki ibrennd, að tilgangurinn helgi meðaltó. — RA-i01“. MENN. SJÁ að bréfritara er heitt t hamsi. En fyi'ir fþví birti ég bj-éf þ.e.tta að ég.v.eit að hann er ekki einn um að hugsa svona. Ég held líka að menn æltu að hyggja að því hvort lýðræðið á íslandi er lýðræði, a. m. k. nógu goii lýðræði. og hv.ort við erum ailír jafnir fyrir lögunum. Það er almennt viðurkennt að í sum- um löndum ráða auðhringar, auðmenn eða auðugar ættir eins miklu og ríkisstjórnir. Það er ekki algengt að ríkisstjórnir ráð ist beint gegn slíkum aðilum. Það er sem þær leggi ekki í það. Þó er vitað að þeir sem fjár- magninu ráða ráða nokkurn veg linn hverju s'em þeim sýnist í kapítalískum þjóðfélögum, a. m. k. ef þingmeirihlutinn er lítið sósíalistískur. Kennedy foi'seti reyndi raunar að skamma stál- iðjuhöldana og þeir þorðu ekki annað en hlýða, en 'hann varð heldur ekki langlífur, og varla 'hefur hinn geðbiiaði byssumað- ur verið þar einn að verki. —• □ Elektróniskir f,}ölniiðlar. ryðja sér æ meir til riims í' skólum erlendis. I suðurfylkj- um Vestur-Þý/kalanils er farið að kcnna með sjónvarpi í kennslustofum. Tilrauna- kcnnsla í stærfffræði og, félags- vísindum er þegar iiafln í 200 völdum bekkjardeildum. Náms efniff var unniff í sjónvarps- stöffvum og kennslumáiaráffu- neytum. Koslirnir eru. þeir, að' á tímum síaukinnar þekkingar getur vel unnin sjónvarpsþátt- ur, þar sem beitt er nýjustu kennsluaffferffum, veriff mikil hjálp. Gallinn er sá, áð hinu hefffbund.na kennaraslarfi vjerð' ur ofaukiff. hlutverk kennar,- ans takmarkast viff eftirlit meff' nemondlum og skipulagningu námskrár. Er þá nokkurt pnff>- ur í áff; atast í kennaranum? — □ Rússnesk vegabréí til landa vestan járntj.alds tíföiduð.ust í verði fyrir hálfum mánuði síðan. Samkvæmt opinberri gengis- skráningu er verð slílss bréfs nú um 40.000 >kr. íslenzkar. 400 rúblur kostar það, en það eru þreföld meðalmánaðarlaun í Sovétríkjunum. Hátt verð er þó ekki verstur Þrándur í Gölu þeirra Sovétmanna, sem ala út- þrá í þrjósti. Margir vildu borga meira fyrir ferðaleyfið. Allir borgai-ar Sovélríkjanna, sem komnir eru yfir sextán ára aldur, eiga vegabréf til notkun- ar innan lands. Aður en þeir leggja í útlandsreisu cr vega- bréC þetta tekið af iþeint og fá þeir í staðinn rteisupassa, sem gildir í eina ferð. Auðveldara er að vterða sér út um vegabréf til austantjaldslanda. Eru slík bréX líkust nafnskírt.einum. Þar til fvrir fáuxn árum síðan vor.u öll- vegab.réf t-il úllanda eins. Þú vildi svo slysalega til, að fjöldi fólks. sem hafði leyfi til þess að sækja Búlgara heim, hélt á- fram til Júgóslavíu og þaðan til Ítalíu. Sv.o að kerfinu var breytt. Sovétfólk, sem hefur hug á að ferðast til annarra landa en þeirra sem hlíta kommúnísku skipulagi, hefur um tvo kosti að velja, annað hvort að komast í hópferð á vegum stéttarfélags eða að fá heimboð frá ættingj- um, sem búsettir eru erlendis. Fáir gela orðið sér út um boðs-- bréf, svo að einá von flestna er að komast með stéttarfélagi sínu. Margir eru urn boðið. Þeir sem áður hafa ferðazt til aust- antjaldslanda hafa venjulega forgangsrétt, en stundum er varpað hluticesti. Þeir heppnu verða síðan að legg'ja fram margvísleg skilríki, þeirra á með, al meðmæli frá viðkomandi stéttarfélagii Ef maðurinn er í flokknum þarf flokksdeildin að; leggja blessun sína yfir mteð- Framh. ó bls. 4 TILBÚIN Norðmenn eru nú að velta því fyrir sér hvernig þeir eigi að fara að því að nýta á sem auðveldast- an máta þau auðæfi sem í olíulindum á hafsbotni útá sjó mitt á milli Noregs og Skot- lands. Hefur m. a. komið til tals að reisa þar eyju mikla sem sýnd er á myndinni til vinstri. Hugsa menn sér að hún verði hringmynduð og tröllaukin að stærð, og segja þeír að kostnað- urinn við að reisa hana sé eins lítið brot af vandamálinu. ) i ! ! ) 2 FÖSTUOAGUR 30. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.