Alþýðublaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 1
HRINGDANS UM BORÐ í ÞJÓÐARSKÚTUNNI Þannig er fariö fyrir þjóöar- skútunni, hugsar eflaust einhver, er hann litur á myndina hér aB BJARNI SIGTRYGGSSON UM HELGINA ofan. Reyndar eru ýmsir farnir aB kalla rikisfarkostinn „þjóBar- skuttogarann” — en hvort heldur er, og hvar sem menn i flokki standa, þá eru flestir sammála um aB sjaldan eBa aldrei fyrr höfum viB veriB jafn óheppin meB stjórnarherra. ÞaB málefni kosningabarátt- unnar, sem trúlega fleytti þessari stjórn inn, voru hin stóru og hörBu orB um aB hvika hvergi i land- helgismálinu. MeB þvi síBan aB höfBa til þjóBareiningar um þaB mál hefur stjórninni veriB fyrir- gefiB margt, sem þeir sömu menn heföu aldrei fyrirgefiB öBrum. En þaö hefur reyndar gerzt, sem alltaf mátti búast viB. Fram- kvæmd landhelgisgæzlunnar hefur oröiö llkust danskennslu Heiöars Astvaldssonar: „Styöja, vinstri, styöja, hægri, til baka, snú. Eitt skref fram, snúa döm- unni (væntanlega maddömunni) og eitt skref aftur. Endurtaka þetta síöan meö músik...” Reyndar er þaö Tango jalousie, sem er hiB rlkjandi lag 1 dans- skóla Óla Jó, — þvi auövitaö hefur Lúövik Jósefsson aldrei getaö afboriö þaö aB Einar Agústsson sem utanrikisráBherra sitji i sviösljósinu þegar landhelgis- máliö er annars vegar. Þannig veröur þaö meginverk- efni forsætisráöherrans aB lægja öldurnar innan rikisstjórnarinnar og innan sins eigin flokks — ekki aö sinna verkefnum þjóöarinnar. Og þeim mæta manni hefur ýmis- legt annaö veriö betur gefiö en röggsemi. En þaö er langt i frá aö þaB sé einungis meöferö landhelgis- málsins, sem gert hefur fólk ósátt viö þessa stjórn. Hins vegar endurspeglar þaö mál mæta vel hve óheppilega þessi stjórn er samansett. Hópurinn á i rauninni aöeins tvennt sameiginlegt. 1 fyrsta lagi aö fá mann i hverri nefnd, sem stofnuö er (og þeim fjölgar iskyggilega) — og I öBru lagi aö vilja sitja sem lengst. ÞaÐ er einnig vitaB mál, aö I stjórninni sitja menn, sem eru persónulegir óvildarmenn. Geta má þvi nærri hversu gagnkvæmt traust rlkir þar sem virkilega er þörf trausts, fulls trúnaöar og samheldni. Traustiö var slikt, aB þegar kom aö þvl aB brjóta I fyrsta sinn eitt af stærstu kosningalof- oröunum („þessi stjórn mun aldrei fella gengiö”) þá gekk á meö leynifundum og makki smá- hópa innan stjórnarinnar. En úr þvi sá bláþráöur hélt, þá mátti búast viB aö svipuö hrossakaup og þá áttu sér staö, gætu haldiö áfram. Og sú varö reyndin. Þaö hefur náöst samkomulag um aö sleppa veröbólgunni lausri — og hvar eru nú útveröir spari- fjár eldra fólksins? 1 dag eru blómatimar fasteignabraskara, og sú aldna dyggö, sparnaöur, nánast guölast. Hins vegar er eignaaukning meö skuldasöfnun hið eftirsóknarveröasta. Þaö þarf ekki aö segja neinum aö þaö hefi veriö eöa sé fullt sam- komulag meöal aöstandenda stjórnarinnar aö þessi hringdans óöaverðbólgu haldi áfram meö si- vaxandi hraöa. Þaö er komiö aö syrpuskiptum. Sunnudagur 11. marz 1973 58. tbl. 54. árg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.