Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 1
ŒOSHLO) ÞRfDJUDAGUR ». Mfií 1971 — 52. ÁRG. — 87. TBL. Erjurnar urðu crð slagsmálum „Þetta er bara brot af jiví, sem hún á skilið,“ sagði maður- inn eftir að hann hafði mis- þyrmt tengdamóður sinni á heimili hennar nú um lielgina. Aðdragandi þessa var sá, að eiginkona mannsins hafði brugð- ið sér í heimsókn til móður sinn- ar og tekið böm sín með sér. SAGATIL NÆSTA BÆJAR □ Neytendasamtök Kanada upplýstu fyrir helgina, að þeim hefði borizt kæra frá K,anadamanni, sem svaraði auglýsingu í baudarísku tíma- riti, þar sem boðin voru til sölu áhöld „til þess að breyta venjulegum sjónvarpstækjum í Iitasjónvarp". Kanadamaður inn segist hafa sent þá 15 dollara, se<m auglýsandinn setti upp, og fengið' um hæl eina dós af málningu og pensil. — 1 I»egar konan hafði dvalið ■ nokkra stund hjá móður sinni, kom eiginmaðurinn til þess að sækja hana og börnin, en lengi mun hafa verið nokkuð kalt á milli hans og tengdamóðurinn- ar. Hún kom auðvitað til dyra og upphófst þar þegar í stað hin mesta rimma og ekki bætti úr skák, þegar tengdamóðirin varð þess áskýnja, að tengda- sonurinn var sýnilega við skál. Tengdasonurinn mun ekki hafa getað yfirbugað tengdamóð- ur sína með orðum og gerffi því tilraun til að neyta líkamlegra yfirburffa sinna sem karlmaður, skellti hann nú konunni í gólf- ið, sparkaði í höfuff henni, þreif síðan bolla og henti í átt að henni og mölbrotnaði hann á höfði hennar, Þrátt íyrir alla barsm'íð meiddist konan sem betur fer ekki alvarlega, en þó mun hún hafa marizt eitthvað á höfði. Jafnskjótt og konan gat, . - hringdi hún á lögregluna og kærði tengdason sinn fyrir lík- amsárás og hefur lögreglan nú málið til frekari rannsóknar. ÍÉHr R STÓR- S L.......... AÐ □ SlökkviliðsbíUinn fór skyndi lega af stað og enginn mað'ur undir stýri. BíUinn, sem að sögn er 12 tonn aff þyngd, skreiff áfram eins og skriffdreki í átt aff nofckr u,m hópí fólks, sem stóð undir um tveggja metra háu bárujárns- grindverki. Fólkiff króaffist ai milli „drekans“ og grindverksinsí Nokkrum tókst aff „stökkva og forffa sér, áffur en slysiff varð, en fjórir lcntu fyrir slökkviliðsbiln- um, þ. á. m. 10 ára gamall dreng- ur. Tveir þcirra, sem fyrir bíln- um urffu, voru sýnilega mest slas affir. Annar þeirra, maffuy mn fin?,mtugt, mun hafa fótbrotnað og hryggbrotnað, en drcngurinn mun hafa brákazt og særzt d hálsi. Aff sögn Kristmundar Sig- urffssonar hjá umferffardeild rann sóknarlögreglunnar var líffan þess Framih. á bls. 5. T¥E '□ Ef ásókn erlendra veiffiskipa eykst á íslandsmiff verffur út- færsla landhelginnar aff gerast þegar á þcissn ári ályktaði flokks- stjórnarfundur Alþýðuflokksins m. a. um landhelgismálið. Við bnrfujm aff fylgjast mjög vel meff ásókninni á íslandsmiff segja Al- þýffuflokksmenn og bíða hvergi ef hætta steffjar aff og ásóknin eykst. Þá viljum við tafarlausa útfærslu og engin ástæffa er til aff vera þá búinn aff binda sig viff fyrirfram ókveffinn dag á næsta effa þarnæsta ári. Landhelgismáliff var eitt helzta máljff, sem flokksstiómarfundur Alþýffuflokksins fjallaffi um, en fundurinn var haldinn í fyrradag. Gerffi fumdurinn mjög skýra og \ afdráttarlausa ályktun um máliff, og fer hún hér á eftir: „Flokksstjórn Alþýffuflokksins teiur landheigismáliff örlagarík- ast allra þeirra vandamála, sem nú blasa viff íslenzku þjóðinni, og áíykíar eftirfarandi: 1) Þaff er meginatriffi, sem allir verða aff gera sér ljóst, aff algert samkomulag er um þaff takmark, sem stefna ber aff í landlielgismálinu. Kjarni Þess er full yfirráð íslendinga yfir haf- inu yfir landgrunninu allt að 400, metra dýpi effa minnst 50 milum frá grunnlínum. 2) Aiþýð'uflokkurinn varar þjóð'ina viff því, aff deilui* fyriri kosnbigar um einstök £ram- Fraimih. á bls. 3 segir Alþýl uflo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.