Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.05.1974, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUIt t dag munt þú geta ein- beitt þér að verkefnum þinum og litil likindi eru á, að eitthvað óþægilegt eða leiðinlegt ónáði þig. Þú þarft e.t.v. að gera ein- hverjar breytingar á áformum þinum, en vinir þinir munu vera þér hjálp- legir. ©FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUK Ef þú kærir þig um að skyggnast undir yfirborð hlutanna, þá ættir þú að geta komizt að ýmsu markverðu. Slikt ætti e.t.v. að geta komið þér fjárhagslega að gagni. Engin ástæða er samt til þess að taka áhættu i fjár- málum. 21. marz - 19. apr. GÓÐUR Fyrirhöfn þin i dag mun marg-borga sig. Yfirmenn þinir munu lita til þin með velvilja og gefa þér gætur. Fólk, sem þú umgengst, mun vera þér gott og hjálplegt og ef þú ert ein- hieypur getur verið, að þú efnir til góðra kynna i dag. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓÐUR Atburðir og fólk á bak við tjöldin munu hafa mikil áhrif á lif þitt. Leggðu við hlustirnar og vera kann að þú nemir upplýsingar, sem verða þér að miklu gagni. Astvinir þinir veröa þér mjög kærir i dag. ©BURARNIR 21. maí • 20. júní TVIBENTUR Vera kann, að óþreyjutil- finning nái aö hafa óheilla- vænleg áhrif á daginn fyr- ir þér, ef þú lætur hana ná yfirhöndinni. Reyndu að einblina á björtu hliðar lifsins. Vertu varkár i umgengni við fólk og veittu ekki hverjum sem er trúnað þinn. OKRABBA- MERKID 21. júní - 20. júlí GÓDUR Sýndu meira sjálfstraust i starfi og leik. Ef þú leggur hart aö þér i dag, þá ættir þú að geta náð hagstæðum árangri. Þú ættir aö geta átt ánægjulegar samveru- stundir með vinum og kunningjum. LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR. Oll lögfræöileg mál eru þér sérstaklega hagstæð i dag, þannig, að ef þú átt einhver lagaleg vandamál óleyst, þá ættir þú að hafa hraðan á og reyna að fá lausn þeirra fram i dag. Kvöldið ætti að geta orðið gott. 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Þú ert undir góðum á- hrifum i dag og ættir að nota þér það. Reyndu að vinna öll verk þin vel, þar sem áhrifamiklir aðilar munu fylgjast með þér. Ættingjar þinir verða þér mjög innan handar. @ VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUK. Þar sem þú ert nú undir góðum áhrifum ætti flest að ganga þér i haginn svo þú ættir að geta unnið þér sjálfstraustið á ný. Ein- hverjir smávægilegir erf- iðleikar kynnu að risa i sambúöinni viö maka þinn, en taktu þá ekki al- varlega. ®$P0RÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. GÖÐUR. Allt, sem þú tekur þér fyrir hendur i dag, mun sennilega ganga vel. Yfir- menn þinir eöa atvinnu- veitendur munu taka eftir starfshæfni þinni og e.t.v. munu þeir verðlauna getu þina fjárhagslega meö einhverju móti. Borðaðu ekki of mikið. ©BOGMAD- URINN 22. nóv. • 21. des. GÓÐUR. Þetta verður góöur dagur fyrir alla þá, sem eru frjó- ir i hugsun. Ýmsar hug- myndir þeirra munu verða þeim til góðs, en krefjast töluvert mikillar vinnu viö framkvæmd. Peninga- málin ættu að ganga vel hjá þér og fjárhagsá- hyggjur ættu ekki að vera miklar. 22. des. 9. jan. GÓÐUR. Vertu viðbúinn að þurfa að eyða talsverðum tima i að fást við fjölskylduvanda- mál, sem þú hefur litt þurft að sinna um hriö. Vera kann, að þú þurfir að leita læknis, en sérfræð- ingar ættu aö vera þinu máli um viðkomandi til- felli. RAGGI RÓLEGI JÚLÍA AF HVERRl A HANNAÐ TAKA MVND7 HANKl VEIT EKIXI HVER „LAVREN &ETTlS/i,E R^' EARL&ÆTI BEÐIÐ EVRIR UTA.N Ofo TEKIÐ MVND / AF HENNI ^ SIÐAN FAUFA \J\Ð STAÐFEST HVER HUN ER .. 0&..HVAÐ FJALLA-FÚSI Í'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ JÓN ARASON i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÉG VIL AUDGA MITT LAND 3. sýning föstudag kl. 20. LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 4. sýning sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn Ertu nú ánægð kerling? i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. MINKARNIR laugardag kl. 20.30. Siðasta sinn FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. — 194. sýning. KERTALOG miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan ilðnó er opir frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN HNITBJÖRG, listasafn Einars Jóns- sonar, er opið sunnudaga og miövikudaga frá 13.30 — 16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Uverfisgötu 115. Opið þriöjudaga, limmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. .13.30 — 16. AMEKISKA BÓKASAFNID Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sun'nudögum. þriöjudögum og fimmtudögum frá 1:30 — 4. Aögangur ókeypis. ARBÆJ ARSAFN er opiö alla daga nema mánudaga frá 14 — 16. Einungis Árbær. kirkjan og skrúöhús til sýnis. Leið 10 frá Ulemmi. Kjarvalsstaðir: Eggert Guðmundsson sýnir myndir, sem listamaðurinn hefur unnið úr islensku þjóðlifi á löngum tima: sögu, þjóðtrú og alvinnulifi. Opin kl. 14-22. Sýningin verður opnuð laugardaginn 11. mai. NORRÆNA IIÚSID: Bókasafniö er opiö virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Iðnskóli Hafnarfjarðar: Bryndis Þórar- insdóttir frá Þórsmörk sýnir málverk og teikningar 11.-19. mai. Sýningin er opin virka daga kl. 16-22, helgar kl. 14-22. TÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveit islands: Sextándu reglulegu tónleikar S1 verða haldnir i Háskólabiói á uppstigningardag, 23. mai. Óperutónleikar. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einsöngvari: Mady Mesplé. N ETUIIVAKT LYFJABÚÐA lleilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Sími lögreglu: 11166. Slökkviliö 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða i simsvara 18888. ATIIUGID: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smálfréttum i „Ilvað er ó seyði?”er bent á aö hafa samband viö rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæö, simi 86666, meö þriggja daga fyrirvara. Fimmtudagur 16. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.