Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 8
í ite ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ZORBA sýning miðvi'kudag ki. 20 SVARTFUGL sýning fimmitudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.1S til 20. - Sími 1-1200 A61 REYKJAYÍKUR^ KRISTNIHALDIÐ briðjudag - 84. sýning HITABYLGJA (nfSvikudag JÖRUNDUR fitmmtudag 99. sýnieg Naest síðasta sýninff. ASgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. HafnarfJa rðar bló Sími 50249 SVARTSKEGGUR GENGUR AFTUR (Btecik beaad's Ghast) Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með íslenzkum texta, AðaUilutverk: Peter Ustinov Jean Jones Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41985 BLÓÐUGA STRÖNDIN ein hrottó-egasta og bezt gerða stríðsmynd síðari ára. Amer- ísk Mtmynd með íslenzkum texta. Aða'Bilutverk: Cornel Wilde Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnu5 innan 16 ára. Káshólabíó Sími 224-40 MÁNUDAGSMYND I N P|TUR 0G PÁLL Brpnsk litmynd. Lreikstjóri: René Aliltjo. Myndin fjallar um áhyggjur nútímamannsins í iðuvaddu þjóCjélagi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbío Sími 38150 HARRY FRIGG Amerísk úrvals gamanmynd í litum og cdnemascope og íslenzkum texta m&ð hinum vinsælu leikurum Paul Newman og Sylva Koscina. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Tónabíó Sfmi 31182 íslenzkur texti SVARTKLÆDDA BRÚÐURIN (Tthe Bride Wore Black) Víðfræg, sniMar vel gerð og leikin, ný, frönsk sakamála- mynd í litum. Myndin ar gerð af hinum heirnsfræga leik- stjóra Francois Truffaut. Jeanne Moreau Jean Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖnnuð innan 16 ára. Sfjðmubíó Sími 18936 FUNY GIRL íslenzkur texti Mánudagsmynd Hástólabíós: □ Það er frönsk mynd, sem Há skójabíó. hefur að þessu sinni val ið til sýningar nsestu mánudaga — „Pierre et Paul“ — gerð af René Allio, sem þekktastur er fyr ir myndina „Ganila konan blygð Unarhausa". Myndin fjallar um daglegt líf manns, Péturs, sem kemst b.æri- lega af í yelferðarrí'ki eða n'eyzlu þjóðfélagi mitímans. Hann er borgaralegrar aettar og faðir hans hefur neitað sér um margvísleg gaeái, til að koma honum til mennta, gera hann að verkfræð- ingi. Er svo komið, að Pétur hef- ur góða stöð.u hjá byggingarfyrir- tæki einu og k.emur sér einrnig up.p hinum .margyíslegu stöðu- táknum, sem s.ióifsögð þykja skiptir t. d. í sífeilu um bíl, og svo á hann vinkonu, Marína að nafni, s;aan hann ;>nn jafnve.l svo. hcitt, að hann er ekki frábverfur því að sanga að eiga hana. Hent- ug-íhúð er dvr, en hana mú þý fá með afborgunum til langs tíma — Pétur e>- óragut' yið að „slá ,út á framtíðina'V Foreldr-at’ Péturs. Páll og Matt hildur, búa t grennd við hann, og skrepput' Pétur í heimsékn til þ'eirra við og við, þegar tíminn ieyfir. En allt í einu syrtir í lofti. Pnðir Pétuvs verður veikur og andast ,en við það fer daglegt líf hans úr skorðum. Hann verð- ur enn að fá .lán.fil að kosta út- förina, oa lífsfjaráitan verður æ erfiðari. A vinnustnð á hnrn o« f 'erfiðleikum, því að yneri maður skýtur honum aftur fyrir sig < sarrkÆtpnnipn.i . þ.ar. Öjl þes.si atvik fylla Pétur gr-emju, sem hann beinir gegn samfélagijnu í heild. Þetta J'ær æ meira á hann, unz hann missir vitið og skýtur á samtborgat'a sína. — „aumingja tx>tturnar“ — sem eru fastar í neti kerfisins eins og hann, • Myndin er þjóðfélagsádeila, eins og sjá má af ofansögðu, én við gerð slíikra mynda veltur mik ið á þvi, hvernig leiikstjórinn-flyt ur gagnrýni sína með aðstoð fevik myndavélarinnar. Hefur Allio fengið góða dóma fyrir si.nn hlut. Leifeavar' leysa' vevk- stn ' eihriig vel af hendi — einkum Pierre Mondy. sem leikur Pétur, en aðr ir (ivu Bulle Augier, Madeleine Barijulée og Roberí Juillqrd. Dönsk blöð haía Sagt um þéssa myáci). að hún' sé „mannl'eg“ og lýsijíþví, sem sé miesta „•áhygg.iu- efnijsúiút’'mamanhsins í'iðnvæddu hjóðlélagi‘.‘.- — SINNUIVI LENGRI L/SING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Eínar Farastveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 m n - • i- M' í. Kennsla 6 ára barna í Kópavogi I Barn'as'kóla Kópavogs verður kennsla 6 ára barna iekin upp naesta vetur. Sú kennsla er utan Við skólaskylduna en heimil öli'um börn- um sem fædd eríu árið 1965. Síðar verður auglýst hvenær á næsta hausti kennslan hefst, en innritun barna sem hana sækja fer fram í barnaskólúnujm föstudag- inn 14. maí n.k. kl. 3—5 e.h, Fræðslusíjórinn i líópavögi. Iteimisfræg ný amerísk stór- mynd í Technicoloi- og Cine- mascope. Með úrvalsLeikurvn- um Omar Sharif og Barbara Steinsand sem hlaut Oscar-verðlaun fyr- ir leik sinn í myndinni. I.eikstjóri: William Wyler. Framleiðendur: Ray Stark og Wiliiam Wyier. Mynd þessi hefur alsitaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. tíllnningar^jöLI , S.ÁRS. \ Verzlun okkar, sem við höfúm starfrækt í 50 ár í Pósthússtræti 2, Eimskipafélagshúsinu, er n^rflptt að LAUGAVEGI 24, þar sem verzfunin - ip' hefur einnig verið undaníarlð. im' HÖFUM NU SJEM AÐUR MJOG FJOL- BREYTT ÚRVAL AF ALLSKONAR SKÖFATNAÚ Um leið og við þökkum vjðs^ptin. á ). ðnpixi óratugum, vonumst yið gð mega njóta þeirra framvégis é LAUG AVEGI 24. 8 ; Mánudagur 10. maí 1971 msis n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.