Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 5
 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðubiaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) Birgir áminnir Alþingi Birgir Finnsson, í'orseti Sameinaðs þings, tilkynnti fyrr í þessar viku, að hann hefði ákveðið að flytja fundi Sameinaðs þings af miðviteudögum yfir á þriðjudaga til þess að hafa rýmri fundartíma, þar sem þingflekkar koma jafnan saman síðari hluta dags á miðvikudögum. Jafnframt þessari breytingu las Birgir al harða- áminníngu yfir alþingismönnum. Baðhann þingmenn að ,gæta þess sjálfa að flvtja ekki ,svo langar ræður, að frumvörp annarra þingmanna kæmust ekki að á fundartíma. Sérstaklega bað hann þingmenn að mis- nota ekki spurningatíma þingsins, og ráðherra áminnti hann um að svara ekki m'eð löngum skýrsl- um, það mætti gera skriflega. Spurningatíminn er einhver nauðsyulegasti þáttur þingstarfanna. En Birgir minnti á, að sá tími væri til að afla upplýsinga en ekki að stunda þar kappræð- ur, svo -að ein eða tvær spurningar tækju allan funda- tima þann daginn, eins ,og gerist oft. í brezka þinginu er aðeins ætlaður einn tími til fyrirspurna, en hann dugir þéim til að afgreiða 30 spurningar. Birgir Finnsson var m'eð þessum ráðstöfunum og áminningu sinni að reyna að koma skikki á þingstörf- in, sem því miður eru imjög þung í vöfum.og gel'a þjóðinni slæma mynd af stjórnmálamönnum og ílokkum. Fyrir fjórum árum gekk þingnefnd frá frumvarpi til breytinga á þingsköpum ti'l að kcma betri skipan á ýms þessi mát, en þingið sjálft hefur gugnað á að afgreiða það frumvarp þrjú ár í röð. Er eklki á góðu von, ef Alþingi getur ekki hagrætt sinum eigin málum betur en raun bér vitni. Það er kominn tími til að gera miklar breyt- íngar á Alþingi Þjóðin mun án efa endurnýja 30— j 50'r þingmanna á næsta sumri, en það þarf meira 1 til. Þingmenn verða sjálfir að hugsá um sína eigin j stofnun og ekki-vinna á svo fornfálegan. hátt, að hún missi allá virðingu. ' . Það verður að ákveða að gera þingið að éinrii mál- stofu og gera ótal breytingar, sem því þurfa að fylgja. Það verður að endurskoða þingsköp, breyta. útvarpi frá Allþingi og fjöltí.ámörgu öðru-. Það verður •að tryggja iþ:|ngtmönnum þcíariléga.'jsfáiífsaðstcðú, bæði um aðstoðarlið og húsrými. Þeir .verða .að geta talað einslega við kjósendur, seím koma. í þinghúSið, en þess er ekki kostur í dag. Það verður, að, ákyeða stað nýs þinghúss, teikna það og gera áætlún um byggingu þess. ' Á • Það verður að ehdur.reisa Alþingi. Vonaridi vörður áminning Birgis Fihrisslonar, forsetá Sameinað? þings, fyrsta skrefið í sókn, sem ber árangur. ÞEGAR TÍTÓ FELLUR FRÁ Heimsókn Nixons til Júgó- sllavíu vakti ekki sérstaika eítir- tekt bæ&i vegna atburðanna í Mið-Ausfcuríiöndum og stöðunn- ar í i-nnunríkLimú'lwm Júgós-av- il-l. Síffan Tito héöt ræðu sína á íiokks'þir.ginu í Zagreb þann 22. sept s.l. heújur aðaláhugi 'manna beinzt að tiúögtvm forsetans um nýja satnbandss’tjórn Tillagan kcm sem sprenging, jafjivel þótt mikið hafi verið bú- i’5 að ræía opinberlega um hver væri liíkflji’gastur eftirmaður Tít- os. Nú hefur nánasti samstarfs- maður Titos, Eduard Kardeflj, tegt fram sínar hugmyindir tim hir.a nýju stjórnarhætti. í Belg rad er því haldið fraim að þess- ir tveir haifi úfbúið tW'lögu.rnar qg séu ’þær algjör nýlunda, sem hugimyndafræðing.ur flokksins, Kardelj, hafi fremur öðruim mót að seim eins konar svar við þeim pclitísku vandamál’um sem nú er við að stríða í Júgóstevíu. Það v.andamál sem mest ber á er það að enginn einn maður geti tekið við hliutverki Titos. Nýju tillcgiurnai- gera ráð fyrir þessum niðurstöðurp með því að ganga irin á sambandsstjórn í tformi ■stjórnarnefndar. Sam- TÍTÓ forseti Júgóslavíu. kvaamt till'ögunitim sfculiu hin ein stöfcu lýðveidi hafa forseta stjórnarnefndarinnar eitt ár í senn, þannig að eitt árið verði fcrsetinn króati, annað árið Serbi o. s. frv. Forseti stjórnar- nefndannnar skal framkvæma ödl opinher . störf for3etans_ í Sviss er venjan að skipta ár- l’ega um æðstu stjórn tendsi'ns og hefur það gefizt vel, en reynd ar mun aðeins tíminin tíkeia úr um það hvort þetta fyj-irkomtió lag gétúr' Sfaðizt ií' Júgóálavíu. Tito ter sjái.skipaöur meíílamiur st.iórnarnefndarinnar og eftir síðustu raíðu Kardeijs að tlæma getur Tiio verið farseti afdfind- arinnar svo lengi sem hann æskir. 1 þesiiui tiMtllili er réttara a® hugsa sór brcytinigú stig «ll stigi, því að Vel er liklegt að Tité vjiiiji Joiða nofntíina í fyt4t.iu á meðun hön er að ttíka við stjóm ogiþaf tilsóð verður hvaða 'stöðu. iþessi ný'ja stjórnárdeiT'd fær í hinu pólitiSka Itfi iandsms. Á það hefuir verið bent að stjóxn- arnefndin geti leilt’til pólitískr ar miðmögnunar. A’Fja vega er iþað ætlunin að meðlimir sfjóm- arneifndarinnar veirði váíMir af stjómum hinna einstöku liýð- velda og héi-aða, e'n skiíli þó vera ábyrg gagnvart saiT®ands- þinginu í Belgrad. Hin daglega stjórn skal þó vera áffam í.'hönd unt ríkisstjórnari’nnar ;gdm einn ig sfcail vera ábyrg gagnvart sam bandsþinginu, en stjórniat anuofk fremjJr -vera framkvæmcte'aðili sem deila muri' hinni póUttektu Frh. á bls. 11. Slovenar, Make dóníumsnn, Svartfellingar, Albanar, Ungverjar, Búlg- , Valakar, Rúmepa r, íta'ir, Tyrkir, sígannar og ýmsit fieiri. Á myndinni er stúlka frá Makeiióníu með fíkjuband. FÖSTtfÖAGUR 30. 0KTBBER T970 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.