Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 1
Meira um kraftaverkamiöilinn í> 3. QMMKF ___t-QjiUDflGUR 14. Mflí 1971 — 52. ÁRfi. —.96. TBL._ Sóknin minni og þorskstofninn er ekki í yfirvofandi hættu, en... □ Eins og skýrt hefur verið frá í blöðum var 9. ársfundur Norff- austur- Atlantshafsfiskveiði- nefndarinnar haldinn í London dag'ana 3.—8. þ.m. Meðal þeirra mála, sem eink- um voru rædd á fundinum, var staða fiskstofnanna við ísland og komu m.a. fram þær mjög' at- hyglisverðu niðurstöður af rann- sóknum á þorskstofninum og at- hugunum ásókn togara á miðin við fsland, að j mjög heftir dregið úr á- | sókn íslend- | inga sjálfra þangað hefur aukizt. Einnig kom fram á fundinum, að áhrif þessar- ar minnkuðu sóknar Breta á ístandsmið hafi haft mjög jákvæð álirif á þorskstofninn á þeim miðum. í tilefni af fundi þessum og niðurstöðum hans ræddi Alþýðu blaðið við Eggert G. Þorsteins- son, sjávarútvegsráðlierra, og spurði nánar um ýmis þau mál, sem þar bar á góma. Barst þá talið eðlilega fyrst að sókninni á íslandsmiðin. „Hafrannsóknastofnunin ís- lenzka er samdóma þeim niður- stöðum, er lagðar voru fram á ráðstefnunni í London, bæði um minnkandi sókn erlendra þjóða á fslandsmiðum og að þorskstofn inn sé ekki ofveiddur í dag,“ sagði Eggert um það mál. — FramJh. á bls. 4 Heyrt : y -;m m. m m □ Geðverndarstofnunin í Washington hefur viðurkenní, að sérfræðingum hennar hafi skjátlazt, þegar þeir áætluðu í fyrra, að um 125.000 heroín- sjúklingar væru í Bandaríkj- ■ unuin. Forstöðumaffiur stofnun arinnar hefur tjáð þingnefnd, að talan sé vísast um helm- ingi hærri. Ih' t □ Það er nú aldeilis gam- an á vcrin heitir sölusýning nemenda Myndlista og hand- íðaskólans. sem var komið upp sm'i'mna í morgun í Lækjar- götunni. Krakkarair sel.ia þarna ýmislegt góss og happ- drættismiða, en í vinning erB mörg listaverk eftir þektrtia málara og ætla krakkarair að nota ágóðann til að fara tii Parísar o.g skoða listasöfa þar. % □ Verkfallið sem liófst hjá Xiraí frystihúsi Arnfirðings hf. á BildK dal á imiðvikudaginn er nú leysfi — í bráð að minnsta kosti. Blaðið hafði samband við Gunnar Valdi« marsson formami verkalyðsfélagS ins á staðnmn í morgun og sagði hann að fólk hefði þá mætt til vinnu enda fékk það þá greití katip eða a. m. k. bJiita aS kaup^ inu sem það hefur átt hj& frystH húsinu. i Markús Kristinsson forstjóri. Frainii. ö bls. lli □ Á ráðherrafundi EFTA í gær gaf Geoffrey Ribbon markaðs- málaráðherra Bretlands skýrslu um viðræður sínar við ráðherra Efnahagsbandalagsins á „mara- þonfundunum“ í Brússel síðustu daga og sagði, að stigið hafi ver- ið stórt skref í samkomulags- Handleggsbrotni pilturinn á □ í jgær var lagður inn á sjúkrahús pilturinn sem hand- leggsbrotnaði í viðskiptum sín uin við herlögregluna á Kefla- víkurflugvelli, þegar hann var að dreifa dreifibréfum lil íbúa á svæðinu s. 1. sunnudag. Pllturinn brotnaði á ui>p- handlegg, og þegar brotið var kannað í fyrradag, kom í Ijós, að það grær ©kki saman og því þarf áð sprengja beinið. Rannsókn málsins fer nú fram, og í gær átti pilturinn að mæta hjá fulltrúa lögreglustjór- ans á Keflavíkurflugvelli, en af því gat ekki orðið af skilj- anlegum ástæðum. Eitki hefur enn verið lögð fram kæra í jmálinu, en hins Fraimh. á Wö. 4. áít og væru liorfurnar nú þær, að raunliæft væri að ætla, að Bretar yrði orðnir aðilar að EBE 1. jan- úar 1973. Þetta er í fyrsta sinn, sem minnzt er á ákveðna tíma- setningu í þessu efni. Mikill hluti ráðrerrafundarins eftir hádegi í gær fór í að ræða um viöræður rikjanna þriggja, sem sótt hafa u m fulla aðild að Efnahagsb.laginu, þ. e. Bretlands, Danmerkur og Noregs, og við- ræður annarra ríkja Fríverzlun- arbandalagsins við Efnahags- bandalagið og málefni þess, EFTA, sem eftir stendur, þegar ríkin þrjú verða orðin aðilar að EBE. Það var samdómaálit allra ráðherranna, sem til máls tóku á fundinum í gær, að þrátt fyríc, breytingar á Fríverzlunarhanda- laginu, verði að standa vúrð unt þá fríverzlun í Evrópu, sem þeg« ar sé komin á, og eðlilegast sé, að ríkin, sem ekki verða fulli*1 áðilar að Efnahagsbandalagilm, ieiti hvert fyrir sig viðskipta- samninga við bandalagiö með það fyrir augum að vemda þá fríverzlnn, sem þegar hefur kom« izt á í Vestur-Evrópou Gylfi Þ. Gíslason viðskipta« ráðherra, sagði á ráðherrafUnd* inum í gær, að íslerndmgac myndu keppa að því að ná sani« FramSn & bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.