Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 12
3 ' • t ( < : i < i i Spáin gildir fyrir miðvikudag inn 19. ágúst. íngum, nema þú hafir aflað þér sannana fyrir því að þær séu áreiðanlegar. Þetta á ekki hvað sízt við peningamál og öll viöskipti. Steingeitin. 22. des.—20. jan. t>ú hefur heppnina meö þér á mörgum sviðum í dag, en þó er hætt við aö peningamálin gangi dálítið stirðlega. Hyiggi- legast væri fyrir þig að fresta viðskipum. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Dálítið virðist hætt viö að ekki standi allt heima, sem lofað veröur i dag, en ekki er þó víst að þurfi að valda teljandi erf- iðleikum, sízt ef þú gerir ráö fyrir þvi. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Eitthvað, sem þér er umhugað að koma í framkvæmd, verður þyngra í vöfum en þú gerðir ráð fyrir. Opinber aðili sýnir þér einhverja óbilgirni, sem þó lagast seinna. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Eitthvert vandamál krefst senni lega skjótrar meðferðar og úr- lausnar, en ekki skaltu samt hrapa aö neinu í því sambandi. Hafðu samstarf viö þína nán- ustu. Nautið, 21. apríl—21. mai. Þú getur gert einhverjum kunn ingja þínum góðan greiða án þess aö hann þurfi að fara þess á leit, ef þú tekur vel eftir. Og þú munt ekki sjá eftir því seinna. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Peningamálin kunna að valda nokkrum áhyggjum, eða þá einhver viðskipti, sem setja þig í nokkum vafa. Hyggilegasta ráöið verður aö biða og sjá hvemig úr rætist. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Það lítur út fyrir að þetta verði þér einkar góður dagur. Ekki ó- líklegt að þú verðir fyrir ein- hverju happi, sennilega í sam- bandi viö atvinnu þína eða fyrir ætlanir. Ljðnið, 24. júli—23. ágúst. Gættu þess að orð þín valdi ekki misskilningi, og þá sér í lagi heima fyrir eða í sambandi við nánustu vini þína. Athug- aðu og vandlega allt, sem þú skrifar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið þér mjög góö ur dagur, ef þú einungis hefur það hugfast að tefia ekki of djarft, jafnvel þótt það geti ver ið freistandi. Kvöldiö ánægju- Iegt. Vogin, 24. sept. —23. okt. Leggöu sem mesta áherzlu á að vera í léttu skapi og koma vingjarnlega fram við aöra. Sýn is þér að eitthvað muni veröa erfitt viðfangs, skaltu ekki láta það valda þér áhyggjum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Góöur dagur, þegar flest geng ur vel og margt mun betur en þú gerir kannski ráð fyrir. Ekki sakar þó að fara gætilega og eins skaltu varast óraunhæfa bjartsýni. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Varastu að fara eftir upplýs- ÞJONUSTA SMURSTOÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h, Simi 21240. SOEKY i gotyou INTO THIS. JU-RA! —AND you. TOO. MELON- HEAD! I BELIEVE yOU ACTUALLV /VIEAN THAT, AURIC* THANK . >OU! B 82120 a rafvélaverkstaedi s.melstetfs skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Viðgeröir á rafkerfi dinamóum og störturum. fll Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö VaraMutir á staðnum. ,Mér þykir leitt að hafa kallað þetta r þig, Ju-Ra.“ — „ ... og þú líka, „Bindið fangana við marksúluna!“ — „Hættu að ýta mér rottuhali!“ — „Slepp ið henni, bölvaðir!“ Melónuhaus!“ — „Ég býs meinir þetta raunverulega ir.“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun mAnud. til FÖSTUDAGS. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280, — Þú sæia heimsins svalalind — 6 silfur- skæra Túle-tár. , Sé hringt fyrir kl. 16/"'* sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. StaðgreiSsIa. VÍSIR Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. 71 < .1, c pib fi 11- _ ___________________LÆKtiBat nfi 5«»“] H „Ég hef fermt lítinn, hraðskreiðan 3000 tonna dall hjá Cabot.“ — „Einmitt, og svo?“ „Þér eigið að fara til Túnis og ég er einmitt að ráða áhöfnina, þér eruð hinn fyrsti.“ — „Skipsdrengur eða háseti?“ „Éins konar fulltrúi — þér farið að- eins eftir skipunum minum — án þess að spyrja of margra spurninga.“ — „Allt í Iagi — þeim heldur ekki svarað." 12 V í S I R . Þriðjudagur 18. ágúst 1970.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.