Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 6
6 □ Börnin vanin við gripdeildir Móðir skriifar: „Mér finnst nauðsyn á því að vekja foreldra til umhugsunar um, hvað þeir eru að venja börn sln við, þegar þeir leyfa þeim átölulaust að bera heim til sín leikföng og muni ná- grannabamanna. En margir foreldrar viröast táte sig það litlu skipta, þðtt bömin bæti dag hvem ein- hverju í leikfangasafnið hjá sér. Hljóta þeir þó að hafa einiwerja nasasjón af því, hvort böm þeirra hafi átt þessa hluti áður, eða áskotnazt þeir nýlega. Sumir spyrja kannski bömin sfn, en láta kannski flestir gott heita, ef þau segjast hafa fundið það, sem þau færa heim, Það er þó vafasamt áhugaleysi, því að hafi bömin fundið hlut- inn — þá má ganga út frá þvi sem visu, að eitthvert annað bam er réttur eigandi hans. Það er börnunum sjálfum fyr ir beztu, ef snemma er byrjað að temja þeim virðingu fyrir eignaréttinum, þvl að'^'.hvað ungur nemur, sér gamall tem- ur“ Móðir □ Leiktækjum illa við haldið á leikvöllum ,Að gamni mínu rölti ég stundum á frídögum mínum með dóttur mína um leikvelli hverfisins — og stundum ann- ars staðar llka. Þá hef ég tekið eftir þvi á þessum gönguferð- un» okkar, að leiktækjum vall- anna er frekar iila haldið við. Það er ósjaldan að maðursér keðjur og keðjulása 1 rólum svo slitna, að hvað úr hverju hlýtur þetta að hrökkva í sundur — og þá líklega helzt meðan eitt- hvert bamið er að róla sér. Rennibrautimar em stundum þannig á sig komnar, að þær bjóða heim hættunni á að böm in meiði sig á þeim. Eins og t. d. rennibrautin á leikvelli ein um hér I Safamýri, þar sem . botninn I henni hefur rifnað upp, og stórhætta á því, að eitt > hvert bamið skeri sig á jám- • inu einn góðan veðurdag — og það þá kannski hættulega. — Þannig hefur það verið þama síðan löngu fyrir verkfallið I vwr. Skyldi þaö vera ætlun þeirra, sem þessum málum sinna, að betra sé að spara fé I viöhaldið, og eiga þá á hættu, að yngstu borgaramir verði fyrir slysum af þeim sökum? — Víst er ágætt að fara vel með opinbert fé, en áreiðanlega vilja menn niú síður, að horft sé mikið í eyrinn, þegar um öryggi bam- anna er að ræða.“ Ragnar I Safamýri * □ Sígild tónlist í sjónvarpi „Þessi sjónvarpsdagskrá er orðin svo hryllileg, að maður getur ekki lengur orða bundizt. Verst er þessi sígilda hljómlist, sem er alveg óþolandi. Það er skolli hart, að aldrei skuli vera tekið tillit til fjöld- ans, en það eru áreiðanlega fá prósent þjóðarinnar, sem áhuga hafa á sígiildri tónlist í sjón- varpi. Menn óska þess að fá eitthvað létt f dagskrána, þegar þeir I leiðindunum opna fyrir sjónvarpið. Sjónvarpið fór ágætlega af staö með Bragðarefunum, Dýr- lingnum, Harðjaxlinum o. fl. skemmtilegu, en það hefur allt verið skorið miskunnarlaust niö ur. Æ meiri tími fer hins vegar I það að sýna hljómlistarmenn flytja sígild tónverk. Að vfsu óttuðust menn ailtaf, að þessi stefna yrði smám saman tekin, þegar menn sáu, hvemig mannskapur- skipaöist I dag- skrárstjóm sjónvarpsins, en það er jafnandstyggiilegt fyrir það, að nokkrir örfáir listasnobbar skuli kúga allan almenning til þess að sitja undir því, sem þeim sjálfum þykir skemmtileg ast og bezt — meðan þorran- um leiðist það. Nú er svo komiö, að við í- búar I blokk einni I Safamýri erum komnir á fremsta hiunn með að láta innsigla hjá okk- ur tækin til þess að spara okk- ur af þeim útgjöldin, meðan við höfum af þeim ekkert gagn og alls enga ánægju. — Það þarf ekki margar kvöldstundir til við bótar, þar sem okfcur eru sýndir hljómlistarmenn draga boga yf- ir fiðlustrengi (kannski hátt á aðra klukkustund hvert kvöld) — til þess að okkar mælir sé fullur." 18 íbúar í blokk 1 Safamýri HRINGIÐ ( SÍMA1-16-60 KL13-15 V1S IR . Þriðjudagur 18. ágúst 1970. Melavöll- urinn upp- lýstur í september 1 september munu knattspyrnu menn leika á upplýstum Melavell inum, en nú er verið að vinna að þvi að koma upp lýsingu þar. — Verkið verður boðið út einhvem næstu daga, en Rafveitan hefur umsjón með framkvæmdum. Að sögn Baldurs Jónssonar vall- arstjóra íþróttavallanna, er þetta langþráður áfangi og leysir mik- inn vanda. Fjórum 30 metra háum möstrum verður komið upp á homum vall arins og á ljósmagnið frá þeim að verða viðunandi til þess að hægt sé að spila þar I myrkri. Reykvík- ingar geta því brugðið sér á völl- inn eftir að skyggja tekur 1 haust. — JH BBSÐBAN9I! Þér sem bygglS bér sem endumýlS Sýnum uuu: Eldhúsinnrétting&r Klæðaakápa Innihnrðlr TJtlhurðir Bylgjuhurðíf yiðarklxeðninpte Sólbekkl Borðkrókshúsgðfa Eldavílar Stálv&aU laskápa o. w. ff. ÓDINSTORG HF. . SKÓLAVÖRÐUSTiG 16 SÍMI 14275 ÖSöÖaœsfcstseíJS ’ILIHÍ yósastiingar SBðBEESOV » SÍM3 24562. LJÓSPRENTUN Ljósprentum skjöl, bækur, teikningar og margt fleira, allt aö stærðinni 22x36 cm. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. Verð kr. 12.00 per örk. Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33 — sími 20560. t t LEIGAN s.f. Vinnuvélar til lelgu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Stelnborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) ] arðvegsþjöppur Rafsuðutœkf Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hltablásarar St. HöFDATUNI 4 - SiMi 23480 OP/Ð KL 8-22 BIFREIÐAEIGE NDUR Gúmborf'nn BÝÐUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiöir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð aWeiðsla. Gúntbnrðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. J0N L0FTSS0N h/f hringbraut /2I,sími \0600 s DAGLEGA 0PIÐ FRA KL. 6 AO MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLOI kaffi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.