Alþýðublaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 11
í SKUGGA MARÐARINS Saga ástar og örlaga eftir Victoriu Holt og hann vorkenndi mér og ég var heilluB af óvæntri bliBu hans. Já, þetta var mesti hamingju- dagur lifs mins. 2. kafli Þetta voru undarlegir hveiti- brauBsdagar. Fyrsta daginn vildi Stirling aB ég færi meB honum um KRÍLIÐ HHSKfí VfíCUfífí/9R ~ r Hfiflrr Z>ý#H ynfíL HLuT/% ‘OREYH> FUtSrL- Gott RÐ fíÆTfí V SORG HJ?£b 5 1 S£Ml EA/V. £LD FjfiLL |’ RE/Ð mENH SKWR V/RÐÍR oruó/ REYRfí LflT/H GRÆtV /flST/B í. íRrnsr í>K£Llfí 7 Sj’o m /l vfín SflmHL tyótid f NÓTUR HfíR. L/K allt húsiB. — Bara viB tvö, sagBi hann. Ég var himinlifandi og viB fórum saman i langa skoBunar- ferB. Hann var skelfingu lostinn yfir ástandi hússins og skrifaBi margt niöur hjá sér. Ég man hvernig hann potaBi i eikarbitana i sumum herbergjunum. — Orm- étiB! sagBi hann. — Þeir gætu hruniB niBur þá og þegar. ViB veröum aö hefjast handa viö þetta strax. — Þú minnir meira á fast- eignamatsmann en eiginmann, sagöi ég. — Þetta er þitt hús, sagöi hann þurlega. — ViB eigum aö varö- /eita þaö handa börnum okkar. ViB verBum aö sjá um aö þvi sé haldiö viö. Ég haföi ekki gert mér grein fyrir í hversu mikilli niöurniöslu húsiö var i rauninni. — Þetta kostar of fjár, Stirling, sagöi ég. — ÞaB er óþarfi aö gera allt i einu. — Ég á of fjár, sagöi hann. Ég hló, vegna þess aö ég haföi gaman af þessu, sem Lucie kallaöi oflátungshátt. Hann var rikur og hreykinn af þvi, vegna þess aö faöir hans haföi safnaö auönum og i hans augum var allt dásam- legt, sem faöir hans geröi. — Og, hélt hann áfram, — þaö verður ekkert útundan. Ég ætla mér að sjá til þess að húsinu þinu verði komið i skinandi lag. — Ég vildi óska, aö þú segöir ekki húsið þitt, á þennan hátt, Stirling. Það sem ég á, átt þú lfka. Þú veizt það. Þá brosti hann þannig til min að þaö snart mig djúpt. Hann kyssti mig bliölega og sagði: — Þú ert yndisleg stúlka, Minta. Mér þykir leitt að ég skuli vera eins og ég er. Ég hló að honum og sagöi: — En það er þessvegna, sem ég elska þig. Hann vaföi mig örmum og hélt mér fast að sér. — Við verðum mjög hamingjusöm, sagði ég, þvi i þetta skipti var eins og þaö væri hann, sem þyrfti á fullvissu aö halda. — Börnin okkar munu ieika sér á grundunum kringum Whiteladi- es, sagöi hann hátiölegur i bragöi. — Endurnýjuöu og fögru Whiteladies, sem er laust viö allan trjámaök og meö brjóst- virki, sem standa mun önnur þús- und ár. Stirling bjó yfir ótrúlegri at- orku og hann beitti henni óspart á húsiö. Innan þriggja mánaöa haföi fúinn veriö stöövaöur og Whiteladies var aftur aö veröa veglegt gamalt hús. En hann geröi sig ekki ánægöan meö þaö. Enn var margt eftir ógert. Þetta timabil kallaöi ég Whiteladies sumariö. t byrjun september gerðist sorgaratburöur á Wakefield Park. Sir Everard fékk aftur hjartaslag og dó. Viö þvi haföi veriö búizt og við vissum öll að hann átti ekki langt eftir ólifaö, en engu aö siöur var þaö mikil áfall. Einkum fyrir laföi Wakefield. Hún var meö öllu óhuggandi. Franklyn var hjá henni öllum stundum, en hún kvartaöi i sifellu og viku eftir jaröarförina lagöist hún I rúmiö og lá þar nokkrar vikur án þess aö gera sig liklega til aö komast á fætur aftur. Um miöjan október lézt hún lika, og sögöu flestir aö það heföi veriö „blessunarleg lausn”. Veslings Franklyn var mjög hryggur, en hann var ekki þannig maður, aö hann bæri þaö utan á sér. Hunter læknir sagöi okkur aö hann hefbi gert Franklyn viövart um aö fabir hans væri dauövona, og dauði laföi Wakefield svo skjótt á eftir var eins og hún heföi sjálf kosiö aö þaö yröi. Hunter læknirhaföi komiö til Whiteladies að vitja Druscillu. Lucie var si- fellt aö kalla á hann. Hún var kjánalega hrædd um barniö. I rauninni brást henni meö öllu hiö LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER OG ÚSKALITIR - LITAVER > < m 70 I o: UJ 3 i oc UJ > < I oc I oc UJ < I oc UJ > < Tvö litakerfi (Tónalitir frd Mólning hf. og Óskofitir frd Sjöfn, Akureyri) - Samtals 6002 fitir — Það er leitun að þeim lit, sem við getum ekki lagað iý Ofangreindir litir eru bæði blandaðir í plast- og olíumólningu (Hólfmatt) ■ LITAVER : § Grensásvegi 22-24 g □ m LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER Símastúlka Óskum eftir að ráða simastúlku, nokkurra ára reynsla ásamt enskukunnáttu nauð- synleg. Ráðning nú þegar eða eftir sam- komulagi. Þcim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband viö starfsmannastjóra. Umsóknareyöublöö fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik.og bókabúö Oli- vers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar eigi slöar en 23. marz 1973 I póst- hólf 244, Hafnarfiröi. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK ILöqtaksúrskurður Samkvæmt beiöni innheimtu Hafnarfjaröarbæjar, úr- skurðast hér meö aö lögtök megi fara fram vegna gjald- faliinna en ógreiddra fasteignagjalda, fyrirframgreiöslu útsvara og aöstööugjalda fyrir áriö 1973, svo og vatns- skatts samkvæmt mæli, fyrir áriö 1972. Lögtökin geta fariö fram aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki veröa gerð skil fyrir þann tlma. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi K man 1973. Olafur .lónsson e.u. TWYFORDS hreinlætistæki fyrirliggjandi BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR Suðurlandsbraut 20 — Sími 8-32-90 Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53, s. 18353. tJtibú Arnarbakka 2 (gegnt lyfjabúð) s. 86070. Rúskinns hreinsun Kemisk hreinsun Kiló hreinsun Hrað hreinsun Imrr hreinsun Dry Clean Gufu pressun Móttaka fyrir allan þvott fyrir FÖNN. SENDUM 1 PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. Aðrar móttökur íyrir; Rúskinns hreinsun Kemiska hreinsun Gufu pressun eru í Verzluninni HORN, s. 41790, Kárnsnesbraut 84, Kópavogi, Verzluninni HLlÐ, s. 40583, Hliðavegi 29, Kópavogi, Bókabúð Vesturbæjar, s. 11992, Dunhaga 23, Reykjavík. Miðvikudagur 14. marz 1973 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.