Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 1
09. árg. — Laugardagur 22. ágúst 1970. — 189. tbf." Bjargaði honum fyrst — tók hann svo í landhelgi Dragnótabátur kallaöi út eftir aðstoð á LoðmundarfirSi f fyrra Alþýðuflokkurinn kom i veg fyrir haustkosningar Vií viljum gefa kjósendum kost á aB veita nýtt umboð — sagði Jóhann Hafstein, forsætisráðherra Áætlanir um haust- kosningar eru nú úr sögunni. Miðstjórn Alþýðu flokksins felldi á fundi í gær tillögu formanns og varaformanns flokksins um þingrof og kosning- ar í haust, en eins og áður hefur verið skýrt frá verður ekki efnt til nýrra kosninga fyrr en næsta vor nema samþykki beggja stjómarflokkanna komi til. MMar deilur voru um það innan Alþýðuflokks-i n s, hvort efna bæri til haustkosninga og munu margir Atþýðuflokksmenn hafa tekið á- kvðrðun meirihiuta miðstjómar iffla. Vísir snerj sér til Jóhanns Haf- stein, forsaetisráðherra í gær, eftir að málaiok voru kunn í miðstjórn Aiþýðuf lokksins: „Þaö liggur nú Ijóst fyrir, að hvorki kemur ti'l þingrofs né kosninga í haust, Mikið hefur verið um sliíkt raett á miilli stjórnar- flokkanna, en það skilyrði var sett, að ekkert yrði að gert_ nema sam- þykki beggja flokka kæmi til. Viðhorf Sjálfstæðisflokksins var í sem stytztu málj það, að gefa kjósendum kost á því, að veita alþingi og ríkisstjóm, hver sem hún yrði, nýtt umboð. en sllkt myndj að okkar dómi væntanlega styrkja aðstöðu ríkisstjórnar og a'l- þingis í samráði við samtök laun- þega og atvinnurekenda til þess að að tryggja varanlega þann mikla afturbata, sem orðið hefur á sl. ári og þessu ári í þjóðlffinu eftir þung áföil, treysta eðliiegan rekstrar- dag. Net hafði flækzt í skrúf- nudda bátnum spönn frá rassi. una og var naumast hægt aö Varöskipið Óðinn kom á stað- ^ ^ ^ . jnn og bátinn inn til Seyð- isfjarðar, þar sem froskmaður losaði úr skrúfunni. Síðan varð varðskipið eftir um nóttina inni á Seyðisfirði, en dragnótabáturinn fór aftur á veiðar og hugðust nú bátverj- ar hefldur betur bæta sér upp það sem þeir höfðu tapað á þessu hafaríi. En Adam var ebki lengi i Paradlís. Þeir höfðu ekkj fyrr laumað út nótinni heldur en varðskipið kom að þeirn. Og að þessu sinni fengu þeir ekki eins blíðar móttö'kur hjá varðskipsmönnum, því dragnótina höfðu þeir sett út rétt í mynni fjarðarins. Báturinn var strax rekinn aftur inn til Seyðisfjarðar og kærður fyrir landhelgisbrot. — JH grundvöll atvinnuveganna og skila launþegum raunhæfum , kjarabótum. Slíkt er raunar nokkurt áiitamál enda munu innan hvors flokksin um sig hafa verið nokkuö skiptai skoðanir um það, hvort til kosninga ætti að koma í haust. Meginniöur- staða Sjálfstæðisflokksins þó sú, sem áður segir.“ — VJ Framkvæmdaáætlun meistara Byggingameistarar i samkeppni við FB Bjóða 4ra herbergja ibúðir á 1.3 millj. fullfrágengnar • Einhamar, samtök 14 múrara- og húsasmíðameist- ara, hefur nú sett á markað 50 2—4 herbergja íbúðir, sem eiga að afhendast fullfrá- gengnar í maí n.k. — Fram- kvæmdir byggingameistar- anna eru að mörgu leyti á- þekkar framkvæmdum Fram- kvæmdanefndar byggingará- ætlunar í Breiðholti, en ekki er nema steinsnar á milli húsa þessara aðila í Breiðholti III. Verður því fróðlegt að bera þessar fram- kvæmdir saman, en Einham- ar selur 4 herbergja íbúðir á 1300 þús. kr., 3ja herb. á 1200 Einhamarsmeistararnir taka óhjákvæmilega upp samkeppni við Framkvæmdanefnd byggingaráætl- unar, þó að þeir viðurkenni það ekki sjálfir. Frá hægri: Þórður Þórðarson, Gissur Sigurðsson, ÓI- afur H. Pálsson og Bragi Sigurbergsson, en þeir tveir síðasttöldu eru meistarar að húsunum. þús. kr. og 2ja herb. á 980 þús. kr., allar með vönduðum frágángi. Við erum raunar ekkert allt- of hrifnir af því að þessar fram kvæmdir verði bornar saman, sagði Gissur Sigurðsson, tré- smíðameistari og Þórður Þórðar son, múrarameistari í viðtali við Vísi í gær. — Við teljum ekki að við keppum við FB á jafnréttisgrundvelli, þar sem nefndin fær ýmsa fyrirgreiöslu sem við fáum ekki. Söluverðið á rúmmetrann í íbúðunum hjá Einhamri verður nokkuö lægra en byggingavísi- talan segir að verðið eigi að vera í dag, eða 4214 kr. á móti 4459 kr. en varla er að efa að vísitöluverðiö verður oröiö nokk uð hærra þegar íbúðirnar verða afhentar næsta vor. Þeir félagar segjast ekki ótt- ast að veröhækkanir muni setja þá út af laginu, en viðurkenna, að fyrirtækið verði sennilega ekki mikið gróðafyrirtæki. Ibúðimar eru seldar meö ýmsu því, sem ekki er vaninn að reikna með í vísitöluverð- inu, eins og t.d. nær fullfrá- genginni lóð. Það, sem ekki veröur gengið frá er t.d. mal- bikun á bílastæði, en öll undir- búningsvinna fyrir það og gróö ursetning trjáa og blóma. — Hins vegar verður gengið al- gjörlega frá allri sameign að öðru leyti t.d. með teppum á stigagöngum, dyrasíma o.s.frv. Ástæðuna fyrir því, að Ein- hamar fór út í þetta er augljós, segja þeir Þórður og Gissur. Hagkvæmni þess að byggja í stórum einingum er ótvíræð, en ibúðaverð mun aldrei lækka á Islandi nema það sé gert og jafnframt staðið skynsamlega að verki. — Með meira fjár- magni, er enginn vafi á því, aö unnt hefði veriö að hafa þessar ibúðir ódýrari, en þeir hafi hreinlega ekki haft efni á því að spara sér ýmsa kostnaðarliði vegna of mikillar fjárfestingar í upphafi, scm því hafi verið fylgjandi. —VJ Jóhann Hafstein forsætisráðherra. Stanpfjölcli í laxánt gæti tvöfaldazt iá bls. 9 Ifísir í vikulokin fylgir blaöinu i dag til áskrifenda

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.